Íslendingaþættir Tímans - 27.08.1977, Side 15
og Erlings Pálssonar aö leiöa sjó til
sundstaöarins.
Löngum höföu hjá ISf komiö fram
áskoranir til stjórnvalda, ab leikfimi
og sund yröu skyldunámsgreinar i
skólum.
Þegar ný fræðslulög 1936 höföu veriö
sanþykkt af Aiþingi en þá var forsætis-
og kennslumálaráöherra Hermann
Jónasson, sem var áhugamaöur um
iþróttir og afreksmaöur, var honum
legið á hálsi aö Iþróttir heföu eigi I hin-
um nýju fræöslulögum hlotiö þaö sæti
sem þeim bæri. 1 april 1938 skipaöi
Hermann Jónasson niu menn i milli-
þinganefnd tii þess aö ,,gera tillögur til
rlkisstjórnarinnar fyrir næsta reglu-
legt Alþingi um þaö, hvernig hag-
kvæmast veröi aö efla iþróttastarf-
semi og likamsrækt meðal þjóöarinn-
ar...”
Einn nefndarmanna var Guðmund-
ur Kr. Arangur nefndarstarfsins voru
Iþróttalögin sem samþykkt voru á Al-
þingi 1940. Lögin gera ráö fyrir stofnun
iþróttanefndar, til þess aö hafa yfir-
umsjón meö framkvæmd laganna og
lithluta fé Ur fþróttasjóöi.
Fyrsta iþróttanefndin tók til starfa
haustiö 1940 og haföi Guðmundur Kr.
veriöskipaður formaöur hennar. Hann
annaðist formennsku til 1946 og svo
aftur 1950-’53.
betta yfirlit um Iþróttaferil og
Iþróttaforystu Guömundar Kr. á fram-
faraskeiði þjóöarinnar sýnir aö þessi
ágæti iþróttamaöur og áhugamaöur
um eflingu iþrótta á þegar hann er all-
ur, haldgóöan þátt aö þvi aö treysta á-
hrif fþrótta til þroska, heilsubótar og
félagslyndis sem flestra I þessu landi.
Ég kynntist Guömundi Kr. sem
barn. Naut hvatningar hans og aöstoð-
ar sem ungur iþróttamaöur — og sem
fulltiðamaður samstarfs viö hann um
mörg ár aö hugðarmálum okkar,
Iþróttunum.
Viö störf I iþróttanefnd rlkisins var
þarft ab hafa formann, sem þekkti vel
til starfa innan ÍSI og UMFI — og var
kunnugur mönnum og málefnum viöa
um land — og var gæddur félagslyndi
og hæfni til þess að sætta menn og færa
saman sjónarmið án þess að rýra
framvindu mála.
Þeir sem voru iþróttafélagar Guö-
mundar Kr. eöa unnu með honum aö
Iþróttamálum nutu oft hins góöa
heimilis sem kona hans Ragnhildur
Jónsdóttir bjó manni sinum og börn-
um. Samrýmdari hjónum og áþekkari
i allri framkomu hefi ég ekki kynnzt.
bær þakkir, sem viö félagar og vinir
Guömundar Kr. berum i huga til hans
viö fráfall hans og jarðarför, beinast
um leiö til hans ágætu eiginkonu og
fjölskyldu þeirra, þvi án góövildar
Sigríður
Eiríks-
dóttir
Afi minn blessaður var Hreppamaö-
ur, bjó þar um skeið að Bala i Gnúp-
verjahreppi, en varö að flytjast ,,suö-
ur”. Alla tlö talaöi hann meö mikilli
virðingu og væntumþykju um Gull-
hreppana góöu og fólkiö sem þar bjó,
ekki siztum nágrannana aö Bala, fólk-
iö I Steinsholti. Sama gildir um fööur
minn, er mér reyndar ekki örgrannt
um, að hann sjái æskuárin aö Bala og
Steinsholti i hillingum. Sjálfur átti ég
svo eftir að bindast Hreppunum og
fólki þar, og ekki sizt þeim I Steins-
holti, sterkum böndum.
Sem unglingur var ég þar sumar-
langt, — þaö var á þeim góöu timum,
þegar kaupakonur voru á hverjum bæ
aö kalla, með ófyrirsjáanlegum af-
leiöingum fyrir unga menn.
Annað sumar fékk ég aö hökta um I
Steinsholti meö fót I gifsi. Þá spjallaöi
ég mikið viö Siggu i Steinsholti, viö
vorum þá bæöi „óttalegir Lazarusar”
eins og hún oröaöi þaö. Samt gátum
viö málaö giröinguna kringum trjá-
garðinn.
Það er enginn ber að baki, sem átti
þau aö, systkinin I Steinsholti. Þaö
fann ég vel prestsskaparárin min
fimm i Stóra-Núpsprestakalli. Þar var
allt traust og áreiöanlegt og staðiö
jafnstyrkum fótum I fortiö sem nútiö.
Gestagangur hefur ævinlega veriö
feikimikill I Steinsholti sem við er aö
búast, þegar viðtökur eru svo hjartan-
legar. Hafi sveitungar þarfnazt ein-
hverrar hjálpar, var gjarnan leitaö aö
Steinsholti. Bæöi var heimiliö yfirleitt
vel mennt, og svo rikti þar sú afstaöa
til náungans, aö hrein ánægja var aö
þiggja greiöann.
Er ég nú viölát Siggu lit yfir höfin og
harla mörg ár til Steinsholtsheimilis-
ins, verður mér ljóst, aö fyrir mér er
það sem ein heild fólkið þar. Slikur er
samhljómurinn í fjölskyldunni. Ekki
er svo eins getiö, að hin komi ekki I
hug. Ég veit f jarska fátt um ævi þeirra
á yngri árum. Siöan ég kynntist þeim,
hafa þau verið heima, og störf þeirra
og lif hafa fléttazt saman i þá heild,
sem við þekkjum sem Steinsholts-
heimilið. Þar var hlutur Siggu ekki
síztur. Hún var oft heilsuveil, sat þvi
löngum I baðstofu viö handavinnu,
bóklestur eða sinnti gestum. Þar var
skemmtilegt aö sitja aö spjalli viö
Siggu. Hún var einstaklega minnug og
áhugasöm um þjóölegan fróðleik og
kunni frá mörgu að segja. Hún var
mikill Hreppamaður, gladdist mjög
yfir öllum framförum og fylgdist vel
með sveitungum, heima sem brott-
fluttum. Var hún fljót að leggja að
hönd eba örvunarorð ef á þurfti aö
halda.
Mér eru ekki handbærar nákvæmar
upplýsingar um lifssögu Siggu I
Steinsholti. Þaö skiptir heldur ekki
máli I þessu tilviki. Sú minning, sem
ég á af Siggu i Steinsholti, er óháö ár-
tölum eða annálsfregnum — minning
er um manneskju með gott hjarta.
Sliks fólks er gott að minnast.
Þessi fáu kveöjuorð úr fjarlægö
flytja þökk fyrir það allt, sem Sigga i
Steinsholti var mér og minum. Þóri
syni hennar og hans fjölskyldu, Sig-
þrúði aldraðri móöur hennar, öllum
systkinunum i Steinsholti vottum viö
Rannveig innilegustu samúö okkar.
Þeirra er þunginn mestur. Sá Guö,
sem leggur likn meö þraut, styrki þau
og styðji. — Náö hans nægir.
Bernharöur Guðmundsson
hennar og umburöarlyndis, heföi
mannkostamannsins Guömundar
Kristins Guömundssonar eigi notiö
eins viö störf ýmissa félagsmála og
þar var hlutur iþróttanna stærstur.
Glæsimennska og glaölyndi iþrótta-
mannsins Guömundar Kr. mun eigi
liða okkur úr minni, sem nutum sam-
starfs við hann.
Samúðarkveðjur til ykkar barna
hans og barnabarna.
Þorstelnn Einarsson
Islendingaþættir
15