Íslendingaþættir Tímans - 15.03.1973, Side 7

Íslendingaþættir Tímans - 15.03.1973, Side 7
ár, en þá urðu prestaskipti i Landeyja- þingum. Minntist hann oft Bergþórs- hvols og sagöi þá, aö þar heföi veriö gott aö búa. Þegar Ingi hvarf frá Bergþórshvoli, tók hann til ábúöar jöröina Vaönes i Grimsnesi nágrannajörö viö Kiöja- berg. Reyndist hann þrifnaöarbóndi. A ööru búskaparári sinu þar reisti hann rafstöö á jöröinni og notaöi bæjarlæk- inn sem aflgjafa. Fullnægöi þessi stöö notkunarþörf heimilisins, og var hún fyrsta rafstööin á sveitabæ i Grims- nesi og llklega meö þeim fyrstu i sýsl- unni. Viö framkvæmd þessa verks mun hann I öllu hafa fariö aö ráöum hins sjálfmenntaöa meistara Bjarna Runólfssonar I Hólmi. Ingi bjó 20 ár I Vaönesi, eöa til ársins 1945, og búnaöist vel. En af ástæöum, sem hér veröa ekki raktar, brá hann nú búi og geröist póstafgreiöslumaöur i Reykjavik. Er hann varö aö láta af starfi sinu hjá Pósti og sima fyrir aldurssakir, fékk hann starf hjá toll- stjóraskrifstofunni og gegndi hann þvi siöan fram á Þorláksmessudag s.l. Þá haföi Ingi einnig meö höndum smávegis störf fyrir Afengisvarnaráö rikisins i um þaö bil einn áratug. Kona Inga var Ingibjörg Jónsdóttir ættuö úr Landeyjum og lifir hún mann sinn. Þeim varö fjögurra barna auöiö: Siguröur, skrifstofustjóri hjá Pósti og sima, Reykjavik, Gunnlaugur bygg- ingameistari, Hafnarfiröi, Sigurjón, lögregluþjónn, Reykjavik og Soffla, fulltrúi hjá Hagstofu tslands. Leiöir okkar Inga lágu þá fyrst sam- an, þegar ég kom til starfa I Afengis- varnaráöi áriö 1958. Hann haföi þá veitt ráöinu nokkra þjónustu um tveggja ára skeiö. Hann kom fljótlega á minn fund, skýröi mér frá þvl I hverju starf sitt fyrir ráöiö væri fólgið og spuröist fyrir um þaö, hvort þessar- ar þjónustu væri óskaö framvegis. Viö ræddumst nokkuö viö, og ég þóttist sjá, aö hér var aö mæta viöræöugóöum manni, er vel kunni aö haga orðum slnum. Lauk fundi okkar svo, aö ég sagöi: Við skulum láta viö svo búiö standa um sinn og sjá hvort okkur kemur saman. A þaö mál var ekki minnzt framar, en Ingi hélt störfum slnum áfram i 8 ár, eöa meöan hann gat komið þvl viö vegna annarra starfa. Ingi bar þaö meö sér, aö hann var vel aö manni, enda haföi hann stundaö nokkuö iþróttir sem ungmennafélagi á yngri árum og reynzt liötækur gllmu- maöur. En hann var þó ekki slður bókamaö- ur. Hann las mikiö og átti all-stórt bókasafn. Oft lék hannséraö þvi viö mig I góöu tómi aö fara meö alllanga Q Skúli árin, sem hann liföi. Áttum heima skammt frá hvor öörum — I sömu byggingunni. Búa þar aö meirihluta kennarar. Um slöustu jól heimsótti ég Skúla og hans ágætu konu, Onnu Sig- uröardóttur, Þórólfssonar skólastjóra, þrlvegis. Aöur haföi ég komiö til þeirra skömmu eftir aö ég geröist kennari hér I Skálholti. Ræddum viö um skólann og hlutverk hans I fram- tiöinni. Ég las þeim kvæöi þaö, sem ég orti skömmu áöur en skólinn tók til starfa, og ég flutti viö setningu hans hér I Skálholti. Skúli var sjálfur vel skáldmæltur og haföi mikiö yndi af ljóöum. Sýndi hann mér ýmislegt af kveðskap slnum I handriti. Nokkuö haföi birzt í Sunnudagsblaöi Tlmans, en annaö beiö þar birtingar. Eitt ljóöa Skúla er mér einkar hugstætt. Ber þaö heitiö Jól gamla mannsins. Birtist þaö I Sdbl. Tlmans 1971. Sagöi ég Skúla, aö mér fyndist þaö bezta ljóö hans, — órlmaö þó. Anna, kona Skúla, er eins og áöur segir, dóttir Siguröar Þórólfssonar. Er hún áhugasöm mjög um öll menn- ingar- og félagsmál. Stóöu hjónin þar saman — sem I ööru. Þegar ég kom til Skúla rétt fyrir slöustu jól, vann hann aö þvi aö raöa ýmsu I möppur, s.s. prófsklrteinum, kortum, myndum, skipunarbréfum, skeytum o.fl. Dáöist ég aö handbragö- inu. Skúli var hiröu- og reglumaöur frábær. Hann varö margs heiöurs aönjótandi á lifsleiöinni. Þannig var hann sæmdur æösta heiöursmerki ungmennafé- laganna, og heiöursfélagi varö hann I ýmsum félögum. Allt var þetta verö- skuldaö, þvl aö maöurinn var mjög starfshæfur. Og ég er viss um, aö Skúla þótti vænt um þá viöurkenningu, sem samferöamennirnir veittu honum. Skúli var áberandi maöur, hvar sem hann fór. ööru held ég, aö kafla úr Islendingasögunum utanbók- ar án þess aö skeikaöi. Minniö var traust og fornbókmenntir okkar voru honum mikiö eftirlæti. Þaöan var frá- sagnargáfa hans runnin og sjálfsagt lika frá afa hans prófastinum á Breiðabólsstaö. Eitthvaö af kimnigáfu Inga ætla ég, aö sé einnig frá þjóö- sagnaritaranum afa hans komin. Ingi var maöur gamla tlmans. Hann var fastheldinn á fornar venjur og Ihalds- samur nokkuö aö eöli. En ekkert gamalt var gott vegna þess aö þaö var fornt. Þvi var hann einnig frjálslyndur hann heföi ekki unaö meö góöu móti. Hann fann, aö „llfsins kvoö og kjarni er þaö aö liöa og kenna til I stormum sinna tlöa”. Svo talaöist til á milli okkar Skúla siöast, er viö hittumst, að ef viö liföum báöir til vors, mætti ég fara þess á leit viö sjónvarpiö, aö ég ræddi viö hann I þættinum „Maður er nefndur.” Þóttist ég viss um, aö hann gæti frá ýmsu sagt, og maöurinn vel máli farinn. — Or þesu veröur nú ekki. En hér hefi ég I höndum tslendingaþætti Tlmans, en þar er heilt tölublaö Skúla helgaö. Sýna greinar þær, sem þar birtast, hvers álits Skúli naut. Stundum er sagt, aö óþarft sé aö minnast eins öörum fremur. Ég held, aö hér sé öfundin aö verki, en sú hvöt er rlk I mörgum. Mér er ekki öfund I hug, er ég minnist Skúla vinar mlns, heldur þökk. Hann vanntil slns frama. Hann var ekki frá neinum tekinn. Ég hefi þá trú, aö sumir menn séu fæddir til aö hafa forystu. Muniö þiö eftir mynd, sem ég festi upp hér I skólanum, snemma I vetur? Hún var af lýöháskólanum á Hvftar- bakka. Þar fæddist Anna, kona Skúla, og ólst upp. Þar nam Skúli .Við erum ekki fyrstu íslendingarnir sem starfa I lýöháskóla. ónei. A þaö vildi llka Anna leggja áherzlu. 1 kynningarbréfi, sem Skáfholtsfélagiö sendi út 1970, stóö, aö hér væri um aö ræöa fyrstu tilraun til stofnunar lýöháskóla á Islandi. Anna mótmælti þessu kröftuglega. Ég minnist hér æskulýösleiðtoga, sem ég tel, aö hlotiö hafi sitt veganesti I skóla svipaörar tegundar og þiö gistiö nú um sinn. Ef þiö hljótiö hér þá vakningu, er dugir ykkur til að vera vekjandi og hvetjandi I félags- og menningarmálum, þá er vel. Viö, sem hér kennum og veitum ykkur aöhald, fræöslu og leiösögn á þessu fyrsta ári lýðháskólans I Skál- holti, vonum, að þiö veröiö boöberar menningar, hvar sem þiö fariö á ævi- brautinni. Og þá er sannarlega til ein- hvers unniö. Auöunn Bragi Sveinsson. I oröi og athöfn. En allt skyldi gaum- gæft samvizkusamlega, áöur en til skoöanamyndunar gæti komiö. Þaö, sem sýndist rétt fyrir dómstóli sam- vizkunnar, skyldi standa. Ég þakka Inga Gunnlaugssyni störf- in hans I þjónustu Afengisvarnaráðs og ágæt kynni og vinarhug. Drottin.blessi trúan þjón. Eiginkonu hans og ástvinum öllum votta ég samúö mlna og sendi þeim blessunaróskir. Kristinn Stefánsson. íslendingaþættir 7

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.