Íslendingaþættir Tímans - 27.08.1977, Side 8
andi konu sinni Helgu Finnbogadóttur.
Þau eignuðust fimm börn: borfinn, f.
14. apríl 1953, Guðrúnu f. 26. sept. 1955,
hún er gift Guðmundi Bjarnasyni,
Finnboga, f. 25. nóv. 1956, Steinunni. f.
11. aprll 1959, og Hrefnu f. 2. des. 1963.
Hann átti eitt barnabarn, Steinar
Braga, sem nú er á ööru árinu, son
Guðrúnar og Guðmundar.
Starfsfélagar Steinars í Melaskóla
sakna vinar og góðs félaga, þvl að
hann var einstaklega góður vinnufé-
lagi og á gleðistundum hrókur alls
fagnaðar.
Við þökkum honum af alhug sam-
fylgd liðinna ára og sendum dýpstu
samúöarkveöjur til konu hans, barna
og annarra aöstandenda.
Guð blessi hann.
Ingi Kristinsson.
t
Það var samstæður hópur, sem út-
skrifaðist úr Kennaraskólanum 1948.
Kennarar skólans geröu sér miklar
vonir um þennan hóp sökum drengi-
legrar framkomu og góörar greindar.
Að baki var skólinn, skemmtileg ár I
góðum félagsskap, en framundan
starfið, eftirvæntingin, hvar kraftarn-
ir máttu njóta sin. Einn af þessum
ungu mönnum var Steinar Þorfinns-
son.
Hann var Arnesingur að ætt, kominn
af traustu og merku fólki I báöar ættir.
Aö Melaskólanum kom hann þá um
haustið og þar hefur hann starfaö
slöan unz yfir lauk, slöustu ellefu árin
sem yfirkennari skólans.
Steinar var mikilsvirtur kennari og
forystumaöur I baráttumálum kenn-
ara og munu kennarar seint geta full-
þakkaö honum þau störf. 011 þessi ár
höfum við Steinar starfaö saman og
marga vetur kennt sömu hópunum. Ég
hefi aldrei starfað með manni, sem
betra var að vinna meö. Hann hafði þá
eiginleika, sem góður kennari þarf aö
hafa, brást aldrei þegar mest lá við.
Fyrir þetta samstarf vil ég þakka.
Skólinn, og við öll, höfum misst mikið
við fráfall hans.
Konu hans, Helgu,börnum og öörum
aðstandendum votta ég hluttekningu 1
þeirra mikla harmi. Það skarö, þegar
maður á besta aldri fellur frá, verður
aldrei fyllt. Megi góöur Guð styrkja
ykkur I sorginni.
Magnea Hjálmarsdóttir.
f
Sízt bjóst ég viö þvl, aö kveðja Stein-
ar vin minn svo fljótt. Ég minnist þess
er ég kom I fyrsta sinn I Kennaraskól-
ann. Ég rölti inn I stofuna og settist á
aftasta bekk og hann fylgdi mér fast
eftir og spurði hvort hann mætti sitja
hjá mér. Þaö var auðsótt mál og næstu
augnablik varð sú vinátta til, sem var-
aði ævilangt.
Báðir höfðum viö áhuga á Iþróttum
og söng. Hann var orðinn frægur lang-
hlaupari og ég leit upp til hans.
Þegar hann varð var við þaö, aö ég
var eitthvaö umkomulaus hér I
Reykjavlk, bauð hann mér heim til
sln. Þar var mér tekiö tveim höndum
af hans góðu móöur, Steinunni Guöna-
dóttur, sem varö nú aö umbera tvo
ólátabelgi. Þar sem við vorum.
Frá Hallveigarstig 9 á ég margar
ljúfar endurminningar, sem munu
mér aldrei úr huga llða. Þar var tekizt
á andlega og llkamlega, spilað og
sungiö. Glaöværðin og lífsgleðin réöu
þar rlkjum. Stundum var skroppið á
skauta og sklöi. Þegar heim var komið
hljómaöi hans fagra og mikla tenór-
rödd um allt húsiö.
Þetta voru dagar gleði og eftirvænt-
ingar. Svo liöu árin.
Tlmanir breyttust, amstur hins dag-
lega lifs tók viö. Það sem mér finnst
furðulegast er, hvað litlar breytingar
urðu á heimili hans frá Hallveigar-
stlgnum og eftir að hann stofnaði sjálf-
ur heimili og þar kom hans góða eigin-
kona, Helga Finnbogadóttir, honum til
hjálpar, því þau voru samhent um aö
gera heimili sitt að griöastað,
bæði börnum slnum og þeim sem aö
garði bar.
Ég vil svo aö lokum þakka honum og
fjölskyldu hans allar samverustundir
og votta eiginkonu og börnum innilega
samúö mlna og konu minnar og bið
guð að styrkja þau og styöja á þessum
erfiðu stundum lífs þeirra.
Magnús Bæringur
f
Sl. aldarfjórðung hafa fáir menn sett
meiri svip á störf Stéttarfélags barna-
kennara I Reykjavik en Steinar Þor-
finnsson. A þessu timabili gegndi hann
þrfvegis formennsku í félaginu en sat
þess á milli svo til óslitið 1 aöalstjórn
eða varastjórn þess. Auk þess átti
hann sæti I ýmsum nefndum fyrir hönd
félagsins og gekk erinda stéttarinnar
út á við viö hin ýmsu tækifæri.
Hvar sem hann fór vann hann sér
virðingu og traust. Hann var gætinn I
verkum slnum, glöggur á kjarna
hvers máls, hógvær, en fylgdi fast
fram þvl, sem hann vissi sannast og
réttast.
Er þessi mæti félagi er horfinn af
sviöinu, fylgja honum kærar þakkir,
frá.okkur stéttarstystkinum hans fyr-
ir hin óeigingjörnu og fórnfúsu störf
liðinna ára.okkur tilhanda. Guö blessi
minningu hans. StjórnSBR.
Steinberg
Ingólfsson
F. 14. júli 1928
D. 3. jan. 1977
Mérfinnst að þaö getiekki verið satt
að Steinberg sé horfinn. Horfinn frá
konu sinni og dóttur, sem hann haföi
viljað leggja allt I sölurnar fyrir.
Steinberg og Vildis kona hans voru
ákaflega samhent um að skapa fallegt
og hlýlegt heimili fyrir sig og dóttur
slna, enda bæði listræn I sér.
Steinberg var alltaf jafn hlýr og
innilegur i framkomu við samferða-
fólk sitt i lifinu. Atti hann þvl marga
vini og kunningja sem allir hljóta að
syrgja góöan vin. Viö hjónin höfum
ætið talið okkur lánsöm aö eiga
jafngóða vini og Disu og Steinberg.
Þegar Disa hringdi og sagði mér hvað
komið hafði fyrir varð mér hugsað til
þess er viö kvöddumst fyrir utan húsið
þeirra s.l.sumar og hinna hlýju kveöja
er fylgdu okkur, og hefur vist ekki
hvarflað aö neinu okkar að næst myndi
vanta einn I hópinn. Þaö var alltaf jafn
dásamlegt að koma norður til þeirra,
enda vorum við hjónin og börn okkar
ætlð full tilhlökkunar.
Mig breskur orö, elsku Dlsa mín,
það er svo margs að minnast. En þeir
sem guðirnir elska deyja ungir.
Ég bið algóöan guð að styðja ykkur
mæðgurnar og styrkja I ykkar miklu
sorg. Einhvern timann kemur að þvi
að við munum hittast á ný. U.S.
8
islendingaþættir