Íslendingaþættir Tímans - 06.07.1974, Blaðsíða 5

Íslendingaþættir Tímans - 06.07.1974, Blaðsíða 5
Pétur Sigvaldason flugmaður Eru þegar öflgir ungir falla sem slgi i ægi sól á dagmálum. Vorið hefur nú þegar breitt birtu sina og yl yfir byggðir þessa lands. Sumarkomunni höfum vér fagnað eins og ævinlega. Við hana eru jafnan tengdar margar og miklar vonir. Hin hækkandi sól, sem er svo áhrifamikil og máttug fyrir allt llf hér á jörð, vermir ekki aðeins kaldan jarðar- svörðinn og vekur til lífs hin blundandi frjómögn sem þar eru falin, en hún veitir oftast einnig yl og birtu inn I mannssálirnar, sem þá horfa mót betri og bliðari dögum. Og þó eru það svo margir viðs vegar um veröldina, sem ekki geta nema að takmörkuðu leyti notið þeirra dásemda drottins, sem vorinu fylgja I margvíslegum myndum. Hin þungu og sáru augna- blik ævinnar, er vér verðum að horfa á bak hjartfólgnum vinum, stundum fljótt og fyrirvaralaust, fær engin vor- bllða eða vorfegurð bætt oss upp. Þvert á móti mun oss flestum finnast sem sigi sól I ægi á dagmálum einkum þegar ungir vinir vorir eru burt kvaddir. Þannig veit ég að verið hefur um vandamenn og vini Péturs Sigvaldasonar flugmanns og hinna annarra ungmenna, sem fórust I hinu hörmulega flugslysi vestur I Dölum 2. þ.m. Og þótt ég viti, að fátækleg hugg- unarorð min megni ekki að draga neitt skyggni visindamannsins og á þvi sviði er nú opið og ófyllt skarð, sem erfitt verður að fylla, og I þjónustu vfsindanna lagði hann upp I sina hinztu för. Þegar litiö er yfir hið stórmerka starf, sem Róbert Abraham vann sem tónlistarmaður og vlsindamaður, má ekki undan fella að geta konu hans, Guðriðar Magnúsdóttur. Hún var hon- um ómetanlegur llfsförunautur, og þáttur hennar I llfi hans og starfi verð- ur tæpast ofmetinn. Við, sem urðum þeirrar gæfu aðnjót- andi að syngja undir stjórn hans og leggja okkar litla skerf að mörkum, islendingaþættir úr eða lina sorg og söknuð nánustu vin- anna og þeirra sem um sárast eiga að binda, þá langar mig að kveðja Pétur, þennan unga vin minn, og minnast hans með nokkrum orðum. Þess er ekki vð vænta að llfssaga þeirra sé löng eða margbrotin, sem vart hafa náð hádegi lifsins. Svo var heldur ekki um Pétur Sigvaldason og þó mátti segja að hann væri nokkuð ó- venjulegt ungmenni. Hann var fæddur I Reykjavlk 19. febr. 1948 og þvi aðeins 26 ára, er hann lézt með svo sviplegum munum lengi minnast hans. Við undir- búning á flutningi tónverkanna var hann óþreytandi að fræða okkur um gerð verksins og skýra fyrir okkur I hverju ágæti þess væri fólgið. Þar opn- aði hann okkur oft nýjan heim og leiddi okkur um salarkynni tónlistarinnar. Sjálfur llkti hann starfi sinu við póst- starfiö, sem flytur viðtakendum fagnaðartlðindi. Dr. Róbert Abraham skilur eftir fjársjóð góöra minninga. Hann var mikill mannvinur, ljúfur og lltillátur og því veröur ekki með orðum lýst, hve mikill kraftur og lifsgleði fylgdi návist hans. og sorglegum hætti. Voru foreldrar hans þau hjónin Sigvaldi Búi Bessason og Asdis Erla Gunnarsdóttir I Teiga- gerði 13, hin mætustu hjón, sem nú hafa orðið fyrir svo þungri raun. Að sjálfsögöu ólst Pétur upp með foreldr- um slnum I Reykjavik nema hvað hann var nokkur sumur I sveit fyrir og eftir fermingu. Var hann góður sonur og eftirlátur og sérstaklega var kært og náið samband milli hans og móður hans. Sagði faðir hans mér að eftir að hann var uppkominn og vinnandi ann- ars staðar hafi vart liðið svo dagur að hann ekki simtalaði við hana. Við hjónin vorum svo lánsöm að vista hann til okkur þrjú sumur er hann var um og eftir fermingu. Er me'r ljúft aö lýsa yfir þvi, að I öllum mlnum búskap hafði ég engan ungling, sem tók hon- um fram að dugnaði, starfsvilja og geðprýði. Þess skal þó getið, að engan mun gat ég gert á honum og Gunnari bróður hans, sem llka var hjá mér nokkur sumur. Hjá þeim bræðrum báðum var dugnaðurinn óvenjumikill, viljinn og ósérhlifnin frábær og um- gengnismátinn til fyrirmyndar. Þegar þeir hættu að vera á minu heimili sáu allir eftir þeim. Og hvorki mér né öðr- um, sem til þekktu, duldist að I þeim báðum bjó mikið og gott mannsefni. t þeim efnum hefur enginn orðið þar fyrir vonbrigðum. Þegar Pétur eltist fór hann að læra rafvirkjun og stund- aöi þá atvinnu um nokkurra ára skeið, en slöustu árin stundaði hann jafn- framt verzlunarstörf hjá Smith og Norland. Jafnframt tók hann svo að iðka flug og varö hann eins og svo margir,sem það gera,hrifinn af þvl. Var hann kominn svo langt I þeirri grein að hann lauk með ágætiseinkunn atvinnuflugmannsprófi á siöastliðnu vori. Eftir að við hjónin fluttumst til Reykjavikur styrktist samband okkar á ný viö þessa ágætu bræður. Þá gifti ég þá báða og skiröi fyrstu börnin þeirra. Pétur giftist 6. júll 1968 Ernu Sigurðardóttur ágætri konu. Eignaðist hann meö henni einn dreng,Stefán að nafni, indælasta barn, sem var auga- steinn fööur sins og mjög hændur að honum þótt að jafnaöi dveldist með 5

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.