Íslendingaþættir Tímans - 15.03.1973, Side 8
Sigríður Jónsdóttir
Fædd 29. marz 1892
Dáin 29. nóvember 1972
Þann 9. desember fór fram frá ViBi-
dalstungukirkju útför Sigriöar Jóns-
dóttur, fyrrum húsfreyju á Hrapps-
stööum i Vföidal.
Sigriöur andaöist á sjúkrahúsinu á
Hvammstanga þann 29. nóvember s.l.
Sigriöur var borgfirzkrar ættar,
fædd aö Gröf i Lundarreykjadal. Voru
foreldrar hennar Ingveldur Péturs-
dóttir og Jón Jónsson. Þau bjuggu i
Gröf i Lundarreykjadal á árunum 1888
til 1898. Sigriöur fluttist noröur i Viöi-
dal áriö 1917 og giftist 24. ágúst 1918
Birni Jósefssyni Danielssonar frá
Kolugili. Foreldrar Björns, Jósef
Danielsson og Arnfríöur Halldórsdótt-
ir móöir hans bjuggu á Hrappsstíjðum
og bjuggu þar til ársins 1947, en þá
fluttust þau til Akraness. Þar voru þau
i nokkur ár. En núna siðustu árin hafa
þau dvalið á ellideild Sjúkrahússins á
Hvammstanga. Björn, maður Sigriöar
andaöist 4. ágúst 1971.
Björn og Sigriöur eignuöust 11 börn.
Eitt þeirra, stúlka, andaðist á fyrsta
ári. Hin börn þeirra eru öll á lifi og
gift, nema einn sonur þeirra. Barna-
börn Björns og Sigriðar eru orðin 34 og
11 barnabarnabörn. Eru fimm börn
þeirra búsett i Viöidal, einn sonur
þeirra á Hvammstanga, tvö búsett I
Reykjavik, eitt i Kópavogi og eitt i
Garðahreppi. Eru börn þeirra öll
dugnaðar- og mannkostafólk.
Fram i huga minn koma margar
minningar frá liðnum tima, þegar ég
var að vaxa úr grasi norður i Viðidal,
og þaö fólk sem þá var búandi fólk þar
er nú aö hverfa af sjónarsviöinu eitt af
öðru, og aðrir taka við. Þannig er
gangur lifsins, en meö nýju fólki og
breyttum búskaparháttum, koma nýir
siöir, og breytingarnar eru svo stór-
felldar aö maöur fylgist vart meö.
Mér verður oft hugsaö til Björns og
Sigriöar, og þess mikla ævistarfs sem
þau unnu, með þvi aö koma börnum
sinum til manns, þvi þá voru erfiðir
timar og bú þeirra var alltaf litið, en
Sigriður var ein af þeim sem sá alltaf
björtu hliöarnar á lífinu og lét enga
erfiöleika buga sig. Engum gat dulizt,
sem kom að Hrappsstöðum, er þau
Björn og Sigrlöur bjuggu þar, að bú-
skapur þeirra einkenndist af snyrti-
mennsku, utan húss og innan og þegar
8
komiö var inn Ihýbýlin á Hrappsstöö-
um, þó þröng væru, bar þar allt vott
um hreinlæti og snyrtimennsku, og
Erindi fiutt I Skálholtsskóla 26.
febrúar 1973.
Skúli Þorsteinsson námsstjóri
Austurlands andaöist aö heimili sinu
25. janúar s.l. Hann var fæddur á
aöfangadag jóla áriö 1906 á Stöövar-
firöi i Suöur-Múlasýslu. Hann lauk
kennaraprófi 1932, og fékkst viö
kennslu eöa var tengdur skólastarfi i
slétt 40 ár, þvi aö hinn 1. sept. s.l. sagöi
hann af sér námsstjórastarfi þvi, er
hann haföi gegnt frá árinu 1964, vegna
vanheilsu, er hann átti viö aö búa
siöustu árin.
Skúla hefur veriö minnzt i blööum aö
veröleikum, Hann var forystumaöur
Islenzkrar kennarastéttar rúman ára-
tug. Tók virkan þátt I ungmenna -
félagshreyfingunni. — Vökumaður.
En hvar hlaut Skiili fyrst þá félags-
legu vakningu, er geröi hann jafn
virkan á félagslegu sviöi og hann
varö? Ég held, aö þvi sé auövelt aö
svara. Haustiö 1926 hélt hann vestur aö
Hvitárbakka i Borgarfiröi i alþýöu-
skóla þann, er Siguröur Þórólfsson
börnin öll voru vel og hlýlega klædd.
Henni Sigriði tókst að gera stóra hluti'
úr litlum efnum, og alltaf var glað-
lyndi hennar og hennar góöa skaplyndi
snar þáttur I hennar lifi. Hún gat hleg-
ið svo innilega, að þeir sem kynntust
henni hlutu að taka þátt I gleði hennar
og hrifast af hennar léttu lund.
Þau hjónin Björn og Sigriöur voru
mjög samhent i sinum búskap. Oft
varð Björn aö vinna utan heimilisins
og þá varð Sigriður aö sjá um heimilið
utan húss og innan, en hún var þeim
vanda vaxin,og aldrei heyrði ég Sigriöi
kvarta, alltaf var hún glöö og kát.
Kæra frænka mln.Ég , kona min og
allt mitt fólk kveöjum þig svo hinztu
kveðju, með hjartans þökk fyrir allt
gottokkur til handa. Börnunum þinum
og öörum aðstandendum sendum viö
okkar beztu samúöarkveöjur.
Agnar Gunnlaugsson
stofnaöi áriö 1905, og vann viö i 15 ár.
Siöar komu aö Hvltárbakka sem
skólastjórar sr. Eirikur Albertsson,
Gústaf A. Sveinsson hrl. og Lúövik
Guömundsson. Var hann einmitt
skólastj. á Hviárbakka, er Skúli stund-
aöi þar nám. Sagöi Skúli mér, aö
þarna heföi rikt svipaöur andi, bæöi i
námi og I dagíegu starfi, og i skólum
þeim, er lengi höföu þá starfaö á
Noröurlöndum og hlotiö nafniö foike-
höjskoler. Siguröur Þórólfsson nam i
Askov rétt eftir aldamótin og drakk i
sig anda lýðháskólanna, og heim-
kominn rak hann skóla I Reykjavík og
i Búöardal, en 1905, eins og áöur segir,
kom hann Hvitárbakkaskóla á fót.
Frá Hvitárbakka hélt Skúli utan til
Þýzkalands, Danmerkur og Noregs.
Stundaöi hann nám i lýöháskólum í
öllum þessum löndum. Heim kominn
settist Skúli I Kennaraskóla Islands og
lauk náminu á einum vetri, enda
oröinn mjög fjölmenntaöur og viö-
lesinn maöur.
Viö Skúli vorum kunningjar siöustu
Framhald á 7. siöu.
islendingaþættir
Skúli Þorsteinsson