Íslendingaþættir Tímans - 14.12.1974, Blaðsíða 7

Íslendingaþættir Tímans - 14.12.1974, Blaðsíða 7
Þórður Bjarnason prentari Þann 6. nóvember andaðist að heimili sínu Þórður Bjarnason prentari. Það var hægt yfir andláti hans eins og yfir öllu lífi hans, sem einkenndist af dagfarsprúðri hæversku og var hann ávallt léttur i skapi. Þórður var fæddur 5. júli 1886 að Skógtjörn á Alftanesi, sonur Bjarna Þórðarsonar bónda þar og konu hans Guðbjargar Sigurðardóttur. Þórður hóf prentnám á Bessastöðum 1902. 1911 fór Þórður til Winnipeg og hóf störf við prentverk hjá Ólafi Þorgeirssyni og vann hjá honum þar til fyrri heimsstyrjöldin hófst, þá fór hann til fiskveiða á Winnipegvatni og var þar i 1 ár. Þaðan fór hann til Wynyard og vann við prentverk hjá Boga Bjarnasyni i um það bil 3 mánuði en þá var honum boöin vinna sem vélsetjari hjá Lögbergi. Þar vann hann til 1919 að hann hélt heim aftur. Eftir heimkomuna vann hann sem vélsetjari hjá ísafoldarprentsmiöju og siðar i Herbertsprenti. Þórður tók mikinn þátt i félagstarf- semi og var m.a. gjaldkeri H.l.P. og ritari sjúkrasamlags þeirra. Arið 1935 kvæntist Þórður Sigriði Einarsdóttur Magnússonar bónda á Bjarnastöðum á Alftanesi. Sigriður hans fékk mjög á þau Hilbert og Astu og alla aðstandendur hans, en æðru- teysi Hilberts hjálpaði ekki einungis honum yfir erfiða tima heldur hinum lika. Fyrstu kynni min af Hilberti voru árið 1938, er ég sem fimm ára drengur dvaldi sumarlangt með fjölskyldu minni i Viðey. Ég minnist hans, sem mannsins, sem talaöi við mig og sagði mér sögur af sjónum, sögur, sem örv- uðu imyndunarafl ungs drengs. Það stafaði einhver undarlegur töfraljómi af Hilbert i minum augum þarna fyrsta sumarið I Viöey, enda ber far- maðurinn merki hins ókunna frá fjar- lægum löndum. Þessi ljómi, sem mér fannst stafa af Hilbert hefur ekki bliknað i timans rás, hann hefur aðeins breytzt. Töfrablærinn hvarf smám saman eftir þvi, sem ég kynntist hon- um betur, en i staðinn kom i ljós hlé- dægur en hlýr góðviljaöur drengskap armaöur, sem tranaði sér ekki fram fyrir aðra, en var þvi traustari, ef á islendingaþættir var þá ekkja með 5 börn. Betri stjúp- föður held ég að hafi verið vandfundinn. Eina dóttur eignuðust þau hjónin, Kristbjörgu hjúkrunarkonu sem gift er Birni Ómari Jónssyni bifvélavirkja, eiga þau 4 börn. Er Þórður hætti starfi i iðn sinni vann hann i nokkur ár hjá herstöðinni i Keflavik og siðan i 5 ár sem lager- maður hjá Einari stjúpsyni sínum, i þurfti að halda. Aldrei heyrði ég Hil- bert hallmæla nokkrum manni heldur fann ég fremur að hann samgleddist öðrum, sem farnaðist vel i lifinu. Heimili þeirra Astu og Hilberts hef- ur alltaf staðið mér opið, hvenær sem er, jafnt að nóttu sem degi. Þar liður öllum vel, þvi gestum er fagnað af hlýju og heilum huga. Mér eru ómet- anlegar þær stundir, sem ég hef dvalið á heimili þeirra, ekki hvað sizt fyrir þá tilfinningu að finna sig velkominn. Mér er ljúft að votta þér, kæri vinur, minar beztu þakkir fyrir vináttu þina, gestrisni og bróðurhug, sem þú hefur ávallt sýnt mér i þau þrjátiu og fimm ár, sem við höfum þekkzt. Kona min og ég sendum öllum að- standendum Hilberts okkar innileg- ustu samúðarkveðjur á þessari stundu sorgar, en rétt er að minnast þess, að i sorginni huggar bezt minningin um góðan dreng. ólafur H. Óskarsson þvi starfi sem ööru var sama samviskusemin. Þórður hafði mikla ánægju af veiðum og renna með stöng i vatn eða á og ef enginn hafði tima fór hann gjarnan einn. Annaö tómstundagaman hans var aö spila og tóku þau hjónin mikinn þátt i félagsstarfsemi eldri borgara og vlðar. Heilsa Þórðar fór versnandi siðast- liðið ár en ekki vildi hann láta hjálpa sér, en fór út að ganga meðan fæturnir báru hann. Hér verður Þórður kvaddur af eiginkonu, dóttur og fjöl- skyldunum með innilegasta þakklæti fyrir samveruna. Blessuð sé minning hans. Guðbjörg Jónsdóttir. O Sigurlaug jöröinni, vann hún honum, og einnig eftir að hann kvæntist á meðan kraft- ar hennar leyfðu. Hún var á heimili þeirra hjóna eftir að hún missti sjón- ina. Hún gat lengst af hlustað á út- varpiö og hafði gaman af að tala við kunningjana, þegar þeir komu til hennar i heimsókn. Nokkrum sinnum skrapp hún til Reykjavikur, eftir að hún hætti búsýslunni, til að heimsækja Jakob son sinn og Gréte tengdadóttur sina, og dvaldist hún þá hjá þeim um takmarkaðan tima i senn, og heimsótti frændur og vini um leiö. Fjall vildi hún ekki yfirgefa fyrr en yfir lyki, enda fór það svo, að ekki þurfti hún lengi aö biða eftir þvi, sem verða vildi. t sjúkrahúsinu á Sauöárkróki dvald- ist hún eitt og hálft ár, og þaöan fór hún sina siöustu ferð að Víöimýrar- kirkju i miðjum októbermánuöi siðast- liðnum. Og þaðan var útför hennar gerð þann 26. okt. Þá var nýfallinn snjór yfir allar sveitir Skagafjarðar, og yndislegt vetrarveður og glamp- andi sólskin, og þangað komu sveit- ungar hennar, frændur og vinir, úr ýmsum áttum til að fylgja henni hinzta spölinn. Félagar úr karlakórnum Heimi sýndu henni þá viröingu að kveðja hana með fögrum söng i slðasta sinn. Vertu sæl, frænka min, hafðu þökk fyrir allt. Blessuð sé minning þin. Anna G. Bjarnadóttir 7

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.