Íslendingaþættir Tímans - 27.01.1978, Blaðsíða 11
Olafsdóttir
Helga
frá Hrútafelli
Þegar ég stóö yfir likbörum vinkonu
minnar og æskuleiksystur, Helgu
ólafsdóttur frá SkarBshlíB og siBar
húsfreyju á Hnltafelli, flugu fyrir hug-
skotssjónum minum margar hugljúfar
myndir frá uppvaxtarárum þess fólks,
er var aö alast upp í Króknum, sem
kallaBur er I daglegu tali I Austur-
Eyjafjallahreppi, en þaö eru bæirnir
DrangshlIB, SkarBshliB og Hrútafells-
bæirnir.
A fyrstu áratugum þessarar aldar
var á þessum bæjum aö alast upp all-
stór hópur unglinga, sumt af þvl fólki
er nú horfiö á vit þess óráBna, aörir aö
þvi komnir aB ljúka dagsverkinu. Þeg-
ar ég lit til baka, verBa minningar um
þessi leiksystkini mln áleitnar. En all-
ar varpa þær birtu og gleBi inn I hug
minn.og þaö er gott aö vermast viö
þær á gamals aldri. Túnin á framan-
greindum bæjum lágu saman, og sam-
göngur milli bæja þvi daglegar, börnin
á bæjum þessum notuBu þessa aöstööu
til aö koma saman til leikja, þaö var
glaövært og óþústaö æskufólk, sem lék
sér þar i kringum klettana I brekkun-
um, margt mánabjart haustkvöldiö og
björtu vornæturnar, þegar vakaö var
yfir túnunum, komu þessi ungmenni
saman og þá á unga aldri bundust þau
vináttubönd, sem haldizt hafa æ slöan.
Smátt og smátt hafa veriö aö falla
skörö i þennan hóp, og nú sföast hvarf
okkur sjónum Helga ólafsdóttir, sem
mig langar aö minnast meB þakklát-
um huga og nokkrum trega, leiöir okk-
ar hafa legiö saman frá þvi aö viB vor-
um börn og vinátta haldizt.
Helga var fædd I SkarBshlIB 11. marz
1901, dóttir sæmdarhjónanna Onnu
Skæringsdóttur frá SkaröshlIB og Ólafs
Jónssonar frá Lambafelli, sem lengst
af sinum búskap bjuggu I SkaröshliB,
og þar ólust upp börn þeirra, þrjár
dætur og þrlr synir, aöeins tvö eru nú á
llfi.
Enginn auöur var I garöi þeirra
Skaröshllöar-hjóna fram eftir árum,
frekar en flests bændafólks á þeirri tlö,
og lifskjörin allt önnur en þaB fólk,
sem nú er aB alast upp, þekkir, en I
SkaröshlIB voru þær dyggöir, sem
haldbeztar hafa reynzt, i heiöri haföar,
nýtni og iBjusemi ásamt oröheldni,
guöstrú og siBavendni. í þeim anda
ólst Helga upp, og þær dyggöir, er hún
nam I foreldrahúsum, munu allir, sem
þekktu hana vera sammála um aö hún
hafi varöveitt til endadægurs, og ekki
látiB glepjast, þó siöar rýmkaöist
efnahagur hennar.
Eftir lát gömlu hjónanna I Skarös-
hllö tóku þar viö búi tveir bræöur
Helgu, og gerist hún þá bústýra hjá
þeim um nokkurca ára skeiB. A þeim
árum þróast búskapur I SkaröshlíB I
þaB horf, aö verBa eitt meö beztu búum
sveitarinnar, enda voru þau systkini
öll samtaka I aB halda viö fornum
dyggöum, er þeim i uppvexti höföu
veriB kendnar, ásamt þvi aB vera mót-
tækileg fyrir allar nýjungar, sem til
framfara horföu i búnaöi.
Helga var mikillar geröar, ham-
hleypa til allra verka, t.d. hef ég enga
ljárakstrarkonu séB taka henni fram,
meöan hún var upp á sittbezta. Húnvar
friöleiks kona, hörundsbjört, móbrún
augun lýstu ihugulli greind, og dökk-
brúnt háriB, sem hékk i þykkum flétt-
um niöur á lendar, ollu þvl, aB eftir
Helgu var tekiö hvar sem hún kom á
mannamót, þó enga tilhneigingu heföi
hún til aö trana sér fram. Helga var
bókhneigö, og alla tlö held ég, aB hún
hafi variö slnum hvildarstundum til
lestrar og notiB þess, þvi minniö var
frábært.
Ekki naut Helga menntunar, frekar
en þá tlBkaöist I sveitum, aöeins far-
kennslu þrjá mánuBi á vetri frá 10 ára
aldri til fermingar, en hún læröi slnar
lexiur vel og stóö sig ætlö vel á prófum.
AriB 1928 fer hún á húsmæöranám-
skeiö til Reykjavlkur, og hlýtur þar
kennslu um þriggja mánaBa skeiö,
hefur þá staöfesta hennar aB líkindum
veriB ráöin, þvi sama ár, 30. marz,
giftist hún Eyjólfi Þorsteinssyni á
Hrútafelli, og flyzt þá af slnu æsku-
heimiliaö Hrútafelli, sem varö hennar
framtiBarstaöur. A Hrútafelli var búiö
stórt og jafnan mannmargt, kaupafólk
tekiö á sumrum, og var þvi ærinn
vandi lagöur á heröar hinnar ungu
konu aö taka þar viö búsforráöum. Ef-
laust hefur Helgu notazt þær dyggöir,
er henni tamdist ungi, ásamt meö-
fæddum eöliskostum og menntun sú er
hún naut á námskeiöinu I Reykjavlk,
en Helga reyndist vandanum vaxin,
varö fyrirmyndar húsfreyja, eigin-
kona og móöir, hún mat mann sinn og
bar ávallt ríkan metnaB I brjósti fyrir
hans hönd. Helga var kona, sem ekki
bar tilfinningar sinar á torg, var frek-
ar fámál viö fyrstu kynni og ókunnugir
hafa máske taliB þaö ómannblendni,
en tæki hún mann tali kom fljótt I ljós,
aö hún bjó yfir frjórri greind og heil-
brigöri hugsun og var stálminnug og
frjálslynd I skoöunum. — Mér er I
minni eitt atvik, er lýsir vel sálarstyrk
Helgu. ÞaB er frá þvi er hin illræmda
mænuveiki barst um landiö. Eyjólfur
maBur hennar veiktist þá og lá lengi
heima þungt haldinn, unzt hann var
fluttur á sjúkrahús. Ég var staddur á
Hrútafelli, og hjálpaöi til viö aB bera
hann út I sjúkrabílinn, enginn gat þá
veriB svo bjartsýnn aö búast viö aö
honum væri afturkomu auöiB lifandi.
Engin svipbrigöi sáust á Helgu, sem
stóö á tröppunum og hélt I hendur
tveggja lltilla barna, og hin stærri i
Islendingabættir
11