Íslendingaþættir Tímans - 19.06.1976, Blaðsíða 12
r _ r
Asa B. Asmundsdóttir
ljósmóðir
Fædd 16. ágúst 1888
Háin 7. mal 1976
Asa B. Asmundsdóttir ljósmóöir lézt
eftir langa starfsævi föstudáginn 7.
maí 1976 á Landakotsspitala, en
þangaö fór hún rúmu ári áöur vegna
lærbrots.
Asa Bjarney Asmundsdóttir fæddist
16. ágúst 1888 i Ytri-Haga á Arskógs-
strönd i Eyjafirði. Faöir hennar, As-
mundur Bjarni Egilsson, drukknaöi
skömmu eftir að Asa fæddist (27.
ágúst) og var hún látin heita eftir hon-
um. Móðir Asu, Helga Guörún
Baldvinsdóttir, hélt áfram búskap i
Ytri-Haga, og giftist siöar Kristni As-
grimssyni, og meö honum eignaöist
hún fimm börn.
Tvær af hálfsystrum Asu uröu ljós-
mæður eins og hún, þær Jóna Kristins-
dóttir i Vestmannaeyjum, en hú lézt á
siðastliönu hausti, og Guöbjörg
Kristinsdóttir á Siglufirði.
Snemma fékk Asa löngun til aö afla
sér meiri menntunar en hún átti kost á
i sveitinni, en á þeirri tiö, frá 1880 til
1907, var skyldun ám aðeins lestur,
skrift, reikningur og kristinfræöi. Aö
visu voru sums staðar teknir heimilis-
kennarar, sem kenndu börnunum
meira en tilskiliö var, og nutu börn af
næstu bæjum oft góös af. Þannig var
með Asu.
Þegar Asa var farin að vinna fyrir
sér, m.a. viö hjúkrunarstörf i eitt ár á
Akureyri, og einnig eftir aö hún var
komin til Reykjavikur, fór hún i kvöld-
skóla og timakennslu. Einkum voru
þaö tungumál, sem Asa sóttist eftir að
læra, þvi aö hún hafði hug á aö komast
til útlanda. Hún var um nokkurra ára
skeið i Kaupmannahöfn. 1 fjögur ár
vann hún þar við saumaskap, en sföan
fór hún til náms i fæöingardeildinni viö
rikisspitalann. Þaöan útskrifaöist hún
sem ijósmóöir snemma árs 1919.
Þegar heim kom, geröist hún
„praktiserandi” ljósmóöir i Reykja-
vik, og við ljósmóöurstörf vann hún til
áttræöisaldurs.
Ljósmæörafélag Islands var stofnaö
i mai 1919. Asa B. Asmundsdóttir var
ein i hópi tuttugu stofnenda og var
lengi i varastjórn féiagsins. 1 tvö ár
var hún i ritnefnd Ljósmæörablaösins,
sem hóf göngu sina áriö 1922. í næsta
hefti blaðsins veröur hennar minnzt,
enda var hún heiöursfélagi Ljós-
mæörafélags Isiands.
Þaö voru erfiöir timar i Reykjavik á
fyrstu áratugunum, sem Asa gegndi
þar ljósmóöurstörfum. Fátæktin var
viöa svo mikil, að engin föt voru til
handa barninu, er þaö fæddist, og
annaö var eftir þvi. Ljósmóðirin þurfti
ævinlega aö vera viðbúin kallinu, jafnt
frá fátækum sem rikum og á nóttu
jafnt sem degi, og hún fór á reiðhjóli til
sængurkvennanna, sem áttu kröfu á
þvi aö ljósmóöirin gengi til þeirra i
tvær vikur.
Mörg voru börnin, sem Asa As-
mundsdóttir tók á móti. Hversu mörg
þau voru, má finna i fæðingarbókum
hennar, en þær sendi hún hejlbrigöis-
ráöuneytinu til varðveizlu fyrir nokkr-
um árum. Ljósmóðurtöskuna lét hún
hins vegar Þjóðminjasafn Islands fá,
en þaö átti enga slika tösku. Ljós-
móöurtaska Asu, en hana fékk hún i
Kaupmannahöfn að prófi loknu, var
vandaöri og fullkomnari aö búnaöi og
áhöldum en þær töskur, sem um-
dæmisljósmæður hér hafa fengið.
hvernig sem á þvi stendur, en á öldinni
sem leiö áttu islenzkar og danskar
ljósmæöur að fá sams konar áhöld til
að nota viö störf sin.
Ariö 1930 setti Asa Asmundsdóttir á
stofn fæöingarheimiliö og sjúkrahúsiö
Sólheima við Tjarnargötu i Reykjavik
og rak það um 15 ára skeið, en þá tóku
nokkrir læknar viö rekstri þess.
I nokkur ár var hún fulltrúi
Thorvaldsensfélagsins i Mæörastyrks-
nefnd Reykjavikur, og lengi var hún i
stjórn Barnauppeldissjóös félagsins.
Hún var heiöursfélagi Thorvaldsens-
félagsins. 1 Zontaklúbbi Reykjavikur
var Ása i stjórn um tima, og lengi i
stjórn Minningarsjóðs Elinar
Sigurðardóttur Storr.
Eftir aö Asa hætti aö reka Sólheima-
klinikina fór hún á ný aö taka á móti
börnum úti i bæ, en nú ók hún i bil milli
sængurkvennanna, enda hafði borgin
þá stækkað mikiö frá þvi sem áöur
var.
Siöustu starfsárin, 1954-1968, vann
Ása hálfan daginn viö mæðraverndar-
deild Heilsuverndarstöövar Reykja-
vikur.
Asa Asmundsdóttir var farsæl ljós-
móöir og „tók mjög fallega á móti”,
eins og ungum lækni varö aö oröi, sem
viðstaddur var, er hún tók á móti einu
af siöustu ljósubörnunum.
Siðaustu árin, þegar heilsunni hrak-
aöi og ellin færöist yfir, átti Asa þvi
láni aö fagna, að Þorgeröur Jónsdóttir
bjó i næstu Ibúö viö hana á Viöimel 31.
Engum átti Asa eins mikið upp aö
unna og Þorgeröi. Umhyggja hennar
og hjálpsemi var meö eindæmum. Asa
var einnig mjög þakklát Guöbjörgu
systur sinni, sem kom frá Siglufiröi
oftar en einu sinni og var hjálparhella'i
hennar mánuöum saman.
Asa Asmundsdóttir var vinmörg
kona, gjafmild og rausnarleg. Eftir
þvi sem árin liðu minnkaði vinahópur-
inn smátt og smátt. Eldri vinirnir eru
allir farnir á undan henni og jafnaldr-
arnir flestir, einnig margar af mæðr-
unum og sum af ljósubörnunum, enda
eru þau elztu nú komin hátt á sextugs-
aldur. Þrátt fyrir þaö, var þaö fjöl-
mennur hópur sem fylgdi henni til
grafar 19. mai. Ættingjar, vinir,
starfssystur, félagssystur og ljósubörn
12
islendingaþættir