Íslendingaþættir Tímans - 19.06.1976, Qupperneq 10
Guðni Ólafsson
apótekari
Guðni ölafsson apótekari var
fæddur 26. nóvember 1905 að Eyrar-
bakka, sonur hjónanna Ólafs Árna-
sonar og Guðrúnar Gisladóttur, hann
var næst yngstur sex systkina, en hin
eru Gisli bakarameistari Reykjavik,
Magnea frú, R .Árni kaupmaður R.,
Sigriður kaupmaður R. og Sigurjón
myndhöggvari R.
Sautján ára hóf hann nám við
apótekið á Eyrarbakka, þvi námi hélt
hann áfram i Laugavegs Apóteki og i
Danmörku en þar lauk hann prófi
lyfjafræðings árið 1933, kom siðan
heim og starfaði i Laugavegs Apóteki
til 1939 er hann flutti aftur til Kaup-
mannahafnar, þar sem hann réðst til
starfa hjá dansk-sænska lyfjafyrir-
tækinu Ferrosan og þar starfaði hann
á árum seinni heimsstyrjaldarinnar.
Mér er það vel kunnugt af samtölum
okkar Guðna og samtölum við ýmsa
aðila innan danska lyfjaiðnaðarins að
á þessum árum þ.e. á námsárum
sinum og starfsárum á íslandi og i
Danmörku batzt Guðni vináttuböndúm
við ýmsa þá menn sem siðar urðu
málsmetandi menn i sinu heimalandi
innan lyfjaiðnaðarins, en sumir höfðu
Guðni jörðina Arbæjarhjáleigu i
Holtum, sem i senn varð honum ærið
en heillandi viðfangsefni og veruleg
uppfylling langana hans til að taka
beinan þátt i ræktun lands og fénaðar.
Mér er reyndar til efs að annað
viðfangsefni hafi staðið nær hans eigin
sjálfi en einmitt búskapurinn og anzi
oft fór nú svo að viöskipti og fyrir-
tækjastjórnun gleymdist eða varð aö
minnsta kosti dálitið útundan þegar
taliöbarstað búskapnum fyrir austan.
Við Guðni höfum þekkst æði lengi, en
það var þó skrafið um búskapinn sem
var fyrsta kveikjan að samstarfi
okkar. Viö höföum af og til yfir kaffi-
bolla við kaup og sölu rafmótora og
umræður um hesta og búskaparlag
kalsast á um hvort við gætum unniö
saman við lyfjainnflutning og var þó
engin alvara i. Við áramótin 1965/66
bar þó skyndilega svo við, reyndar
fyrir sérstaka tilviljun, að við slógum i
púkk til 6 mánaða, það vantaði nú
aðeins 15 daga á að ná 6 mánuðum af
ellefta árinu. Ég held ég nenni ekki að
íslendingaþættir
lifi. Þótt hann gerði aldrei upp á milli
sinna systkina, þá var það þó svo, að
Einar leitaði jafnan til Jónu, systur
sinnar, ef eitthvað bjátaði á i hretviðr-
um lifsins, en hann fór vissulega ekki
varhluta af þeim. Þessari systur sinni
treysti hann framar öllum til aö greiða
úr ýmsum vandamálum, sem hann réð
orðið ekki við einn. Síðustu tvö — þrjú
árin var hann orðinn mjög heilsuveill
og farinn að kröftum, hlýja brosinu
hans brá æ sjaldnar fyrir, en hann gat
þó ekki slitið sig frá þvi umhverfi, sem
10
hann ætlaði að hverfa frá til þess að
leggja nýjan grundvöll að lifi sinu. Éf
til vill hefur hann lika grunað, að kallið
kæmi von bráðar, og nú hvílir hann við
hlið fööur sins við rætur fjallsins á
Eskifirði, kominn heim til Austurlands
fyrir fullt og allt eftir of langa fjarveru
i landi innantómra hillinga.
Éf flyt aldraöri móður Einars, Mar-
gréti Guðjónsdóttur, systkinum hans
og öðrum hans nánustu minar einlæg-
ustu samúðarkveðjur.
Guðrún P. Vilhjálmsdóttir
]
og verið á Islandi lengri eða skemmri
tima, og sýndi sig þegar fram liðu
stundir að þau bönd vináttu og gagn-
kvæms trausts reyndust æði haldgóð,
báðum aðilum til gagns og ánægju.
Eftir striðið hóf Guðni innflutnings-
verzlun með húsgögn og fleira um
nokkra hrið, en þegar Ingólfs Apótek
var veitt nýjum apótekara árið 1948
hlaut Guðni útnefningu til þess og var
apótekari þar siðan eða rétt tæp 28 ár.
Svo fór að visu að Ingólfs Apótek
varð að flytja um set af horni Aðal-
strætis og Vesturgötu og flutti þá i
hliðargötuna Fischerssund og þótti
vist mörgum að lítið legðist fyrir
kappann og ekki efnilegt það ráð, en
hitt er jafn vist að bjartsýni Guðna
apótekara varð sér engan veginn til
skammar þvi i dag er Ingólfs Apótek
meðal stærstu apóteka . landsins.
Vona verður og að nú endist gæfan til
að enn veljist þangað fólk sem getur og
vill vera i fararbroddi um hugkvæmni
og framfarir i málefnum lyfsölu i
þessu landi svo sem verið hefur i
Guðna tið.
Hann Guðni hélt þvi oft fram að i
raun væri vegurinn til velgengni I
rekstri sins einkabúskapar, sem, og
ekki siður, i rekstri fyrirtækja að
langa aldrei mjög mikið eða rembast,
en fylgjast hins vegar grannt með
straumi timans og skilja hvað var
alveg nýtt og hvað af þvi gott, og hvað
af þvi sem sýndist nýtt væru gömul
sannindi úr fræðum efnisins, um
hegðan þess og möguleika, og hvað
gömul sannindi um viðskipti manna en
þar bar hæst orðheldni og áreiðanleiki
um greiðslur.
Á grundvelli hins siðast nefnda viö
straum nýjunganna væri siðan að taka
áhættur og þá oftlega af verulegri
bjartsýni, og hygg ég að þetta hafi
ráðið er hann stofnaði ásamt fáum
vinum sínum heildverzlunina G.
Olafsson h.f. árið 1958, þótt vissulega
hafi innflutningur á haftaárunum milli
1950 og 1960 ýtt verulega á. Svo oft
ræddum við Guðni þessi mál, að ég
veit einnig, að hann fann á sér að nýir
timar, kröfur, siðir og venjur voru að
nálgast i málefnum lyfjainnflutnings
og heildsöludreifingar. Hann reyndist
sannspár og hefur þvi séð breytinguna
gerast og verið virkur þátttakandi
um stefnumótun og nútimaleg vinnu-
brögð.
Fyrir hálfum öðrum