Íslendingaþættir Tímans - 27.08.1977, Blaðsíða 10

Íslendingaþættir Tímans - 27.08.1977, Blaðsíða 10
Marselíus Bernharðsson Bróðurkveðja flutt viö kistu Marselliusar Bernharössonar i Isafjaröarkirkju 8. febrúar 1977. Kæri bróöir Viö vinir og ættingjar þínir erum hér stödd til aö kveöja þig og þakka þér öll liönu árin. Viö viljum öll vera sterk i sorginni og glöö. Glöö af þvi aö viö vitum aö þá liöur þér bezt. Sorgin er sár, flestir menn hafa fundiö hana. Sorgin er margvisleg henni fylgir ekki alltaf dauði heldur það'sem meira er harm- kvæm meiðsli lömun. Viö lofum þig Guö, úr þvl tjald dauöans féll á milli þin og ættmenna þinna meö þeim hætti sem þaö varö. Viö lofum aö þrautir uröu ekki meiri né langvarandi. Sorgin er oft send, til aö gera okkur sterk og kærleiksrik, temja okkur til trúar og samstarfs við Guö og menn. Fyrst er ástvinur þinn, eiginkonan sem þú elskaöir. Konan, sem minnti þig á svo margt fagurt, veikt og smátt til aö vernda. Konan sem sá þig oft bregöa svo skjótt viö aö framkvæma sina eigindsk að hjálpa. Kærer mér sú minning eöa einnig sú minning aö sjá ástúö hans, viö stjúpdætur sinar, og hversu glaöur hann varð aö heyra þær kalla sig pabba, og láta litlar hendur sinar umhálssér. Þetta var mikillsig- ur, sagöi hann viö mig fyrir 50 árum. Nú eru þær hér, aö þakka þér ástúö þlna alla og aö kveöja. Hér eru lika eigin börn þin og tengdabörn sem flest hafa fylgt þér og stutt þig I störfum að áhugamálum þinum. Sum eru farin á undan þér yfir landamærin. Viö biöjum þeim öllum blessunar Guös. Hér eru sum systkini og fóstur- systkini þln, börn þeirra og barnabörn hennar var, þá þyrfti ekki aö örvænta um menningu og hug Islenzku þjóöar- innar I framtiöinni. Haföu alúöarþökk fyrir samfylgd- ina, góöa ferö, megi Guös friöurfylgja bér til eillfðarljóssins. Þorbjörg Konráösdóttir þin, 4 systkini þin eru fjarverandi og biöja fyrir kveöju og hjartans þakkir til þin. Þá er kveöja frá fóstursystkin- um, sem þakka handleiðslu þina þegar vanda bar aö höndum. Enn eru hér all- ir, allt frá öldnum aö yngstu starfs- mönnum þinum, allir meö þakkarhuga til þin og minnast hversu gott var til þin aö leita, ef eitthvaö var aö. Margir samborgarar þinir, eru hér viöstaddir, eflaust sama sinnis, aö þakka margvislegá aöstoö, af þinni hendi. Nú hljómar ekki lengur hin þýöa venjulega spurning þín til okkar systkina þinna og margra vina - þessi. „Hvaö get ég gert.fyrir þig — Hvaö vantar þig?i’ Við finnum að þunga- miöjan I spurningum hans er viljinn! viljinn aö gera öðrum greiöa. Fagur sólardagur reis I riki náttúr- unnar, þegar önd þln kvaddi og fór, og þvi veröur ekkert sólarlag i minning- unni um ðig hér á jörðu og skrýddur jarðarsól heilsar þú I sölum hins himn- eska föður. Astkæri bróöir! Ég man þig ungan áræðinn, styrk- an, fjölhæfan, umhyggjusaman um foreldra þina og bernskuheimili þitt. Einnig man ég þá ég heyröi tvo öldunga tala um þig, fermingarárið sem dáöadreng sem tæki daglegum framförum I hinu góöa. Ég man þig I æskuhóp byggöalagsins Sama varö þegar menn úr öörum byggðalögum kynntust þér. Þaö fundu allir forustu- aflið, sem bjó í brjósti þér, fundu aö marga menn, hafðir þú aö geyma: Smiðinn sem þú valdir, bóndann, skipstjórann,flugmanninn. Svona fjöl- hæfur varstu. Þetta mæli ég af fullri þekkingp á atorku þinni. Um sjálfs- nám, menntun, stóöstu fremstur i iön þinni. Veldu hann Marsellius sagöi danski skipasmiöurinn Petersen þegar hann fór héöan af landi og útgerðar- maðurinn bað hann aö benda sér á mann til viðgeröar skipa sinna. Hann er ungur og ólæröur en mun þó standa fyrir sinu. Siöan eru full 56 ár og margir hafa komiö til hans siðan skyldir og óskyldir í Skipasmiöa- stöðina hans og eflaust heyrt hann spyrja. Hvað get ég gert fyrir þig? Byggöina þina heima? Skipið þitt? Húsiö þitt? Bæjarfélagiö? Viö vitum öll svörin, viö þessum spurningum. Þau liggja i verkum hans. En nú má spyrja. Hvaö getum viönú gert fyrir hann, til efling- arhugsjónum hans og framsýni? Get- um viö eflt þá tilfinningu og ræktar- semi viö bæjarfélagiö isfirzka og vest- firzku byggðarlögin, sem hann bar svo rikulea fyrir brjósti? Efalaust. Hér er eigi stund né staöur til að segja meira. Og að lokum. Hér mun hann i anda rétta sina hlýju sterku hönd til okkar allra og þakka öllum vinum sln- um og samstarfsmönnum samver- unna á liðnum árum. Og blitt mun hann leggja hönd sina á höfuö og strjúka kinn ástvina sinna og barna þeirra, þá andlegt samband veröur I hinum nýja fagra heimi. Munum að við dánarbeö vinar og hvers og eins annars, komumst viö næst Guöi I lifandi lifi meðhugsun okk- ar til guðdómsins, þegar viö erum inn- an kirkjunnar aö kveöja og minnumst, þó við höldum aö enn sé vitt til veggja á llfsb'raut okkar sjálfra, getur kveöju- 10 Islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.