Íslendingaþættir Tímans - 28.09.1974, Side 4

Íslendingaþættir Tímans - 28.09.1974, Side 4
Pétur Stefán Pétursson in memonan f. 16. 10. 1950 d. 07. 09. 1974 Þriðjudaginn 17. september var til moldar borinn á Akureyri, vinur minn, Pétur Stefán Pétursson. Hann fæddist á Akureyri 16. október 1950 og var þvi aBeins 23 ára gamall er hann svo skyndilega hvarf af sjónarsviðinu. Fyrstu kynni okkar Péturs voru með dálitið sérstökum hætti. Það var sumarið sem við vorum tveggja ára. Móðir min hafði lagt mig til svefns i rómi minu og sat við sauma i öðru herbergi. Heyrðist henni þá berast þrusk framan af gangi og fer hún að aðgæta hverju það sætti. Sér hún þá hvar bláókunnugt barn stendur við rúm mitt og starir á mig sofandi. Þar var Pétur kominn. Hafði hann sloppið undan gæzlu eldra bróður sins, komizt út úr húsi og einhverra hluta vegna rambað beint að rúminu minu. En þetta urðu siður en svo siðustu kynni okkar Péturs. Leið okkar lá saman, sem nágranna og vina, gegnum súrt og sætt. Siðan tók skóla- gangan við og gegnum hana sigldum við, að mestu saman, unz við braut- skráðumst, stúdentar frá M.A. vorið 1971. Þá loks skildu leiðir og ég hélt til náms við háskólann en Pétur við hinn sanna lifsins skóla. Hann vann hin ýmsu störf og dvaldist um tima i Þýzkalandi, unz hann tók að stunda sjómennsku frá Ólafsvik. Ekki er mér grunlaust, um, að sjómennskan hafi að ýmsu leyti átt við Pétur. Það fann maður i frá- Kom þar margt til, en ekki sizt hversu hann reyndist öllum minum nánaustu. Nú þegar vinur minn Gunnar Guömundsson er allur er mér efst i huga þakklæti fyrir að hafa fengið að kynnast honum og njóta samferðar við hann og leiðsagnar mikinn hluta ævi okkar. Slikir samferðamenn eru fágætir og mikils virði þeim, sem njóta. Eftirlifandi eiginkonu hans og börnunum hans fimm og nánustu ættingjum öllum sendi ég hugheilar samúðarkveðjur og bið Guð að láta minningarnar um góðan dreng græða sár þeirra. Magnús Sigurösson. sögnum hans af sjónum. En hugurinn var sifellt á reki og ýmislegt hafði Pétur i pokahorninu, sem honum vannst aldrei timi til að framkvæma. Kæri vinur, ég finn mig þess öldungis vanmegnugan að skrifa um þig sem skyldi. Að leiðarlokum er mér efst i huga þakklæti til þin fyrir allt gamalt og gott. 1 minningunni lifir þú sem hinn sanni, einlægi vinur. Þér mun ég aldrei gleyma. Og ég veit að ég tala fyrir munn okkar allra félaganna frá Akureyri þegar ég segi: Vertu sæll, vinur. Eftirlifandi móður Péturs, Ástu Jónsson, bræðrum hans og öllum P'æddur 13. október 1891 Dáinn 19. ágúst 1974. Konráð Jónsson andaðist eftir langa og erfiða sjúkdómslegu á St. Jóseps- spitala i Reykjavik. Hann var fæddur að Kagaðarhóli, Torfalækjarrepp, A-Hún. Foreldrar hans voru Jón Konráðsson húsmaður og kona hans, Lilja Jónsdóttir. Móðir Konráðs dó, þegar hann var aðeins 2 ára gamall. Faðir hans kvæntist aftur Guðfinnu Þorsteinsdóttur og eignuðust þau átta börn, sem upp komust. Þau Giðfinna og Jón fluttust alfarin til Ameriku árið 1923 með sjö börnin, en Konráð og ein hálfsystir hans urðu eftir hér heima. Konraö missli fyrri konu sina, Ragnheiði Guðmundsdóttur, árið 1933, frá fimm ungum börnum, og var yngsta barnið skirt yfir kistu móður- innar. Börn þeirra Ragnheiðar og Konráðseru: Ingólfur bóndi á Grund i Vesturhópi, Eggert bóndi á Kistu á Vatnsnesi, Jón bóndi á Skeggjastöðum I Miðfirði V-Hún., Lárus bóndi á Brúsastöðum i Vatnsdal, A-Hún, og Rafnheiður, sú yngsta, er gift Sigfúsi bónda I Gröf i Viðidal V-Hún. ættingjum öðrum sendum við hjónin okkar einlægustu samúðarkveöjur. Tryggvi Jakobsson. Konráð heitinn var mikill tilfinningamaður og nærri má geta, hve sárt hann hefur fundið bölið, að verða sjá af börnum sinum eftir konu- missirinn 1933, en það varð hann að þola sökum heilsuleysi og fátækar. Árið 1933 var eitt hinna skelfilegu Konráð Jónsson 4 islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.