Íslendingaþættir Tímans - 07.02.1974, Side 10
Guðrún Sigurðardóttir
Akranesi
Fædd (1. sept. 1908 - dáinn 20. nóv, 1973.
„Nú varir trú, von og kærleikur, þetta
þrennt, en þeirra er kærleikurinn
mestur”. (I. Kor. 13.)
Þessi orð Bibliunnar koma mér i
hug, er ég rita hér nokkur minningar-
orð um frænku mina, Guðrúnu
Sigurðardóttur. Kærleikur og fegurð
voru þeir eiginleikar, sem einkenndu
hana mest, mótuðu störf hennar og
heimili, framkomu hennar og sam-
skipti við lifið og við aðra menn. Hún
var gædd þeim kærleika, sem ekki
leitar síns eigin, heldur vakir og
fórnar, gefur, lýsir og elskar, kær-
leika, sem vonar allt, umber allt og
aldrei fellur úr gildi —
Guðrún Sigurðardóttir var fædd á
Læk i Leirár- og Melahreppi hinn 6.
september árið 1908. Foreldrar hennar
voru Sigurður Gislason, húsasmiður á
Hjarðarbóli á Akranesi, og kona hans.
Elisabet Auðunsdóttir. Voru þau hjón
bæði góðviljuð og traust og af dug-
miklu bændafólki komin. Guðrún var
5. i röðinni af 10 börnum þeirra hjóna.
Þar af komust niu nokkuð á legg, en
sum þeirra hlutu þau örlög að deyja i
á Eyrarbakka árið 1937. og hér áttu
þau heimili bæði til endadags.
Eftir lát manns sins hélt Elin heimili
i Kirkuhúsi hér á Eyrarbakka um
árabil, að nokkru i skjóli sonar sins og
tengdadóttur, unz heilsan bilaði og
aldur færðist yfir, svo að hún varð að
njóta frekari aðstoðar vandamanna
sinna, og var þá að mestu til skiptis
hjá börnum sinum.
Börn þeirra Valdimars og Elinar eru
4: Anna, búsett að Stekkjum i Sand-
vikurhreppi. Guðmann trésmiður á
Eyrarbakka, Jóhanna og Asdis báðar
búandi i Reykjavik.
Þau hjón Elin og Valdimar voru
meðal næstu nágranna okkar hér, og
fór jafnan vel á með þeim og öðrum
þeim, sem þau höfðu einhver kynni af,
enda voru þau bæði þannig skapi farin
að annað hefði verið með ólikindum.
Ég vil að lokum flytja þeim hjónum
hugheilar þakkir fyrir langa og góða
viðkynningu og ég mun einnig mæla
bernsku eða i blóma lifsins, er tæring
heltók heimili þeirra. Og nú eru aðeins
tveir bræður á lifi af hinum stóra syst-
kynahópi frá Hjarðarbóli.
Guðrún ólst upp hjá foreldrum
sinum á Hjarðarbóli. Sem ung stúlka
þar fyrir munn allra þeirra nágranna
og vina, sem kyntust þeim hér á hinni
löngu búsetu þeirra á Eyrarbakka.
Hjónaband þeirra Elinar og Valdi-
mars var jafnan hamingjusamlegt og
ástrikt. Þau báru gæfu tii að koma
börnum sinum til þroska og sjá þau og
þeirra börn verða að nýtum mönnum
og konum i þjóðfélaginu. Þau höfðu
skapað sér aðstöðu til að sinna hugðar-
efnum sinum i starfi og tómstundum
og undu við sæmilegan efnahag, að
m.k. hið siðari ár.
Er það ekki lika hið eftirsóknar-
verðasta i lifinu að hafa lifað þvi
þannig, að eftirlifandi ástvinir, vinir
og samstarfsmenn, minnist þeirra
með ást, virðingu og þakklæti? Það
held ég áreiðanlega,að sé fyrir hendi i
rikum mæli i þessu tilfelli.
Börnum þeirra, tengdabörnum og
barnabörnum flyt ég innilegustu
samúðarkveðjur.
Vigfús Jónsson.
dvaldist hún einn vetur i Reykjavik
við nám i matreiðslu og heimilis-
fræðum. Hinn 31. desember árið 1931
giftist Guðrún heitin eftirlifandi eigin-
manni sinum, Karli Auðunssyni frá
Jaðri á Akranesi, sem um langt árabil
hefur verið vélareftirlitsmaður hjá
Vélsjóðí rikisins, kunnur atorku- og
dugnaðarmaður. Á brúðkaupsdaginn
fluttu ungu hjónin i'nýbyggt hús sitt að
Mánabraut 17 á Akranesi, sem Karl
hafði reist af óvenjumiklum dugnaði
og framsýni. Þar var heimili þeirra i
35 ár, eða til ársins 1966, er þau fluttu i
hina nýju og glæsilegu ibúð sina að
Jaðarsbraut 31. Þau hjónin eignuðust
sex börn, tvö dóu i fæðingu, en hin
fjögureru á lifi, þau eru: Kristin, hús-
freyja á Akranesi, gift Sigurjóni
Björnssyni, vélvirkja, Sverrir, stjórn-
andi þungavinnuvéla, Sigurður
vélvirki, og Birgir, eigandi og stjórn-
andi þungavinnuvéia. 011 eru börnin
dugnaðar- og mannkostafólk, svo sem
þau eiga kyn tii. Bræöurnir, sem allir
eru ókvæntir, hafa jafnan átt heimili
hjá foreldrum sinum og notið i rikum
mæli mikillar fórnfýsi og umhyggju-
semi móður sinnar. Guðrún heitin var
I sannleika ljós hcimilis sins, eneill
þess og verndarvættur. Hún var kær-
leiksrik, fórnfús og góð eiginkona og
húsmóðir, móðir og amma. Og frá
henni stafaði geislum góðvildar og
blessunar til allra , sem áttu samleið
með henni i lifinu.
Ef lýsa ætti Guðrúnu Sigurðardóttur
með tveimur orðum, þá eru það orðin
fallegog góð.Falleg og góð, þannig er
mynd bernsku minnar um þessa
frænku mina, sem þá var i blóma lifs-
ins. Þannig man ég hana sem veituia,
glaða og gestrisna húsmóður á hinu
fagra og hamingjurika heimili þeirra
hjóna, þar sem ávallt var yndi að
koma. Þannig man ég hana á heimili
minu og á heimili foreldra minna og
ávallt, er fundum bar saman, hvort
sem tilefnið var gleði eða sorg.
Guðrún Sigurðardóttir var falleg og
glæsileg koma bæði I sjón qg raun. Hún
var ekki aðeins fögur að ytra útliti,
heldur einnig og ekki siður að allri
gerð. Oll framkoma hennar vitnaði um
göfugmennsku, góðvild og hlýhug, og
10
íslendingaþættir