Íslendingaþættir Tímans - 27.01.1978, Page 14
Guðbjarni Þorvaldsson
Guöbjarni Þorvaldsson, Aöalstræti
32 lsafiröi umboösmaöur Skipaút-
geröar rikisins andaöist I Fjóröungs-
sjúkrahúsinu á Isafiröi miövikudags-
kvöldiö 23. nóvember s.l. Skömmu
áöur fór hann frá heimili slnu á fund til
aö gegna þar skyldustörfum, en
fundarhúsiö er örskammt frá heimili
hans. Hann var kominn á fundarstaö
og var aö fara úr yfirhöfninni þegar
hann veiktist skyndilega og var þá
samstundist fluttur I Fjóröungs-
sjúkrahúsiö en þar andaöist hann
nokkrum mlnútum slöar. Þeir sem til
þekktu vissu aö heilsufari Guöbjarna
haföi veriö verulega áfátt siöustu
árin en þó vonaö, aö dauöa hans bæri
ekki svona snögglega aö. Maöurinn
var llka þeirrar geröar aö viö óvið-
komandi haföi hann ekki mörg orö um
veikindi sln. Aö undanfönru haföi hann
unniö fullan vinnudag á skrifstofu
sinni.
Guöbjarni var fæddur aö Efstabóli I
önundarfiröi 23. marz 1909. Foreldrar
hans voru hjónin Kristln Halldórsdótt-
ir og Þorvaldur Þorvaldsson er þá
bjuggu á Efstabóli. Þau hjónin eign-
uöust átta börn. Eitt barnanna dó I
frumbernsku en hin sjö sem upp kom-
ust reyndust öll vel gefin og dugmikiö
manndómsfólk. Þau Kristln og Þor-
valdur voru bæöi ágætlega greind fróö
og atorkusöm. Þaö er þvl eölilegt aö
afkomendur þeirra hafi hlotiö aö erfö-
um marga góöa kosti og eftirsóknar-
veröa.
A Efstabóli og siöar á Kroppstööum
ólst Guöbjarni upp á heimili foreldra
sinna. Eins og venja var á þeim árum
fór Guöbjarni aö vinna viö búskapinn
strax og kraftar leyföu. Siöar stundaöi
hann sjómennsku I nokkur ár. Viö öll
þau störf sem Guöbjarni vann aö þótti
hann bæöi kappsamur og vandvirkur
og var þvl eftirsóttur starfsmaöur.
Hann stundaöi nám I Héraðsskólanum
á Laugarvatni og lauk þaöan prófi vor-
iö 1933. Á árinu 1934 fór hann til Akur-
eyrar þar sem hann stundaði nám 1
mjólkuriönaöi næstu árin. Aö þvl námi
loknu flutti hann til Isafjaröar og tók
þá viö forstööu mjólkurstöövar Kaup-
félags tsfiröinga. Þar vann hann svo
samfellt til ársins 1956 aö hann geröist
umboösmaöur Skipaútgeröar rlkisins
á Isafiröi. A þvl ári tók hann einnig aö
sér umboö fyrir happdrætti Dvalar-
heimilis aldraöra sjómanna. Þessum
störfum gegndi hann svo til dánar-
dægurs. Mörg slöustu árin annaöist
hann einnig afgreiöslu vöruflutninga-
bifreiöa fyrir fyrirtækiö Gunnar og
Ebeneser.
Guöbjarni Þorvaldsson var mjög
áhugasamur og traustur starfsmaöur
og honum var sérstaklega annt um
hagsmuni þeirra stofnana sem hann
vann fyrir. Er þeim sem þessar llnur
ritar kunnugt um, aö forsvarsmenn
þeirra fyrirtækja sem Guðbjarni
starfaöifyrir rómuöu mjög greinargóö
skil á gögnum öllum og uppgjörum frá
hans hendi. Hann mun alltaf hafa unn-
iö eftir þeirri gömlu og góöu reglu, aö
geyma ekki til morguns þau verkefni
sem unnt var aö ljúka viö I dag.
Aö margs konar félagsmálum vann
Guöbjarni mikiö. Hann var mjög
ákveöinn talsmaöur samvinnustefn-
unnar og var sannfæröur um aö unnt
væri aö leysa mörg vandamál þjóö-
félagsins á grundvelli hennar. Allt frá
þvi aö hann flutti til tsafjaröar haföi
hann jafnan mikil og góö afskipti af
málefnum Kaupfélags Isafiröinga, og
vildi starfsemi þess sem fjölbreyttasta
og hag þess sem beztan. Mun hann
hafa setiö flesta aöalfundi K.I. slöan
hann flutti I bæinn eöa slöastliöin 40 ár.
I stjórn félagsins átti hann sæti árum
saman.
1 stjórn Sklöafélags Isafjaröar var
Guöbjarni I 16 ár þar af formaöur
stjórnarinnar I 11 ár. Hann var mikill
áhugamaöur um skiöaíþróttina og
vann Sklöafélagi ísafjaröar mikiö og
óeigingjarnt starf. Asamt öörum
áhugasömum félögum slnum I Sklöa-
félaginu vann hann aö þvl aö efla og
bæta aöstööuna á Seljalandsdal til
iökunar skiöaferöa. Sjálfur haföi hann
mikla ánægju af útiveru og skiöaferö-
um um stundaöi þá Iþrótt töluvert hér
á árum þótt ekki tæki hann þátt I
keppnisgreinum skíöaíþróttarinnar.
Arum saman tók Guöbjarni mikinn
þátt I söngllfi bæjarins sem söngfélagi
I Karlakór Isafjaröar.
Aö málefnum Oddfellowstúkunnar á
Isafiröi starfaöi Guöbjarni mikiö og
lengi eöa I 27 ár. Hann var alla tlö
mjög virkur félagi stúkunnar og meöal
áhugasömustu forustumanna hennar.
Þegar Framsóknarfélag Isfiröinga
var stofnaö á árinu 1948 var Guöb jarni
einn af stofnendum félagsins og raun-
ar einn af hvatamönnum þess aö
félagiö var stofnað. Hann var kjörinn I
fyrstu stjórn félagsins og átti óslitiö
sæti I stjórninni I tvo áratugi, þar af
formaöur stjórnarinnar á árunum 1961
til 1969. A þessum árum tók hannn
mikinn þátt I bæjarmálum á tsafiröi
og var um sjceiö varamaöur I bæjar-
stjórn og bæjarráöi. Hann átti sæti I
mörgum nefndum, þar á meöal var
hann I mörg ár I stjórn Rafveitu Isa-
fjaröar og nokkur ár I fræösluráöi
kaupstaöarins. Hann átti á þessum ár-
um sæti I yfirkjörstjórn Isafjarðar, og
áöur var hann um skeiö I yfirskatta-
nefnd.
Frá þvl aö Kjördæmissamband
Framsóknarmanna I Vestfjaröakjör-
dæmi var stofnaö á árinu 1960 vann
Guðbjarni mikiö aö málefnum þess.
Hann var fulltrúi á mörgum þingum
sambandsins og átti stundum frum-
kvæöi aö ýmsum ályktunum er þar
voru samþykktar. Guöbjarni átti
auövelt meö aö túlka skoöanir slnar á
þeim málum sem um var fjallaö.
Guöbjarni var meöal þeirra manna
sem beittu sér fyrir þvl aö þetta blaö
var stofnaö sumariö 1949. A Akureyr-
arárum sinum var hann einn af stofn-
endum Félags ungra Framsóknar-
manna þar.
A árinu 1938 kvæntist Guöbjarni
eftirlifandi eiginkonu sinni Ellnu
Arnadóttur frá Þverá I Svarfaöardal.
Hún er mæt kona og fyrirmyndar hús-
islendingaþættir
14