Íslendingaþættir Tímans - 27.08.1977, Síða 11

Íslendingaþættir Tímans - 27.08.1977, Síða 11
Magnús Auðunsson Sföari helming 19. aldar bjuggu i Þykkvabæ I Landbroti hjónin Valgerb- ur Pálsdóttir og Þórarinn Magnússon. Þau eignubust 13 börn. Komust 8 þeirra til aldurs. Af þeim uröu þrir synir bændur I Landbroti: Auöunn I Eystri-Dalbæ, Helgi i Þykkvabæ og Magnús i Hátúnum. Ekki færri en ellefu börn þessara bræöra uröu húsráöendur á heimilum i Landbroti og eru 2 konur þar húsfreyj- ur enn i dag. Þaö segir sig sjálft, aö mjög hafi þessir jafnaldrar sett svip á sina litlu sveit, bæöi á unglingsárum er þau störfuöu i blómlegu ungmenna- félagi i byggöarlaginu og eins eftir aö þau höföu stofnaö heimili og tekiö viö búsforráöum. Aldursforseti þessa fjölmenna frændgarös er nú nýlega látinn og veröur minnzt hér fáum oröum. — Þaö erMagnús, sonur Auöuns i Eystri-Dal- bæ og Sigríöar Siguröardóttúr konu hans frá Dalbæ. Þau Auöunn og Sigrlö- stund okkar eigin verið skammt und- an. Við biðjum bænar. Faðir vor á himninum vertu hinn eilifi faðir hans. Helgist þitt nafn Helgaðu lif hans og alla framtið hjá þér. Til komi þitt riki. Leiddu hann til rikis þins. Verði þinn vilji, á himni og jörðu. Vermdu hann að vilja þinum. Gef oss i dag, vort daglegt brauð Veittu honum og okkur öllum það andlega brauö er lyftir oss duftinu frá. Fyrirgef oss vorar skuldir. Já, algóöi Guö, fyrirgeföu oss öllum, lifs og liönum, mótgeröir við þig. Auk þú vilja okkar og þekkingu aö varast sem mest mótgeröir allar við Guð og menn. Heldur frelsaðu okkur frá illu. Þvi aö þitt er rikiö mátturinn og dýrðin aö eilifu. Heill þér vinur faöir og bróöir. Heill hverju göfugu starfi Heill þér, sem nýtur náöar Guðs Far þú i friði. Vertu sæll — ævinlega sæll, að eilifu. Amen. Guömundur Bernharösson frá Astuni ur eignuöust niu börn, og þótt Magnús væri elztur þeirra liföi hann þau öll. Hann fæddist i Eystri-Dalbæ 6. sept- ember 1882 og ólst þar upp hjá foreldr um sinum fram yfir fermingu. En 18 ára gamall fór hann i vinnumennsku tii Páls móðurbróöur sins I Þykkvabæ (suöurbænum) og Margrétar Elias- dóttur konu hans frá Steinsmýri. A þvi mikla regluheimili var Magnús i 12 ár. Þaö var honum hollur skóli, haldgóöur undirbúningur fyrir lifiö og framtiö- ina. í fjölbrautaskóla lffsins var þá ekki um nein kjörsviö aö ræöa heldur skyldunám I iöjusemi og sparsemi: aö vera enga stund iöjulaus og nýta hvern hlut svo aö engu væri eytt aö óþörfu. 1 þessum skóla var Magnús Auöunsson góður námsmaöur eins og sýndi sig þegar hann sjálfur hóf búskap. Voriö 1912 fór Magnús ásamt unn- ustu sinni, Ragnhildi Jónsdóttur, i húsmennsku aö Fagurhliö i Landbroti. Gengu þau i hjónaband um sumariö, voru gefin saman i Prestsbakkakirkju 13. júli og tóku viö jörö og búi voriö eft- ir, þótt ekki væru efnin önnur en þaö, sem sparaö haföi veriö saman i vinnu- mennsku. Þaö reyndist raunar mörg- um traust undirstaöa byrjandi bú- skapar áöur en dýrtiöin og véladótiö margfaldaöi allt meö milljón. Hjónaband þeirra Ragnhildar og Magnúsar varö ekki langt, aöeins tvö ár, þvi hún andaöist úr lungnaberklum 25. júli 1914, 28 ára gömul. Afram hélt þó Magnús búskapnum i Fagurhliö, fyrsta áriö meö Guöriöi systur sinni, en siöan var Valgeröur systir hans lengi bústýra hjá honum. Eftir aö hann lét af búskap, áriö 1918, var hann I hús- mennsku , langlengst i Seglbúöum eöa i 14 ár, en haföi alltaf kindur sinar i fjárhúsi, sem stendur i Fagurhllðar- landi. Aö Fagurhliö lá svo leiö Magnúsar aftur áriö 1942. Þá höföu þau Kristin Siguröard. frá Hraunkoti ogMagnús Dagbjartsson frá Syöri-VIk tekið þar viö jörö og búi, en þennan nafna sinn haföi Magnús Auöunsson fóstraö og aliö upp frá sex ára aldri, og naut þess nú á sinum efri árum. Hjá þeim var hann siöan öll sin mörgu elli- ár unz hann var fluttur hingaö suöur á sjúkrahús á s.l. hausti og lézt á Vifils- staöaspítala 4«pril s.l. Landbrotiö var eini lifsvettvangur þessa langllfa manns. Hann lét alla tiö litiö yfir sér og ekki mikiö á sér bera. Hann var mikill reglumaöur og studdi bindindisfélag sitt af heilum hug. En hann var lika hinn bezti búþegn: skil- vis, oröheldinn og áreiöanlegur. Hann fór vel meö allar skepnur og haföi yndi af fé sinu og kóngur var hann á Land- brotsafrétti I mörg haust. Hann var trygglyndur og rækti vel vinskap og gamlar tengdir, þótt árin liöu. Magnús Auöunsson var einn I fjöl- mennum hópi þeirra, sem viö meö réttu nefnum ,,hina kyrrlátu i land- inu”. Þaö munu vera þeir, sem átt er viö, þegar I Fjallræöunni er sagt aö hinir „hógværu munu landiö erfa”. — Viö biöjum honum blessunar, friöar og fagnaöar i hópi horfinna ástvina á þvi landi, sem hann hefur nú aö arfi hlotiö samkvæmt fyrirheiti Frelsar- ans. ,GBr. islendingaþættir 11

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.