Íslendingaþættir Tímans - 06.07.1974, Blaðsíða 6

Íslendingaþættir Tímans - 06.07.1974, Blaðsíða 6
Inga Jónsdóttir F. 12. 9. 1922. ». 24.5. 1974. Föstudaginn 24. mai andaðist Inga Jónsdóttir i Landspitalanum, en þang- að var hún flutt fárveik af sjukdómi sem leiddi hana til dauða. Hún var fædd i Stykkishólmi 12. sept 1922, og var þvi aðeins 51 árs er kallið kom. Faðir Ingu hét-Jón Jónsson og móðir hennar Kristensa Valdis Jónsdóttir. En sambúð þeirra var stutt. Seinna giftist hún Gunnari Bachmann og eignuðust þau 16 börn,tvö dóu i æsku. Börn þeirra eru búsett viðs vegar á landinu. Aðeins nokkurra mánaða var Inga tekin i fóstur til Jóns Jóhanns Kristjánssonar og Guðrúnar Jónsdótt- ur, sem bjuggu i Vindási, Grundarf., og má' segja að þar eyði hún æsku sinni. Skömmu eftir fæðingu veikist hún af heilabólgu sem leiddi til heyrnarleysis. Sjö ára er hún send móður sinni eftir að þau hjónin slitu samvistum. Um nokkur ár dvaldist Pétur i Kaupmannahöfn og stundaði þar raf- virkjun. Kynntist hann þar siðari konu sinni önnu ölafsdóttur frá Hafnar- firði, sem lokið hafði prófi frá Kennaraskólanum. Er það ágæt kona að allra dómi, sem hana þekkja. Gift- ust þau 7. júli 1973. Mátti nú segja að lifsstarf Péturs væri um það bil að hefjast. Hann hafði hugsað sér að hefja byggingu ibúðarhúss i Hafnar- firði, og er ekki að efa að að þeirri byggingu hefði hann unnið með sama áhuga og dugnaði og öllu öðru, sem hann fékkst við. Hann hafði undirbúið sig rækilega undir lifið og lifsstarfið og framtíðin virtist blasa björt og greið fyrir honum. En þvi sárari er söknuð- urinn og vonbrigðin tilfinnanlegri, þegar hann er nú hrifinn burt úr ást- vinahópnum svo óvænt og átakanlega. Fyrir nokkrum vikum kom hann til okkar ásamt efnilega litla drengnum sinum, Stefáni. Hann var hýr og glað- ur eins og ávallt, reiðubúinn að veita hjálp sina og lagfæra tæki, sem ekki voru I lagi og fljótur að koma þeim lagfæringum i kring. Ekki duldist mér hve kært og innilegt samband var milli þeirra feðganna. Hitt duldist mér og suður til náms i Heyrnleysingja- skólann, og er þar næstu árin við nám, en hverfur heim til æskust. og fóst- urforeldra á sumrin. Eftir að Inga var orðin fulltiða stúlka vann hún margs konar störf og öll leysti hún vel og samvizkusamlega af hendi, og var hún eftirsótt til vinnu. Fyrstu kynni min af Ingu byrja þeg- ar ég kynnist eiginkonu minni, en þær voru alla tið miklar vinkonur svo aidrei féll skuggi á. Er það þvi mikill söknuður okkar hjóna er þessi góði heimilisvinur hverfur löngu fyrir ald- ur fram. En að sjálfsögðu er söknuður mestur hjá eiginmanni að missa elskulegan lifsförunaut. Inga eignaðist son áður en hún giftist, Baldur Björns- son, og er hann kjörbarn þeirra góðu hjóna, Björns Lárussonar og Kristinar Guðmundsdóttur, sem búa á Fitja- mýri, Vestur-Eyjafjöllum, Rangár- datt ekki i hug aö þessi heimsókn hans yrði I siðasta skiptið sem ég sæi hann. En svo fljótt er stundum að skipast um örlög vor og vina vorra i þessum heimi. Minar hugsanir eru ekki yðar hugsanir og minir vegir ekki yðar veg- ir segir ' drottinn, heldur svo miklu hærri sem himinninn er hærri en jörð- in svo miklu hærri eru mínar hugsanir yðar hugsunum og minir vegir yðar vegum. Vér viljum trúa þvi, að hið bjarta og bliða vor eilifðarinnar hafi beðið hans og hinna ungmennanna, sem með honum fórust og þar fái hann aö starfa meira guðs um geim. Ég vil að lokum votta öllum syrgjandi að- standendum hans einlæga og innilega samúö mina og mins heimilis um leið og ég flyt þessum látna unga vini min- um alúðarþakkir fyrir öll hans störf i mlna þágu, öll hin hressandi áhrif og alla vináttu sem hann auðsýndi mér og minu fólki frá okkar fyrstu kynnum. Drottinn blessi hann og leiði i ljósi æðri heima og hann styrki eftirlifandi ástvini í söknuði þeirra og sorg. Blessuð sé minning þessa ágæta ungmennis. 7. júni 1974 Þorst. B. Gislason frá Steinnesi vallasýslu. Inga var alla tið mjög þakklát þeim hjónum fyrir það. sem þau hafa verið syni hennar, og skal þeim þakkað það göfuga uppeldisstarf og allan þann velvilja sem þau hafa sýnt henni og syni hennar. Þó atvikin höguðu þvi svo að hún ætti þess ekki kost að sjá i'.m uppeldi sonar sins, bar hún ætið mikla elsku til hans. Urðu það þvi henni mikil gleðitiðindi er hann heimsótti hana á spitalann i þessum erfiðu veikindum hennar og auðsýndi henni mikla umhyggju. Stundum hefur verið sagt að mannlif án tals væri óhugsandi. Vissulega gegnir tal mikilsverðu hlutverki i lifi okkar manna, flytur þekkingu frá kynslóð til kynsló'ðar.sem geymir hana I ritmáli. Þanig höfum við safnað þekkingarforða sem við höfum getað miðlað til þeirra, sem ekki áttu þess kost að tala. A þeim tima sem Inga nam við Heyrnleysingjaskólann var talkennsla ekki reynd nema að litlu leyti. En fingramál og táknmál læröi hún og skilaði þvi vel til þeirra sem hún talaði við. Eftir að Inga útskrifaðist sem nemandi er talkennslu meira beitt við nám, með góðum árangri. Verður ekki annað sagt en þekking manna á þvi sviði hafi stóraukizt á seinni árum, sérstaklega eftir aö farið var að 6 íslendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.