Íslendingaþættir Tímans - 27.01.1978, Qupperneq 15
Guðmundur Garðar
Guðmundsson
F. 20. des. 1973
D. 20. des. 1977.
Mig langar til að minnast hér með
örfáum orðum litla drengsins sem ég
eitt sinn passaði.
Hann var sonur Astu Guðmunds-
dóttur og Guðmundar Hlöðverssonar
en ólst upp hjá móður sinni og ömmu i
Hólmi i Austur-Landeyjum.
Sumarið 1975 þegar ég gætti Gumma
litla var hann tveggja ára gamall,
hraustur og duglegur snáði. Það
heyrðist aldrei hátt i honum, hann var
ákaflega frjálst barn og elskur að öll-
um dýrum. Hann lék sér með þeim og
ekki lét hann sig vanta, þegar gefa átti
kálfunum eða öðrum dýrum.
bað var yndislegt að sjá hann á
móðir. Þeim varö þriggja barna
auðið. Þau eru:
Arni rafvirkjameistari, en hann lézt
af slysförum 3. marz 1970. Hann var
kvæntur Asthildi ólafsdóttur. Þau
eignuöust tvö börn, Elinu og Unni.
Halldór, viðskiptafræöingur og ilti-
bússtjóri Útvegsbanka Islands i Vest-
mannaeyjum. Hann er kvæntur Stein-
unni Brynjúlfsdóttur. Þau eiga tvö
börn, Lilju Dóru og Elinu Dóru.
Eydis húsmóðir i Sandgerði. Hún er
gift Trausta Þórðarsyni stýrimanni.
Þau eiga tvo syni Arna og Þórö.
Þau Guöbjarni og Elin höfðu mikla
gleði og ánægju af samvistum við
barnabörnin. Lét Guöbjarni sér alveg
sérstaklega annt um þau á allan hátt
og var þeim mikill og góður félagi.
Guöbjarni Þorvaldsson var ágæt-
lega greindur, starfhæfur og vel-
viljaöur maður. Meö honum var bæöi
ánægjulegt og uppörvandi að vinna að
framgangi mála. Sá sem þessar linur
ritar telur sér þaö mikinn ávinning að
hafa átt þess kost að kynnast og eiga
samstarf við félagshyggju- og mann-
kostamanninn Guðbjarna Þorvalds-
son.
Við hjónin, dætur okkar og fjöl-
slyldur þeirra vottum Elinu og aö-
standendum öllum okkar dýpstu
samúö.
Jaröarför Guöbjarna var gerð frá
Isafjarðarkirkju laugardaginn 3. des.
s.l. að viðstöddu miklu fjölmenni.
Jón A. Jóhannssot
meöal þeirra, þessara góðu vina sinna.
En „Drottinn gaf og Drottinn tók.”
Þegar maður hugsar til þess, þá
finnst manni kannski erfitt að skilja
þetta lif.
En við vitum þó alltaf þaö, að
hvernig sem Guð kann að ráöstafa
hlutunum hjá okkur mönnunum þá er
það alltaf það bezt, og við viö vitum
það lika, að hvergi gæti Gumma litla
liðið betur en þar sem hann er núna.
Þeir sem guð elskar, deyja ungir.
Blessuð sé minning hans.
Kristur minn ég kalla á þig
komdu að rúmi minu
gjörðu svo vel og geymdu mig
guð, i skjóli þinu.
Sigrún Drifa Jónsdóttir.
Sigríður
Þorgilsdóttir
vinna blessaðist henni svo, að hún gat
alls staöar staðið i skilum.
Fljótt skal yfir sögu farið. Aðalstarf
hennar varð veitingasala. Hún rak
lengi matsölu. Lengst i Aðalstræti 12
meö 80-100 fasta kostgangara.
bar er mér sagt aö hún hafi leitt
margansvangan að borði sem ekki gat
borgaö. Og meðan atvinna var glopp-
ótt þurftu ýmsir á langri „krit” að
halda.
Ég spurði hana einu sinni hvort ein-
hverjir hefðu nú ekki stungiö af frá
skuldum. „Nei, nei, þeir komu
blessaöir strákarnir og borguðu þegar
þeir fengu vinnu. Nei, nei, þeir voru
mjög skilvisir, blessaöir.”
Vel get ég trúað að þetta sé rétt. Hún
bar gæðin svo meö sér og svo mikla
persónu að sennilega hafa fáir eöa
engir viljað bregöast henni svo
hjálpsöm sem hún hafði veriö þeim.
Er hún hugöist kaupa ibúð var henni
með einhverjum hætti „sýnd” ibúö
áöur en hún skoðaöi neina. Fasteigna-
sali bauð henni svo hæð ris og bilskúr
aö Stórholti 31. En'þangaö kvaöst hún
ekki vilja flytja. Þá varö þaö úr aö hún
skoöaði ibúöina. Og þá þekkti hún
strax ibúðina sem henni haföi veriö
„sýnd”. Og ibúöina keypti hún og
kveðst ekki iörast þess þvi sér hefði
alltaf liöiö þar vel og haft góöa leigj-
endur.
Mjög lofar hún Hauk Þorleifsson frá
Hólum i Hornafiröi, skrifstofustjóra i
Búnaöarbankanum fyrir hjálpsemi og
hoU ráö.
Langt er nú siöan Sigrlöur kvaddi
öræfin til aö brjóta sér braut^af eigin
ramleik. Og þaö hefur hún gert, bæöi
til starfe og mennta.
öhætt er aö fullyröa að aldrei hafi
hún hvikaöfrá þeim dyggðumsem hún
drakk með móðurmjólkinni og þróazt
höföu um kynslóöir austur i öræfum
og aldrei brugöist neinu þvi sem henni
hefur veriö trúað til.
Frá ætt sinni uppeldi og æskuum-
hverfi hefur hún hlotið þaö veganesti
sem aldrei hefur þrotiö. Hún er hluti
þess þaö er hluti af henni.
Núþegarhúnhefurlagt 85áraö baki
munu margir minnast hennar, þakka
henni og árna henni fararheiUa áfram.
Frænka min , „stórráöa”, þú berö
þennan „titil” með sóma þvi aö eftir
aöstæöum hefur þúávallt ráöizt i stórt
og aldrei lotiö aö lágu.
Þú hefur vafalaust gott af dvöl þinni
IHverageröi.Enþegarþú kemur heim
heimsæki ég þig. Og af reynslunni veit
ég aö þótt ég komi i „vinnugaUanum”
leiöir þú mig aö veizluboröi, af ósvik-
inni öræfarausn og reisnsem þú hefur
hlotiöi svorikummæU I vöggugjöf, aö
aldrei hefur brugöizt.
HeiU þér i dag og áfram. M.Sk.
Sigriöur er nú orðin 86 ára. En vin-
kona hennar hringdi til min og mæltist
tU að ég birti þetta afmæUsrabb i Is-
lendingaþáttum Timans. Og mér er
auövitaö ljúft aö gera þaö veröi þaö
einhverjum vina Sigriöar til ánægju.
— Og Sigriöi frænku minni sem veriö
hefur heUsutæp undanfariö óska ég
góös bata og vona aö ég eigi enn eftir
aö rabba oft viö hana I léttum tón yfir
kaffiboUa. — HeUl þér áfram frænka
min stórráöa. Og láttu þér batna.
M. Skaftfells.
islendingaþættir
15