Íslendingaþættir Tímans - 22.11.1973, Síða 6

Íslendingaþættir Tímans - 22.11.1973, Síða 6
Anna Margrét Halldórsdóttir Fyrstu merki þess, að hinn dýrlegi sumargróður væri farinn að vikja fyrir komu haustsins sýndi sig i litariki náttúrunnar, A haustin fellur hrim á grund, einnig á þær jurtir, sem bera lauf i lund. A einum þessara logntæru haustdaga seildist dauðinn með sinni bleiku hönd eftir þeirri konu, Onnu Margréti Halldórsdóttur, sem andað- ist i siðastliðnum október. Endur fyrir löngu var það hún, sem brosti fegurst á hinu æskubjarta skóla- heimili heimavistarinnar i gagnfræða- skólanum á Akureyri, þegar skóla- meistarinn Sigurður Guðmundsson veitti þeirri menntastofnun forstöðu. góður sopinn og spýttu skroi. kom aldrei nokkru sinni vin né tóbak inn fyrir varir Guðbjarts. Grandvarari mann til orðs og æðis en hann. hefi ég ekki þekkt. Eftir aö Guðbjartur hætti skipstjórn. tók hann æ meiri þátt i útgerð og fisk- vinnslu, mörg seinustu árin einkum i hraðfrystihúsfyrirtækinu Norðurtanga h/f., sem rekur útgerð og vinnslu sjávarafurða i störum stil. En enda þó hann væri þarna með stærstu hluthöf- um og sæti i stjórn fyrirtækisins. lét hann það ekki glepja meðfætt yfir- lætisleysi sitt og vinnusemi, raunar bæði á landi og sjó, þvi hann stundaði árum saman hrognkelsaveiðar einn á báti og var fengsæll. Betri en enginn var hann varðandi veiðarfæri skipa sínna, sem hann sá um að mestu eða öllu leyti árum saman, enda kunni hann á þvi tökin. bað samræmdist vel grandvarleik og manngæzku Guðbjarts, hve kirkju- rækinn hann var. enda einlægur trúmaður. Verður nú einu sæti færra setið i Evrarkirkju við guðsþjónustur. En segja mætti mér. að kirkjugestir söknuðu þess að sjá ekki framar Guð- bjart með salmabókina sina. hvort sem hann hefir nú alltaf beinlinis sungið mikið, blessaður. Ég sá hann aldrei eða heyrði svngja, nema við skipstjórn, og helzt i vondum veðrum. bá söng hann gjarnan við raust og þvi sterkar sem hærra söng i rá og reiða. En það var eins og þessi vikingur vrði hálffeiminn, ef hann varð þess var, að jafnvel strákhvolpur hevrði þetta og veitti athygli! Slik var hlédrægni hans, og er ekki furða, að hann tæki ekki mikinn þátt i opinberum málum. þótt ekki vantaði hann glöggskyggnina og Hann krafðist hollra og heilbrigðra heimilishátta enda var þeim hlýtt i hvivetna. Yfir húsdyrum Forn-Róm verja stóð letruð þessi latneska setn- ing: memento mori: bað útleggst: Maður minnztu þess, að þú átt að deyja. Hversu fjarlæg voru ekki þessi orð unglingunum, sem sátu á bekkjum gamla skólans á Akureyri og allra fjarlægust voru þau Dössu, en svo var Anna Halldórsdóttir kölluð i kunningjahópi. Fjórtán ára að aldri tók hún utanskóla-próf upp i þriðja bekk gagnfræðaskólans, þessa stranga skóla, þvi Sigurður skólameistari miðaði alla kennslu og nám við dómgreindina. Kátur og skemmtileg- ur var Guöbjartur á góðra vina fund- um. bótt Guðbjartur Asgeirsson ætti við nokkurt heilsuleysi að striða mikinn hluta ævinnar. var hann samt mikill gæfumaður. Ungur eignaðist hann frá- bæra eiginkonu að dugnaði. rausn og myndarskap, Jóninu Guðbjartsdóttur frá Höfðaströnd i Jökulfjörðum. bau gengu i hjónaband skömmu fyrir jól — 16. des. 1925. og man ég enn þá hátið. Engán þurfti að undra þótt töggur væri i Jóninu, er vitað var, að hún var einkadóttir Ragnheiðar, hinnar frægu ljósmóður þeirra Grunnvikinga i ára- tugi. en varð raunar þjóðsagna- persóna i lifanda lifi. við hlið séra Jónmundar, sökum hreysti og kjarks og hlyrra liknarhanda. Jónina reynd- ist manni sinum einkar samhent, og þvi betur. sem meira mæddi á. svo sem göfugra og góðra kvenna er hátt- ur. Gestrisni og raisná heimili þeirra hjóna er við brugðið. og þeir eru marg- ir, sem gleyma ekki komu sinni þang- að. ,.Við skulum koma til Jóninu", sagði ungur nafni minn fyrir fáum vik- um, alltaf þegar við á snöggri yfirferð höfum nokkurt tækifæri. bað segir sina sögu. — Já, það var oft margt urrf manninn i ASBYRGI! Jónina og Guðbjartur eignuðust fimm mannvænleg börn, sem öll eru á lifi. búsett á Isafirði. og fvlgja nú föður sinum til grafar. bau eru þessi: Margrét Elisabet. gift Kristni Arn- björnssyni vélstjóra. Asgeir. skip- stjóri, kvæntur Sigriði Brynjólfsdótt- ur. Guðbjartur verkstjóri, kvæntur Svandisi Jónsdóttur. Hörður. skip- stjóri, kvæntur Sigriði Jónsdóttur. hágengi. Lággengi fyrirfannst hvergi i viöskiptabókum þess mikla skóla- frömuðar. bess vegna var það afrek, að fjórtán ára mær skyldi standast slika þolraun með ágætum. Eftir eins vetrar nám lauk Anna gagnfræðaprófi með afár hárri fyrstu einkunn fimmtán ára gömul. Við busarnir litum með aðdáun upp til þessarar valkyrju,sem sat á Hindisfjalli náms- afreka svo hánorræn að ætt og upp- runa og bar ægishjálm yfir okkur hin, lágkúrufólkið i neðri bekkjunum. bótti mörgum sem hún væri Brynhildur Buðladóttir endurborin. Um hana lék vafurlogi æsku og yndis, þvi hún var Ragnheiður, gift Jóhanni Kárasyni lögreglumanni. Alls eru afkomendurnir orðnir 29 að tölu. betta er gjörvilegur hópur, enda af kraftmiku kjarnafólki kominn i all- ar áttir. Guðbjartur hafði fullt ráð og rænu fram i andlátið, og var furðu málhress og áhugasamur um dagsins önn til hinztu stundar. ..Komplexamaður” var hann enginn, en hreinn og heiður til orðs og æðis i afstöðu sinni til manna og málefna. Hann var BJART- UR! Ótöldum mun hann hafa reynzt greiðvikinn og hjálpsamur um dag- ana. en flíkaði þvi ekki frekar en öðru, svo dulur sem hann var. Ég votta vinum og vandamönnum samúð við fráfall þessa grandvara sómamanns, sem aldrei mátti i einu vampi sitt vita. bað er öllum hollt og gott að minnast slikra manna. .Mönnum eins og Guðbjarti Ásgeirs- syni hlytur. ..heimkoman" að verða góð. Ég bið honum farsællar siglingar yfir ..móðuna miklu". Fyrirhyggja hans og útsjónarsemi mun ekki skeika nú frekar en forðum daga. þegar við fengum það óþvegið ..fyrir Fjörðurna" og sigldum hraðbyri. eða þá brimlentum i Stekkjarvör. bá var gott að vita hann við styrið. Guðbjart- ur. þessi áberandi vammlausi maður i syndum spilltum heimi. mun styra sinu ,,fari heilu heim i höfn á friðar- landi", i Herrans nafni. Guð blessi hann... Fósturbróðir minn og vinur! Einhvern veginn eru mér þessi orð Fjallræðunnar efst i huga núna: ,,Sæl- ir eru hjarthreinir, þvi að þeir munu guð sjá". Baldvin b. Kristjánsson. 6 islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.