Íslendingaþættir Tímans - 27.08.1977, Page 4
Steinar Þorfinnsson
Staldraö er viö á miöjum aldri, litiö
til baka og horft úr nokkrum fjarska á
liöna tíö. Starfsárin veröa gjarnan
hvert ööru lik og fyrirferö þeirra I
minningunni ekki I hlutfalli viö fjölda.
Þessi er öfugt fariö meö skólaárin.
Þaö varhaustiö 1944 sem rúmlega
tuttugu manns hittust i fyrsta sinn i
gamla kennaraskólahúsinu viö Lauf-
ásveg og áttu siöan samleiö fjögur
næstu ár. Hópurinn stækkaöi nokkuö
næstu tvö haust og tengdist stööugt
sterkari böndum kunningsskapar og
vináttu. Saman var þolaö súrt og sætt,
gamni og alvöru deilt viö nám og leik.
Og aftur er minningarfjöldinn i öfugu
hlutfalli viö tima. Margir langir dagar
strits og starfs renna saman og fyrn-
ast, en þeim mun skýrari eru ótaldar
minningar um ógleymanlegar sam
verustundir i bekknum okkar, sem viö
vorum sannast sagna alltaf dálftiö
stolt af. Hvaöa bekkur var fjölmenn-
ari? Hvar var betur sungiö? Hvar
betri bekkjarandi? Kannski var jafn-
gott aö viö spuröum aöeins okkur siálf.
hann, og átti ágóöinn aö rénna til van-
gefinna. Hann lézt áöur en hann fékk
aö heyra frá þeim þakkarorö.
Hann unni mikiö einu systurinni sem
hann átti. Hún reyndist honum lika
mjög vel til hinztu stundar.
Hann átti viö mikla vanheilsu aö
striöa 3 siöustu árin og dvaldi oft á
sjúkrahúsum. En oft dvaldi hann
heima langa tima og vann þá af sama
kappi og áöur þó sárlasinn væri. Vinn-
anvarhonum allt. Una, nágrannakona
hans var honum sönn hjálparhella,
enda mat hann hana mikils, eins og
fööur hennar Jóhann. Systir hans Guö
laug, tjáöi mér, aö eitt sinn skömmu
fyrir andlát hans, en hún átti margar
feröir til hans á sjúkrahúsiö á Akra-
nesi, þá hafi hann falliö i mók, en
hreyft sig fljótlega og sagt: Ert þú
þarna Jóhann? — Mig hefir sennilega
veriö aö dreyma, mælti hann svo.
Aö endingu þakka ég þér, öli minn,
góö kynni og margar fræöandi sam-
verustundir. Og aö leiöarlokum óska
ég aö þaö veröi hann Jóhann Bjarna-
son vinur þinn, sem réttir þér sina
hlýju vinarhönd yfir móöuna miklu.
Steinunn J. Guömundsdóttir
enda voru svörin á einn veg: Enginn
bekkur stóö honum á sporöi.
Þvi er nú hugsaö til glaöra skóla-
daga aö einn úr hópnum er skyndilega
horfinn sjónum. Steinar Þorfinnsson
lézt hinn 10. marz sföastliöinn, langt
um aldur fram. Hann Steinar, sem
alltaf gat lífgaö upp i kringum sig, frá-
bær félagi, glettinn, kátur, en undir
glettnu yfirbragöi alvara og ábyrgö
Hann Steinar, hringjari og bekkjar-
umsjónarmaöur, fylginn sér og ein-
aröur I félagsmálum, ekki sist á mál-
fundunum, liötækur i öllum störfum.
Steinar Þorfinnsson, ættaöur úr Ár-
nessýslu. Þannig kynnti hann sig löng-
um i skólanum, og jafnvel þetta kom
af stað kátinu. Hann var þó i þann tiö
búsettur i Reykjavik, en þangaö haföi
Seinunn móöir hans flutzt ekkja. Þeir
voru margir kaffibollarnir, sem hún
bar fyrir bekkjarsystkini á heimili
þeirra á Hallveigarstignum, og ekki
var alltaf hávaðalaust á þeim sam-
kundum, en hún tók þvi sem sjálfsögð-
um hlut. Þökk sé henni.
Þaö er hætt viö aö daufara veröi yfir
alltof strjálum samfundum okkar hér
eftir. Steinar vantar meö sina óþrot-
legu og óbrigöulu kimnigáfu, spaugi-
legar athugasemdir og notalegt viö-
mót. Opið stendur það skarð og veröur
ekki fyllt.
Konu Steinars og börnum vottum viö
einlæga samúð.
Bekkjarsystkinin.
t
Þótt margir veröi til aö mæla eftir
Steinar Þorfinnsson, og ég sé þess sizt
umkominn eftir tæpra tveggja ára
viökynningu, finn ég mig knúinn til aö
rita nokkur kveöjuorö á blaö. Eru þau
hugsuð I nafni tengdafólks og þá sér
staklega sameiginlegs nafna okkar,
Steinars Braga sem nú er móöurafa
sinum sviptur, þeim er hann var svo
nánum tilfinningaböndum tengdur.
Þaö skiptir hverja fjölskyldu miklu
aö tengjast traustu og góöu fólki. Gift-
ing barna okkar Steinars lokaöi þeim
hring giftusamlega aö þvi er okkur
hjónin áhrærir. Minnisstæður er sá
sólskinsdagur fyrir tæpum tveim ár-
um , er viö kvöddum dyra á stúdents-
degi Guðrúnar verðandi tengdadóttur
og stofnuöum til kynna viö þetta ágæta
fólk. Margs er aö minnast á stuttu
skeiði siöan, sem þarflaust er aö rekja
á almennum vettvangi. Hæst ber brúö-
kaupsdag barnanna með reisn og höfö-
ingsskap þeirra hjóna og fagra
heillaræðu húsbóndans. Þar talaöi
maöur, sem þjálfaöur var og þraut-
reyndur viö mannrækt. Litla dóttur-
soninn kallaði hann sólargeislann, sem
komiö hafði inn á heimiliö — og kom
inn I lif hans, þegar þrautatimi hel-
striðs var I nánd.
Fjölskyldu Steinars heitins biöjum
viö liknar og blessunar, og öllum þeim
öldnum og óbornum, sem fara munu á
mis viö áhrif þessa ágæta mann-
ræktarmanns.
Bjarni Bragi Jónsson.
t
Hinn 10. marz siöastliöinn lézt á
Borgarspltalanum i Reykjavik Steinar
Þorfinnsson, yfirkennari viö Mela-
skólann, aöeins fimmtiu og fjögurra
ára gamall. Hann var jarösettur frá
Fossvogskirkju , fimmtudaginn 17.
marz.
Það er ekki ætlun min aö rekja ævi-
feril hans eða störf hér aö neinu ráöi,
4
Islendingaþættir