Íslendingaþættir Tímans - 28.04.1979, Síða 2
gekk slna ævibraut eftir eigin höföi, varö
þaö sem hann vildi veröa og kaus sér vit-
andi vits þaö hlutskipti aö gerast sóknar-
prestur á afskekktum staö viö noröurhöf
og helga hæfileika slna og krafta söfnuöi
sinum og sveitarfélagi. Þar skipaöi hann
sér I röö þeirra fjölmörgu úrvalsmanna
sem um aldaraöir hafa veriö merkisberar
kristni og kirkju og islenskrar menningar
I þessu landi, og veit ég ekki betur en aö
hann hafifundiö hamingju og fullnægingu
sem hlekkur i þeirri löngu keöju. Hann
kunni vel aö meta Staö I Súgandafiröi,
samlagaöistöllu umhverfi vel og undi þar
meö fjölskyldu sinni, bökum sinum og
margvislegum áhugamálum. Ekki var
hann oftar á ferli i höfuöstaö landsins en
nauösyn kraföi og þvi uröu samfundir viö
gamla skölafélaga ekki margir. En sveit-
ungum sinum og sóknarbörnum var hann
máttarstólpi á'ýmsum sviðum, skyldu-
rækinn og viröulegur klerkur og kenni-
maöur i fremstu röö, en einnig athafna-
samur og tillögugóður i öllu félagslifi og
menningarmálum I sókn sinni. Störf
slikra manna láta ekki mikiö á sér bera
utan heimahaga og veröa lika trauölega
metin á neinn algildan kvaröa. En ham-
ingjudrjúgt er samstarf og samlif góös
prests viö söfnuö sinn og kunnugt er mér
aö séra Jóhannes gegndi embætti sinu á
þann veg, aö hann vann sér ást og virö-
ingu sóknarbarna sinna. Þau orö munu
Súgfiröingarsannaþegar þeir nú minnast
þesslanga timasemséra Jóhannes deildi
meö þeim kjörum I bliðu og striöu.
Viö gamlir skólafélagar blessum minn-
ingu séra Jóhannesar Pálmasonar og
sendum konuhans.Aöalheiöi Snorradóttur
og fjölskyldu þeirra.samúöarkveöjur.
Kristján Eldjárn.
Séra Jóhannes Pálmason, fyrrv. sókn-
arprestur i Staðarprestakalli, er dáinn.
Þrátt fyrir aö hann hafi átt viö nokkur
veikindi aöstriöa siðustuárin.kom fráfall
hans mér á óvart.
Ég átti þvi láni að fagna aö þekkja séra
Jóhannes og kynnast hans fjölbreyttu
hæfileikum. Ég var sóknarbarn hans I
Súgandafiröi um 30 ára skeiö. Hann gifti
mig, sklröibörnin min, gifti sumþeirra og
skiröi nokkur barnabörnin. Séra
Jóhannes var sá maöur, sem alltaf var
hægt aö leita til, i sorg og gleði, og hann
leysti vandann á farsælan hátt.
Mér er minnisstætt framlag séra
Jóhannesar til félags ogmenningarmála I
Súgandafiröi. Allar gamanvisurnar, sem
hann orti. Hljómlistaráhugi hans og æf-
ingar i þvi sambandi. Starf hans I hinum
ýmsu félögum byggöarlagsins. Sæti I
hreppsnefnd Suöureyrarhrepps ofl.
Prestssetriö Staöur er i um 4 km fjarlægö
frá kauptúninu Suöureyri. Séra Jóhannes
taldi þaö aldrei fyrirstööu, aö fara þessa
leiö, þótt á vetrum væri og allt á kafi i
snjó.Þaövarekkibara aö setjast upp Ibil
og aka af staö. Nei, þaö þurfti aö fara
gangandi og oft í myrkri og hriö. En hann
vildi ekki bregðast sóknarbörnum sinuní
sem væntu hans til leiöbeiningarstarfa á
Suöureyri. Akveöin haföi veriö æfing hjá
kirkjukórnum. Þaö þurfti kannski aö æfa
kvartettinn eöa gamanvisnasöngvarann,
spila undir hjá leikflokknum, sem var aö
æfa Æfintýriá gönguför eöa Skuggasvein.
Þaö brást heldur ekki að séra Jóhannes
kom i tæka tíö. Hann vann lika hugi og
hjörtu ibúanna I hreppnum og þeir fundu
aö hann vildi standa meö þeim i' bliöu og
striöu. Hann hvatti þá til starfa aö menn-
ingarlegum verkefnum.
Séra Jóhannes var góöur prestur og
kennimaöur. Framkoma hans var virðu-
leg oghófsöm. Hannflutti hugljúfar ræö-
ur og mér er i minni mörg kveöjustundin,
þar sem hann kvaddi þann framliöna á
látlausan og hjartnæman hátt, án há-
stemmdra oröa eöa athafna. Þaö var
hlýja og innileiki yfir störfum hans.
Þaö er alltaf skarö fyrir skildi, þegar
góöir samferöamenn hverfa úr hópnum.
Vitanlega er söknuöurinn mestur hjá
þeim, sem næstir standa. Ég votta ekkju
séra Jóhannesar, frú Aöalheiöi Snorra-
dóttur, börnum og tengdabörnum, inni-
legar samúöarkveðjur mfnar og fjöl-
skyldu minnar. Eru þessar samúöar-
kveöjur einnig frá nokkrum vinum öör-
um, sem þekktu séra Jóhannes og voru
samtiöa honum á starfsvettvanginum
fyrir vestan. Biöjum viö guö aö styrkja
Aöalheiöi og venzlafólk hennar.
Hermann Guömundsson.
Akranesi.
_L
I
Hann fæddist 10. janúar 1914 I
Kálfageröi, Saurbæjarhreppi, Eyjafiröi.
Foreldrarhans: Pálmibóndi i Kálfageröi
Jóhannesson bónda i Skriöu i Saurbæjar-
hreppi, ólafesonar, og kona hans Kristin
skáldkona Sigfúsdóttir bónda á Helga-
stööum i Saurbæjarhreppi, Hanssonar.
Hann varö stúdentfrá menntaskólanum
á Akureyri (M.A.) 1936, tók kennarapróf
frá Kennaraskólanum 1939. Varö cand.
theol. fra Háskóla Islands 1942. Vlgöur til
Staöarprestakalls í Súgandafiröi 1942.
Settur prófastur I Vestur-Isafjaröarsýslu
1963—1966. Veitt Reykholtsprestakall I
Borgarfiröi 1972.
Hann kvæntfet 1940 Aöalheiöi Margreti
(f. 29. okt. 1914), en foreldrar hennar
voru: Snorri útgerðarmaður i Vest-
mannaeyjum, Þóröarson, og kona hans
Þorgerður Jónsdóttir.
Börn þeirra: Snorri Þórf. 1940 kennari
I Reykholti, kvæntur Sigriöi Bjarnadótt-
ur, Kristinfi 1945, d. 1953, Sigrúnf. 1947,
kennari I Kópavogi, gift Jóni
Sigurössyni ritstjóra, Pálmi f. 1952
yfirþýöandi hjá Sjónvarpinu Reykjavik,
kvænt ur Soffiu Kjaran, Siguröurf. 1954,
sjónvarpsvirki, Reykjavik.
Séra Jóhannes lést 22. mai 1978.
Bjartar og blikandi minningar frá
menntaskólaárum á Akureyri, og siöar
frá námsdvöl I guöfræöideild Háskóla
tslands koma fram ihuga minn, þegar ég
hyggst minnastmeö nokkrum oröum holl-
vinar mlns sera Jóhannesar Pálma'sonar.
' '.f'\'
Ég minnfet þess, þegar hann fyrst kom
til náms i M.A. þessi myndarlegi, prúöi,
en alvörugefni piltur vakti þegar athygli
mina og flestra, ef ekki allra nemenda
skólans. Þaö var þó ekki útlit hans og
prúömannleg framkoma, sem vakti at-
hyglina. Móöir hans var skáld-
konan Kristin Sigfúsdóttir, þjóö-
kunn og vinsæl, og svo haföi veriö skrifaö
um þennan pilt og sérstakan skyggnihæfi-
leika hans I eitt viröulegasta tlmarit á
lslandi. Hannsá áru (litarhjúp) kringum
fólk og höföu margir fengiö hann til þess
aö segja hver ára þeirra væri og leysti
hann jafnan úr þvi. Þessi piltur var sann-
arlega ofar I álitsstiganum en viö,
óbreyttir og óþekktir nemendur úr ýms-
um stéttum og viöa af landinu. Ef um náin
kynni gæti veriö aö ræöa, hlaut þessi pilt-
ur aö þurfa aö færa sig þrepi neöar, var
álit mitt og fleiri, kannski flestra nemend-
anna.
En það kom fljótlega annaö fljós. Þessi
piltur var laus viö allt stærilæti og hroka.
Og kynni okkar uröu æ einlægari eftir þvi
sem stundir liöu fram. Samverustundir
okkar leiddu i ljós, hversu f jölhæfur hann
var raunverulega. En menntaskóla-
samvistirnar urðu ekki eins langar og
hugur stóö til, þvi aö þessi fjölgáfaöi pilt-
ur sat ekki alltaf á skólabekk, heldur las
mikiö námsgreinarnar heima og tók loks
stúdentspróf utan skóla, — já, úr stærð-
fræöideild, — sem hann átti auövelt með
aö leysa.
Viösem þekktum piltinn frá Kálfageröi
töldum nokkurn veginn vist, aö hann gæti
gengiö inn I hvaöa deild Háskólans sem
væri, hann væri nokkurn veginn jafnvigur
á þær. Og hann kaus guöfræöideildina.
• Þar mættumst viö aftur eftir ára skilnaö.
Og ral hófust nánari kynni, sem ég mun
geyma meöal dýrmætustu minninga
minna.
Voriö 1941 fórum viö þess á leit viö
biskup landsins, aö viö fengjum aö fara til
starfa fyrir kirkjuna um sumariö. Hann
tók þessari beiöni okkar ákaflega vel.
Varö þaö úr, aö viö fórum til prédikunar-
starfa, Jóhannes i Grimsey, en ég i Oræf-
in. Um haustiö komum viö i skólann
reynslunni rikari. Okkur bar saman um
þaö, aö margt heföum viö lært af dvöl
okkarhjá kjarnafólki og báöir höföum viö
notiö frábærra samvista viö söfnuöina.
Viö lukum guöfræöiprófi á sama árinu
(1942) og vígöumst á sama áfi. Prestaköll
okkar voru bæöi á Vestfjöröum, hann á
islendingaþættir