Íslendingaþættir Tímans - 14.12.1974, Blaðsíða 2

Íslendingaþættir Tímans - 14.12.1974, Blaðsíða 2
Haraldur Sæmundsson Kletti F. 22.7 1929 D. 9.11 1974. Á snöggu augabragði afskorið verður fljótt, lit og blöð niður lagði, lif mannlegt endar skjótt. Þessi orð úr hinum mikla sálmi sira Hallgrims komu mér fyrst i hug er ég heyrði um hið sviplega fráfalla Haralds heitins á Kletti I Gufudals- sveit. Hann var einn þeirra manna, sem virðast útvaldir til að njóta gæfunnar i rikum mæli. Hann bjó á föðurleifð sinni, sem honum var mjög kær. Er það erfið jörð og afskekkt þar sem hún er á byggðarenda. Að visu er hún við þjóðveg en hann er lokaður þriðjung ársins og oft lengur. Eigi að siður tókst honum að byggja hana upp, rækta það sem ræktanlegt er og reka þar stórt og arðsamt bú. Efnin sköpuðust i höndum hans. Eigi var hann þó einn um þá sköpun. Hann naut þeirrar gæfu að verkmaður, töluglöggur og skjótur að komast að kjarna þeirra mála, sem hann fékkst við. Hann var glöggur á fjármál og viðskipti og rekstur allan . Vegna áfalla þeirra, sem atvinnu- rekstur hans varð fyrir á fyrri árum, lagði hann ekki út i verulegan sjálf- stæðan atvinnurekstur á siðari hluta ævinnar. Hinsvegar var hann á vissu timabili ráðunautur annarra með góðum árangri. Jón var stórvel að sér um allt, sem snerti bókmenntir og sögu lands og þjóðar. Hann hafði mikið yndi af ljóðum. Sjálfur var hann afbragðs hagyrðingur en fór mjög dult með skáldskap sinn og hélt honum litt á loft. Jón Arinbjörnsson var dugnaðar- og atorkumaður og hann var karlmenni. Ekkert var honum fjær skapi en að gefast upp, þótt á bjátaði, enda stóð hann uppi sem sigurvegari i lifs- baráttunniþótthann tapaði einstökum orustum. Hann var einstakur reglu- maöur, mjög áreiðanlegur og ætlaðist til þess sama af öðrum. Hann var mikill vinur vina sinna og skjótur til aöstoðar og hjálpar ef á þurfti að halda. Einkum var áberandi góðvild hansoghjálpsemigagnvart þeim, sem 2 eiga Jóhönnu Dóru Jóhannesdóttur, sem að sinu leyti lagði fullan skerf til farsældar búsins. Sú var og gifta þeirra, að eiga vel gefin börn og jafn- framt einstaklega vel gerð. Þau nutu voru minni máttar. Hann var hrein- skilinn og ákveðinn i skoðunum, hvort sem var um menn eða málefni. Á háskólaárum minum bjó ég tvo vetur á heimili þeirra hjóna Jóns og Hrefnu. Við Sigurgeir sonur þeirra vorum samstúdentar og lásum báðir lögfræði. A þessum árum batzt ég vináttuböndum við Jón Arinbjörnsson og f jölskyldu hans. Þessi vinátta hefur haldist siðan. Þessara tima er mér ljúft að minnast og þó að fundum okkar Jóns fækkaði með árunum var handtak hans alltaf jafn traust og inni- legt, þegar við hittumst og brosið jafn hlýlegt. Slika menn er gott að hitta og maður gengur léttari i lund af þeirra fundi. Um hann á ég eingöngu góðar minningar. Ekkert lif er án dauða. Þvi er ekkert eðlilegra en það, er aldurhniginn maður gengur til hinztu hvildar eftir annasaman ævidag. Samt hlýtur það að vekja harm og söknuð hjá ástvinum hins látna. Sjálfur er hann horfinn, en i hugum þeírra lifa hinar góðu minn- ingar um hann. Ég votta börnum Jóns Arinbjörns- sonr, fjölskyldum þeirra og öðrum aðstandendum einlæga samúð okkar hjónannna. Björn Sveinbjörnsson rikrar hamingju i hjúskap sinum. Heimilið einkenndist af einingu og samstillingu eldri og yngri. það var sem þar rikti einn hugur og ein sál. Þar var gott að vera. Haraldur heitinn virtist jafnvel fallinn til að hafa forystu og vera félagsmaður. Hann var bæði glaðsinna og hugdjarfur. óragur að takast á við vandamál hvort sem þau snertu heimilishagi eða félagslifið útávið. Hann var sem hlaðinn orku bæði likamlegri og andlegri, og orku þess- ari var stýrt af heilbrigðu og vel- viljuðu hugarfari, skyldum og vanda- lausum til heilla. Á siðastliðnu sumri missti Haraldur föður sinn háaldraðan. Þá gerði hann sér ferð til min til að ræða viss atriði varðandi útförina, sem hann vildi vanda hið besta til. 1 þvi samtali kynntist ég innra manni hans og jók sú kynning á virðingu mina fyrir honum. Nú er honum burtu keppt aöeins 45 ára gömlum, frá eiginkonu, sex börnum og aldraðri móður. Varla gátu þau meira misst. Hin fámenna sveit missir ekki aðeins hreppstjóra sinn heldur einnig einn sinna fremstu manna. Er sá missir þvi meiri, sem mannfjöldinn er minni. Megi minningin um hin hamingju- sömu ár verða ekkju hans uppörvun og styrkur i starfi komandi ára. Börn- um þeirra bið ég þess, að fö'ðurarfur sá, sem rennur i æðum þeirra, megi varðveitast óspilltur og ávaxtast i ævi- starfi þeirra, þeim til blessunar og samtið þeirra til heilla. Engar hugsanir veit ég hollari þegar reiðarslag dynur yfir en Hallgrims Péturssonar þegar hann stóð yfir brunarústum heimilis sins. Þá sagði hann: Guð er minn guð þó geysi nauð og gangi þannin yfir, syrgja skal spart, þó misstaég margt máttugur Herran lifir. Af hjarta nú og hreinni trú til hans skal ég mér venda. Nafn Drottins sætt fær bölið bætt, blessað sé það án enda. Guð blessi minningu hins látna og framtið ástvina hans. Sigurður Pálsson islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.