Íslendingaþættir Tímans - 27.01.1978, Page 12

Íslendingaþættir Tímans - 27.01.1978, Page 12
Benedikt S. Sölvason Hinn 26. júni s.l. andaöist I Fjóröungssjúkrahilsinu á Akureyri Benedikt Sveins Sölvason frá Hvammi I Þristilfiröi. Benedikt heitinn var fæddur aö Núpi i öxarfiröi 14. nóv. 1931. Foreldrar hans voru hjónin Steinfrlöur Tryggvadóttir og Sölvi Ólason. Var Sölvi einn fyrsti maöur hér i sýslu, sem lagöi fyrir sig akstur bifreiöa og geröi aö atvinnu sinni. Barn aö aldri misstiBenedikt fööur sinn, en ólst upp meö móöur sinni og siöar stjúpa Hólmgeiri Halldórssyni. Meö þeim fluttist hann til Þórshafnar um sex ára aldur. Ungur aö árum fór Benedikt að vinna fyrir sér, og eins og aö likum lætur meö dreng i sjávar- þorpi, var þaö mest viö ýmsu störf er aö sjömennsku lúta, gera aö fiski, beita linu og hvaö sem til féllst. Snemma kom i ljós verkhæfni hans og vandvirkni. Viö linubeitningu náöi hann slikri leikni, aö sagt hafa mér þeir er skil kunnu á, aö fáir muni hafa jafnast á viö hann i því verki. Siöar réöist Benedikt sem sildarmatsmaöur hjá Sildarmati Rikisins og starfaöi viö þaö I mörg ár. Var þaö aöallega á Austfjöröum. Mun hann þá oft hafa kringum hana. Hún var hljóölát og al- vara skein úr augum hennar, en engin orö, engin tár, sama jafnaöargeöiö og skapfestan, en nærri má geta, hvernig henni hefur liöiö. Börn þeirra hjóna uröu 10 á 11 árum, einu sinni tviburar, þaö út af fyrir sig segir, hversu mikil störf hlóöust á hina ungu konu og reyndi á þrek hennar. 011 eru börnin hiö gjörvulegasta mann- dómsfólk, sem erft hafa kosti foreldra sinna, en þau eru: Rútur, bifreiöar- stjóri, giftur Bryndlsi Gunnarsdóttur, búsettur I Kópavogi, Sigrlöur, ógift, I Reykjavik, Guöbjörg, gift Arna Hall- dórssyni bónda I Garöi I Mývatnssveit, Ólafur múrari, giftur Þorbjörgu Vig- fúsdóttur, búsettur á Selfossi, Anna, gift Bergi Guömundssyni, iönaöar- manni, Reykjavik, Skæringur, bif- vélavirki, giftur Ósk Jóhannsdóttur, búsett I Kópavogi, Valgerður býr meö Guöfinni Þorgeirssyni, skipstjóra, Vestmannaeyjum, Þorsteinn rafvirki, giftur Jónu Þóröardóttur, búsettur I Mosfellssveit, Guöný, gift Sveini 12 komist I nokkra raun í vetrarferöum um fjallvegi austanlands. Viö slldar- matiö komu eöliskostir Benedikts vel I ljós, glöggskyggni sanngirni og vand- virkni. Enda mun hann fljótt hafa áunniö sér traust sildarkaupenda jafnt sem sildarsaltenda. Þegar slldin hvarf, fór Benedikt aö vinna hvaö sem Þórarinssyni, bifvélavirkja, búsett á Selfossi, Magnús Borgar, bóndi, Hrútafelli, giftur Svölii óskarsdóttur. Helga var gæfumanneskja, henni auönaöist aö sjá sinn stóra barnahóp vaxa upp I aö veröa nýtir þjóöfélags- þegnar. Allt sitt llf undi hún glöö viö sitt, hún var lengst af heilsugóö þar til fyrir þremur árum, aö hún kenndi þess sjúkdóms, er aö lokum dró hana til bana. Þann tlma dvaldi hún ööru hverju á sjúkrahúsum, en alltaf var hugurinn heima, og aö slöustu fékk hún aö loka augum slnum þar, eftir aö hafa notiö frábærrar umönnunar yngsta sonar sins, Magnúsar, og konu hans, Svölu óskarsdóttur, sem Helga dáöi alla tiö. Meö Helgu er gengin mæt og væn kona, sem ávann sér viröingu sam- félagsins. 1 mlnum huga er heiörlkja yfir minningunni um Helgu frá Skaröshliö. Guös náö veri meö henni. Gissur Gissurarson Selkoti. til féllst, siöustu árin sem verzlunar- maöur hjá Kaupfélagi Langnesinga á Þórshöfn. Jafnframt ók hann mjólk- inni héöan af bæjunum til Þórshafnar. Taldi hann ekki eftir sér aö vera búinn aö losa mjólkina út I mjólkurstöö kl. 9 á morgnana, þegar hann þurfti aö hefja störf I verzluninni og skila síöan brúsunum á kvöldin aö afloknum vinnudegi. Þótt Benedikt heitinn ynni þannigólik og margvisleg störf, mátti af kunnugum þekkja allt er hann fór höndum um. Þaö var sama hvort þaö var aö fletja fisk, salta hann i stakk, eöa skrifa innleggs- eöa úttektarnótu, alltaf var sama snilldar handbragöiö á öllu sem hann geröi. Sitt mesta gæfuspor I lifinu steig Benedikt heitinn, þegar hann gekk aö eiga eftirlifandi eiginkonu sina Aöal- björgu Jónu Sigfúsdóttur frá Hvammi. Reistuþau sér Ibúöarhús I Hvammi og bjuggu þar siðan. Mun þaö I upphafi hafa verið ætlunin aö hef ja búskap, þó ekki yröi af þvi ýmissa orsaka vegna. Þessi ár voru hafis og kalár, atvinna nóg viö sjávarslöuna og hann eftirsótt- ur til annarra starfa. Mjög var sam- búö þeirra hjóna til fyrirmyndar og þau samhent um allt. Enda bar heim- ilið þess órækan vott. Var þar jafnan gott aö koma. Þau Aöalbjörg og Bene- dikt eignuöust þrjár dætur. Þær eru: Anna Sigrún, faedd 30. marz 1958, nemi i Verzlunarskóla Islands, Elfa, fædd 17. sept. 1965 og Silvía, fædd 7. aprll 1973. Auk þessólu þau upp aö nokkru leyti systurson Benedikts, Helga ólason. Eins og fyrrsegir var Benedikt heitinn mikill og góöur heimilisfaðir. Ég sem þessar llnur rita átti þess oft kost aö fylgjast meö Benedikt þegar hann var að birgja heimili sitt af haustmat. Var næstum unun aö sjá hvernig þar var frá öllum hlutum gengiö. Ekki veröur Benedikts heitins svo minnzt, aö gengiö sé fram hjá þvi, sem hvað rikast var I f ari hans. En þaö var, aö hann mátti aldrei heyra þeim hall- rhælt, sem f jarstaddir voru. Reis hann þá ævinlega upp til andmæla. Var sama hver eða hverjir I hlut áttu. Gat hann fundið flestum eitthvaö til máls- bóta. Einkanlega þeim er minna máttu sin. Fyrir tveimur árum fór Benedjkt islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.