Íslendingaþættir Tímans - 15.03.1973, Qupperneq 2
Þórlaug Margrét
Símonardóttir
Kj alv ararstöðum
Fædd 6. marz 1909
Dáin 3. nóvember 1972.
„Deyi góö kona
er sem daggeisli
hverfi úr húsum
veröur húm eftir”.
(St. Th.)
Svo mælti skáldiö. Þau orö eiga
vissulega viö, þegar góörar og göf-
ugrar konu er minnzt, konu, sem var
sannur daggeisli og verndarvættur
sinu húsi, en nú er horfin um aldur
fram frá heimili sinu, eigimanni og
börnum. Eftir veröur húmiö og
söknuöurinn, en þó fyrst og fremst fög-
ur minning um þann góöa geisia, sem
gleöina og ljósiö bar inn i húsiö og skil-
ur aö lokum eftir sig glóö þess kær-
leika, sem aldrei deyr, heldur lifir,
vermir og grær. Þannig veröur mér
hugsaö til þeirrar konu, er ég minnist
hér fáeinum orðum.
Þórlaug Margrét Simonardóttir
fæddist á Sauöárkróki hinn 6. marz ár-
ið 1909. Foreldrar hennar voru Simon
Jónsson frá Sauðárkróki og Guörún
Þorsteinsdóttir frá Breiðumýrarholti i
Flóa. A ööru ári fluttist Þórlaug heitin
aö Jaöri i Hrunamannahreppi. Þar
sina og ást á heimabyggö i verki.
Aldnir og óbornir geta notið þeirra,
sem til fyrirmyndar nýta sinn dag, þaö
máist ekki út. Sársauki ástvina viö
missi svo styrkrar stoöar máist heldur
ekki út meöan þeirra lif varir. Þeir
heyja sina glimu og finna nýjar leiöir
til að ganga eftir, þvi lögmáli hefur
enn ekki veriö raskaö né undankomu-
leiö fundin. Ég veit, að þeim mun tak-
ast aö bera harm sinn meö þeirri karl-
mennsku, sem honum var svo eðlileg
aö dauöinn sjálfur fékk henni ekki
þokað.
Ég þakka innilega samfylgdina og
þá vináttu, sem færöi mér helga minn-
ingu um góöan dreng.
Jónlna Jónsdóttir
frá Gemlufalli.
2
ólst hún siöan upp hjá móöursystur
sinni, Oddbjörgu Þorsteinsdóttur, og
manni hennar Snorra Sigurössyni,
bónda. Hlaut hún þar hiö bezta upp-
eldi, og minntist hún jafnan fósturfor-
eldra sinna með miklu þakklæti og
hlýju. Þórlaug var aðeins 16 ára göm-
ul, er fóstra hennar lézt. Hélt hún þá I
mörg ár heimili meö fóstra sinum. Þó
gafst henni tími til aö leita sér nokk-
urrar menntunar, og stundaði hún
nám I Héraösskólanum á Laugar-
vatni. Þá vann hún oft aö heiman á
vetrum, var meöal annars i vist, bæöi I
Reykjavik og viöar. Kynntist hún þá
mörgu fólki, er hún tók æviianga
tryggð viö, enda var hún mjög trygg-
lynd kona, vinföst og traust.
Voriö 1942 uröu þýöingarmestu
þáttaskilin I lifi ÞÓrlaugar heit
innar. En þaö vor réöist hún kaupa
kona aö Kjalvararstööum i Reykholts-
dal til Bjarna Halldórssonar, er þá um
voriöhaföi tekið viö búskap úr höndum
foreldra sinna, þeirra hjóna Halldórs
Þóröarsonar og Guönýjar Þorsteins-
dóttur, er þar bjuggu af miklum dugn-
aöi og myndarskap i áratugi, en voru
nú komin til aldurs og tekin aö lýjast.
Ari slöar, eöa hinn 24. júni 1943,
gengu þau Þórlaug og Bjarni i hjóna-
band og bjuggu slðan óslitiö á
Kjalvararstöðum upp frá þvl. Þau
hjónin eignuðust fimm börn. Eina
dóttur, Asdisi, misstu þau á öðru ári.
En hin börnin fjögur eru á llfi, öll upp-
komin og hiö mesta myndar- og mann-
kostafólk. Þau eru: Snorri, organleik-
ari og tónlistarkennari I Reykjavik,
kvæntur Mariu Ingibjörgu Jónsdóttur,
Halldór, húsasmiður i Borgarnesi,
kvæntur Magneu Kristleifsdóttur, og
Guöný, hjúkrunarkona I Reykjavlk,
gift Bergþóri Bergþórssyni.
Þórlaug heitin var kærleiksrik,
traust og fórnfús móðir, eiginkona og
húsmóöir. Þá var hún tengdaforeldr-
um sinum sérstaklega nærgætin og
góð og reyndist þeim sem bezta dóttir.
Skal þess sérstaklega getiö, aö
Halldór, tengdafaöir hennar, komst
hátt á 94. aldursár, og alla sina löngu
ellidaga naut hann sivakandi um-
hyggju hennar, fórnfýsi og góövildar.
Henni var eölislægt aö vera öörum
góð, ekki sizt þeim, sem voru hjálpar-
þurfi og smáir. Hún var fórnandi og
gefandi I lifinu. Hún bar meö sér kær-
leikans kraft og yl og geisla góðvildar
og trúar, bæöi á heimili sinu og meöal
samferöamanna. Hún var mjög trúuð
kona og kirkjurækin. í fjölda mörg ár
starfaði hún ásamt manni sinum I
Kirkjukór Reykholtskirkju. Hún var
söngelsk og ljóðelsk, og þeir, sem
þekktu hana bezt, vissu þaö, að hún
var gædd góðum hæfileikum á þeim
sviöum. Hún gat jafnvel brugöið fyrir
sig aö yrkja og var ágætlega ritfær.
Kom sá hæfileiki fram I gagnmerkum
og prýðilega sömdum bréfum, er hún
skrifaði vinum sinum og kunningjum
með sinni fögru rithendi.
Þórlaug Simonardóttir var vel gerð
og göfuglynd kona. Hún var hrein og
saklaus á sál, hrein og flekklaus i
hjarta og ein sú grómlausasta og
grandvarasta manneskja, sem ég hef
þekkt I lifinu. Hún umgekkst lifið af
lotningu og góðvild og bar hlýhug til
manna og málleysingja.
Þórlaug var mjög heimakær og
nægjusöm kona. Hún gerði litlar kröf-
ur til lifsinsog þæginda þess og hugs-
aöi ekki um launin fyrir erfiði sitt og
fórn. En hún lagði sig fram um aö
verða lifinu til góðs og ástvinum sinum
og heimili til hamingju og blessunar-
islendingaþættir