Íslendingaþættir Tímans - 27.01.1978, Qupperneq 8
Þórkatla Hólmgeirsdóttir
frá Þórustöðum
Mér hefurstundum fundizt sem mér
væri skylt aö festa á blaö nokkur orö f
minningu Þorkötlu Hólmgeirsdóttur.
Raunar er þaö svo, að mér finnst oft
vafasamt að vera að skrifa i blöö um
eigin tilfinningar og stundum viröist
mér aö minningargreinar séu meira
um höfund sinn en þann sem mælt er
eftir. Þó getur þetta allt haft sitt gildi
ef vel er á haldiö.
Þorkatla Hólmgeirsdóttir var dædd
24. nóvember 1908 I Tungu hinni innri f
önundarfirði. Foreldrar hennar voru
Hólmgeir Jensson sem lengi var kunn-
ur af dýralækningum sinum og kona
hans Sigríöur Halldórsdóttir. Þau voru
ráödeildarsöm sæmdarhjón og
máttarstólpar i menningu og félagslifi
sveitar sinnar. Hólmgeir haföi sér-
stakt lag á að hæna að sér börn hvar
sem hann fór þaöan hófst hin mikla
bylting á sviöi ræktunarmála og margt
gert á þvf sviöi meö miklum ágætum.
Sökum heilsubrests og af fleiri ástæö-
um varö hann aö hætta búskap og gat
þvi ekki tekið þátt I hinum miklu um-
bótum sem uröu á þessu sviöi. Ég efa
þaö ekki aö hánn haföi ákaflega mik-
inn áhuga á ræktun á hvaða sviði sem
var, þaö sýndi sig bezt I sauöfjárrækt
hans, eins og ég hef áöur drepiö á, og
ég harma þaö aö hann skyldi ekki geta
notiö starfskrafta sinna á þennan hátt,
eöa eiginlega ekki fyrr en of seint.
Ef til vill hefur þetta átt sinn þátt I
þvi aö þau hættu bUskap svona fljótt.
Mig grunar þó aö fleira muni hafa
komið til. Þórður var tilfinningarikur
maöur og hann mun hafa átt erfitt með
aö þola ósanngjarna dóma. „Sumir
eru of góöir fyrir hina illu og harö-
hentu veröld” var einhverju sinni
mælt. Þetta er ef til vill of mælt, en
mannkyninu er full þörf sem flestra
góöra manna ef nokkur von á aö vera
um bjartari og betri heim, en þó mun
felast i þessum orðum mikill sannieik-
ur. Mörg mannssálin er svo viökvæm
ogauðsærð aö hún þolir illa hinn kalda
og misvindasama heim.
Þau hjón, Helga og Þóröur, fluttu til
Reykjavikur eins og fleiri. Þar keppti
Þóröur um skrifstofustarf á móti
mörgum vel menntuöum mönnum og
fékk þaö, þaö hefur sina sögu aö segja.
Hann gegndi þvi starfi til dauöadags.
Þau hjón gerðu meira, þau tóku aö sér
mörg þroskaheft börn og gengu þeim
eiginlega i foreldra staö. Ég átti þvi
láni að fagna að koma nokkrum ssinn-
um á heimili þeirra I Reykjavik og sá
þá hvaö þau hlúðu vel aö þessum skjól-
stæöingum sinum, og er þaö ef til vill
þaö bezta sem þau hafa gert.
Hjónaband þeirra Helgu og Þóröar
reyndist hiö farsæiasta. HUn reyndist
mannisinum hinn traustasti förunaut-
ur til hinztu stundar bezt þegar mest
á reyndi HUn var björkin sterkbyggð
og traust, bognaöi aö visu en brotnaöi
ekki og veitti manni sinum öryggi og
skjól i erfiðri sjUkdómslegu hans I
baráttu við sjUkdóm og dauða. Hann
andaöist 28. september 1977 um aldur
fram. Vinir hans harma fráfall hans,
en lausnin var honum likn eins og jafn-
an þegar erfiöri sjUkdómslegu lýkur,
og er ég viss um þaö, aö hann Þóröur
frændi minn hefur getaö gengiö til
móts viö dauöann eftir langan og
ávaxtarfkan ævidag og horft þakklát-
ur til baka og fylgt hinum dulræna
ferjumanni til hins ókunna lands. Ég
óska honum af alhug góðrar ferðar og
ég er viss um þaö, aö hann hefur góöan
efniviö i hina miklu brU yfir haf eilffö-
arinnar.
Ég vil svo aö lokum votta eiginkonu
hans og börnum innilega samUÖ og
óska þeim allrar blessunar.
\
Jóhannes Arason.
sem hann kom á heimili og hafði yndi
af aö ræöa viö þau. Það var þvi ekki að
undra þó aö Þorkötlu dóttur hans væri
sérstaklega ljUft að minnast rökkur-
stunda bernskunnar þegar hUn lá fyrir
ofan pabba sinn og hann talaði viö
hana og sagði henni frá. Þá voru rUm-
in i baðstofunni legubekkir heima-
manna þegar hvildarstund gafst. Og
þar voru þær rökkurstundir sem báru
ávexti og ekki fyrntust.
Þorkatla ólst upp á heimili foreldra
sinna, en þau fluttu að Þórustööum I
önundarfirði og bjuggu þar. HUn
stundaöi nám i héraösskólanum á
Laugum 1929-1931 og I húsmæöra-
skólanum þar nokkru siðar. Siðan
vann hUn margs konar störf viös veg-
ar. HUn vann og lærði I gróðrarstöö
Ræktunarfélags Norðurlands á Akur-
eyri, leiðbeindi um garörækt á vegum
sambands sunnlenzkra kvenna starf
aöi á barnaheimilinu i Sólheimum, en
var þó stundum vestra i grennd viö
æskustöðvar og vandamenn. Ariö 1949
giftisthUn Hannesi Hannessyni bónda
á Kringlu I Grimsnesi og bjó þar upp
frá þvi.
Þetta er I fáum orðum lauslegt yfir-
lit um æviferil Þorkötlu. Þó var ekki
ætlun min að tiunda störf hennar sér-
staklega, heldur langaöi mig að gera
grein fyrir þvi hver hUn var.
Kynni okkar stöfuðu frá bernsku og
æskuárum. 1 fámennri sveit kynnist
fólk vel, ekki sizt ef sveitin er afskekkt
og torsótt aö komast annað svo sem
var um vestfirzkar sveitir. Og þegar
viö vorum ung voru unglingar milli
fermingar og tvitugs ekki almennt I
skólum utan sveitar sinnar 8-9 mánuöi
ár hvert. Þá áttu unglingarnir sitt
félagslif heima i sveitinni sinni. Og
mér finnst nU aö þar hafi ýmsir fengið
gott og farsælt veganesti. Vist finnst
mér aö Þorkatla sé dæmi og sönnun
þess.
Ég heldaö Þorkatla Hólmgeirsdóttir
hafi aldrei valiö sér verkefni ööru vlsi
en með hliðsjón af þvi aö þar væri sér-
stök þörf. Hvort sem hUn leiðbeindi um
garðyrkju, annaöist börnin I Sólheim-
um eöa gekk aö húsmóöurstörfunum I
Kringlu vissi hún aö þörf kallaöi aö.
Hún naut þess að fylla opiö skarö og
hjálpa, —■ leiðbeina um betri nýtingu
til arös og fegrunar og hjálpa til
8
Islendingaþættir