Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 24.07.1976, Qupperneq 4

Íslendingaþættir Tímans - 24.07.1976, Qupperneq 4
Guðbjörg Jónsdóttir f. 27/2 1887 d. 30/6 1976 Laugardaginn 10. þ.m. var jarösungin frá Búrfellskirkju i Grims- nesi Guöbjörg Jónsdóttir. Hún lézt þann 30. f.m. á heimili dóttur sinnar og tengdasonar i Kópavogi, en á þvi heimilihaföi hún átt samastaö siöustu tvo áratugina. Guöbjörg heitin var fædd á Hólum I Landeyjum og ólst þar upp hjá for- eldrum sinum, Jóni Bergssyni og Hall- beru Jónsdóttur, sem þar bjuggu. Var Guöbjörg næst-yngst ellefu alsystkina og einn hálfbróöur átti hún. Fermingarár sitt fluttist Guöbjörg meö foreldrum sinum aö Skálholti I Biskupstungum, og þar átti hún heima til ársins 1914, er hún giftist Eiriki As- mundssyni frá Neöra-Apavatni, en Guöbjörg var þá rjómabússtýra þar. Þau Eirikur og Guöbjörg bjuggu siðan lengst af sinum búskap á Stokkseyri. Varö þeim sex barna auöiö, og eru fjögur þeirra á lifi. Fyrir um tuttugu störf sin fyrrá ævinni. Hann haföi þar vandasamtstarf og var honum jafnan meöfætt og ávaniö aö vera allur i starfinu. Hann hlaut viröingu og vin- semd margra starfsfélagasem kveðja hann saknaöarkveöju. Guöjóni var ekki hugleikið aö dvelja viö störf sin i fjölmennu umhverfi. Hann kunni aö meta kyrröina og njóta hennar. Hann kunni vel viö sig á skrifstofunni sinni, þar sem hann haföi prúöan og vinsam- legan starfsfélaga og hlýhugurinn teygbi sig yfir boröiö og létti störfin án margra oröa. Þarna var gott aö koma, dvelja nokkrar minútur I starfshle'i, blanda geöi og finna ylinn, sem eftir var, þe ga r ú t va r gen gi ð og hu rö féll að stöfum. Ariö 1949 gekk Guöjón Ólafsson i hjónaband. Eiginkona hans var Auöur Þóröardóttir frá Hergilsey á Breiða- firöi. Voru þau hjónin á sama aldurs- ári. Þau eignuöust og ólu upp 6 mann- vænleg börn. Tveir elztu synimir stunda aö loknu undirbúningsnámi iönaöarstörf, sá þriöji er byrjaður á viöskiptafræöinámi viö Háskólann, en þrjú yngri börnin eru á berasku og æskuárum. Auöur lifir mann sinn. árum brugöu þau búi og fór Eirikur þá til Ásmundar sonar sins og Sigriöar konu hans aö Asgarði i Grimsnesi, þar sem hann átti siöan heimili þar til hann lézt áriö 1972. En Guöbjörg fór til dóttur sinnar og tengdasonar og átti sitt heimili hjá þeim og börnum þeirra, fyrst I Reykjavik siöar i Kópa- vogi, þar til yfir lauk. Barnabörn þeirra Eiriks og Guöbjargar eru 28, og barna-barnaförnin fylla þvi' nær tug- inn. Þannig er I mjög stórum dráttum æviferilssaga Guöbjargar heitinnar. En inn í þá sögu langar mig aö bæta fáeinum oröum sem vikja aö persónu- legri viökynningu minni viö Guö- björgu, eða „ömmu” eins og viö köllubum hana oftast okkar á milli. Mér verður fyrst fyrir aö rifja upp ótaldar stundir,erég satinni hjá henni og spjallaöi viö hana um liöna tfma. Viöferöuöumstþá stundum i huganum austur I Landeyjar, og hún lýsti fyrir mér, ókunnugum, staöháttum þar af slikri innlifun aö auðheyrt var, hve Þegar Guöjón Olafsson vann við Kaupfélag Hvammsfjarðar áttum viö margt saman aö sælda. Ég vann þar stundum um tima sem aukastarfs- maður og dvaldist þá oft á heimili hans. Þessi samvera og samstarf treysti stööugt vináttu okkar. Eftir aö ég varö einskonar nágranni hans, sem aukastarfsmaöur á skattst. Reykja- vikur, fann ég sama vininn aftur og endurnýjaöi kunningsskapinn. Þaö sem mér veröur minnistæöast frá þvi timabili er sá hetjuskapur, sem hann sýndi á seinustu mánuöum ævinnar, þegar banasjúkdómurinn herjaði og leitaö var fróunar i starfinu til sein- ustu stundar. Undir þetta veit ég aö munu taka margir starfsfélagar hans og vinir úr þeim 70 manna hópi, sem störfuöu i nálægöhans. Meö undrun og aðdáun var horft á orustu þá, sem þarna var háö. En nú er hugsaö til þeirra nánustu með viröingu og sam- úö. Þaö er dýrmæt og vandmeðfarin eign minning um tryggan vin og góöan dreng. Geir Sigurösson, frá Skeröingsstööum. bernskuheimiliö i Hólmum var henni kært. Þá er mér og minnisstætt þegar hún var aö segja mér frá dvöl sinni á Hvítárvallaskóla og kaupstaöar- feröum þaöan niöur i Borgarnes, frá- sögn hennar var svo lifandi, og hún var sjálf svo innilega ánægö aö rifja upp þessa löngu liðnu tima. Og I gegnum þessar frásagnir hennar og fjölmargar aörar, fannst mér ég sjá fyrir mér greinda alþýöustúlku, sem læröi snemma aö taka hverju þvi sem aö höndum bar meö æðrulausri þolin- mæöi, enda hygg ég aö oft hafi reynt á þá eiginleika i fari hennar á lifs- leiðinni. Fyrir þessar samræöustundir vil ég aö leiðarlokum flytja innilega þökk. B.G. 4 islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.