Íslendingaþættir Tímans - 19.06.1976, Qupperneq 1
ÍSLENDINGAÞATTIR
Laugardagurinn 19. júni 1976—21. tbl. 9. árg. Nr. 255.
TIMANS
Kristján E. Jónsson
Nýjabæ, Dalvik
Laust fyrir 1890 kaupa ung hjón
b®jarnefnu á Böggvisstaöasandi og
flytja þangaö. Bær þessi nefndist Nýi-
°®r. Hjónin hétu Rósa Þorsteinsdóttir
°6 Jón Stefánsson og mega þau meö
Ookkrum rétti teljast frumbyggjar
^öggvisstaöasands, er nú heitir Dal-
VIL.þviaö þeir.sem höföu haft þar aö-
setur á undan þeim hjónum, höföu haft
Þar búsetu aðeins um stundarsakir.
Þau Jón og Rósa voru dugmikil og
geröarleg. Jón, sem var smiöur,
“Vggöi fljótlega upp Nýjabæ, svo aö
Pfr varö vel húsaö. Fátæk voru þau
ajön, þegar flutt var á Sandinn, en at-
®rka þeirra og fjölhæfni færöi þeim
t>jörg i bú, svo aö þau urðu, er timar
Ji&u, allveí efnuö. Þau eignuöust sex
oörn, sem upp komust. öll myndarleg,
gáfuö og rausnarfólk. Næst yngstur
var Kristján Eldjárn, sem hér veröur
Setiö meö fáeinum oröum. Systkini
oans voru þessi: Þorsteinn kaupmaö-
ör, rak útgerö, var lengi oddviti. Mikill
‘ramkvæmdamaöur og stórhuga.
Jónína húsfreyja, stjórbrotin og
öjartahlý. Sigurður Páll kaupmaöur,
stundaöi um skeiö útgerö. óvenju fjöl-
gófaöur og listhneigöur, drenglyndur
°g hrekklaus. Hann var einn af stofn-
eadum Ungmennafélags Svarfdæla og
* fyrstu stjórn þess. Og alla tiö var
óann einlægur stuöningsmaöur þess og
öjólparhella. Munu fáir eöa enginn
nafa unniö þvi jafngott og mikiö starf.
^etrina húsfreyja og ljósmóöir,(glaö-
*ynd og gæzkurik. Krstin efnileg • og
etskuleg, en dó innan viö tvitugt. Eina
nálfsystur átti Kristján, sem Rósa
naföi eignazt áöur en hún giftist Jóni.
Hét hún Maria, mikilhæf húsfreyja og
emkar vinsæl. öll voru systkinin bú-
?®tt á Dalvik, en látin á undan
Kristjáni.
Kristján E. Jónsson fæddist 1 Nýja-
ö® á Dalvik, 24. sept. 1896. Hann ólst
óPP I fööurhúsum, hefur ungur vafa-
nust fariö aö vinna ýmiskonar sjávar-
störf, þvi aö faöir hans rak árabátaút-
gerö og var róiö aö minnsta kosti bæöi
vor og haust.
Kristján gekk i barnaskólann á Dal-
vik, en ekki er mér kunnugt, hve
marga vetur. 1910 setur Snorri Sigfús-
son siöar skólastjóri og námsstjóri á
fót unglingaskóla og kenndi á þremur
stööum, Dalvik, Völlum og Krossum.
Fór Snorri á milli þessara staöa og
kenndi eina viku i senn á hverjum
staö.
Svo vildi til aö viö Kristján vorum
báðir Iþessum skóla, þó aö ekki væri á
sama staö. Fyrstu kynni okkar voru
lika I sambandi viö skólann. Ég átti þá
heima á Brautarhóli f Svarfaöardal
hjá Kristjáni móöurbróöur minum og
konu hans Kristinu.
Þeim Jóni fööur Kristjáns og móöur-
bróöur minum var vel til vina og áttu
talsvert saman aö sælda. Mun þaö
hafa veriö ráö þeirra, aö viö Kristján
læsum saman undir próf unglingaskól-
ans. Kom Kristján fram i Brautarhól
og dvaldi þar upplestrartimann, sem
ég ekki man hve var langur. En þetta
voru ánægjulegir dagar. Viö héldum
okkur vel aö lestrinum, vorum á
svipuöu námsstigi og bættum hvor
annan upp. Fór ágætlega á meö okkur.
Auövitaö tókum viö okkur smáhvildir
frá lestrinum, sem viö notuöum til
leikja og gleöskapar. Mér er sérstak-
lega minnisstætt aö viö glimdum mik-
iö. Þar var Kristján algerlega ofjarl
minn. Þaö var undantekning aö mér
tækist að fella hann. Enda var hann þá
orðinn talsvert æföur I gllmu og sjáan-
lega efni 1 góöan glimumann. Seinna
varö hann lika I hópi fremstu glimu-
kappa bygöarlagsins. Og muni ég rétt
vann hann aö minnsta kosti einu sinni
kappglimu, sem stofnaö var til á Dal-
vik.
Ekki veit ég, hvort Kristján hefur
haft huga á skólagöngu, þegar ung-
lingaskólanum sleppti. En vist haföi
hann góða hæfileika til náms. Þó varö
ekki af frekari skólavist aö sinni.
Geröist hann sjómaður og varö er
þroski hans óx haröduglegur og eftir-
sóttur. Skipaði hann sess á öllum
tegundum fiskiskipa, allt frá árabát-
um til.togara og kynntist þvi flestum
eöa öllum veiöiaöferöum viö öflun
fisks. Einnig tók hann þátt i hákarla-
veiðum. Kristján var mjög lipur sjó-
maöur, röskur ogósérhlifinn. Sagt var
aö hann stæöi af sér flesta, þá er viö
færadrátt var unniö, og hverjum
manni var hann aflasælli. Og þegar
svo kappiö og metnaðurinn var til
staðar, hlaut hann vinsældir yfirboö-
ara sinna og gat valiö um skiprúm
frekar en margur annar. Ariö 1926 afl-
aði Kristján sér stýrimannsréttinda og
1938 tók hann skipstjórapróf, sem gaf
heimild til aö stjórna 75 lesta fari.
Ekki mun hann oft hafa tekiö aö sér
skipstjórn, en nokkrum sinnum stýri-
mannsstööu.
Þá er aö geta þess, aö Kristján var
frábær skytta. Hæföi næstum allt, er
hann tók miö af. Og þar sem hann var
óvenju snar og fimur með byssuna féll
hver skepna, sem hann komst i færi
viö, i valinn. Var veiöin honum mjög
til hjálpar, þegar hann þurfti aö sjá
fyrir fjölskyldu, þó aö önnur sjó-
mennska gæfi honum stærri feng, sem
stuölaöi aö góöri heimilisforsjá.