Íslendingaþættir Tímans - 28.04.1979, Síða 3

Íslendingaþættir Tímans - 28.04.1979, Síða 3
Þorbjörg Halldórsdóttir Aldrei ganga svo gestir um hús byggöa- safnsins i Skógum undir Eyjafjöllum aB ekki sé nefnt n'afn Þorbjargar Halldórsdóttur frá Strandarhjáleigu i Landeyjum, „ólærörar” alþýöukonu. Þar mun nafn hennar halda áfram aö lifa og minna á sig, þó sjálf hafi hiín nú kvatt „fólk og frón”, 104 ára aö aldri, elsti Rangæingurinn og annar elsti íslendingurinn hér á gamla landinu. Þorbjörg var fædd i Strandarhjáleigu Staö í Súgandariöi, en ég i Arnarfiröi. En árin liöu. Þó aö fjarlægöir á landi ykjust, varö þó á vináttusviöinu aldrei nema ,,vik milli vina”. Framanskráö hefi ég sagt af kynnum okkar, til þess aö geta þannig rætt meö rökum og af nánum kynnum þaö sem ég mun segja hér á eftir. Séra Jóhannes var mannkostamaöur, klettfastur i vináttu og frábærlega traust- ur I öllum störfum sínum. Þar mátti eng- inn blettur falla á. I prestsstarfinu var þjónusta hans tvinælalaust meö ágætum Þr játfu ár þjónaöi hann I Súgandafiröi viö einróma vinsældir. Hann átti heima á prestsetrinu foma, Staö, sem er i nokk- urra kilómetra fjarlægö frá Suöureyri, þar sem var aöalstarfsvettvangurinn. Og leiöin gat oft veriö torfarin og jafnvel hættuleg. En hann lét slikt ekki aftra för sinni. Hann kenndi mikiö viö barnaskól- ann á Suöur eyri og var auk þess skóla- stjóri hans um skeiö, ásamt prestsstarf- inu og ýmsum félagsstörfum, sem honum haföi veriö trúaö fyrir. En öil störfin rækti hann meö sömu árvekni og samvisku- semi. — Heimili sinu unni hann, enda var heimili þeirra hjónanna rómaö fyrir gest- risni og hlýleik. Voruþausamhent i þvi aö gera gestum sinum ljóst, aö þeir væru velkomnir. — Þegar séra Jóhannes haföi fengiö veit- ingu fyrir Reykholti I Borgarfiröi, fluttist hann þangaö 1972. Þar varö hann fljótlega vel virtur aö veröleikum. En þar gafst honum ekki dvöl nema fá ár, þvi aö þar veiktis t h ann o g lauk ævi ha ns. Aldur varö honum ekki aö fjörtjóni, þvi aö hann varö aöeins rúmlega 64 ára. Ég hef taliö margt af veröleikum vinar hiins, en honum var fleira til lista lagt. Hann var skáldmæltur vel, þó aö hann flikaöi þvi lltiö og fátt eitt birtist i fjöl- hiiölum. En vinir hans og safnaöarfólk fékk nokkuö aö kynnast skáldskap hans. Meöal annars var honum létt um aö yrkja gamanvisur, tækifærisvisur og einnig um alvarlegt efni. Islendingaþættir 21. janúar 1875, dóttir merkishjónanna Halldórs Guömundssonar og Guöbjargar Guömundsdóttur frá Teigi i FljótshliB. Fööurætt Þorbjargar var gamla Skipa- geröisættin i Vestur-Landeyjum, en hana má rekja aftur til miöalda. Móöurætt hennar var m.a. komin frá Eyvindi duggusmib. önnur langamma Þorbjarg- ar, þeim megin, var Þorbjörg systir séra Jóns skálds á Bægisá. Bar Þorbjörg nafn hennar. Snemma haföi hann lært aö leika á or- gel og varö hann vel fær I þeirri list. En færri voru þeir sem vissu, aö hann samdi vönduö lög. Af þeim lögum hans, sem ég kynntist, þykir mér best lag hans viö sálminn: „Göngum vér fram þótt grýtt sé leiB”. Af fieiru væri aö taka, sem hann lagöi hönd á. En honum var fátt um fleirmæli, þegar um kosti hans var rætt. Og til þess aö kveöjuorö min veröi ekki tekin sem mærö eöa marklausar fullyröingar, segi ég blátt áfram: Hann var kjarnamaöur, miklum og f jölhæfum gáfum gæddur. Andlegt þrek átti hann 1 rikum mæli, styrkt af bjargfastri kristinni trú. Þetta kom skýrast fram, þegar veikindi þau herjuðu á hann, sem leiddu hann til dauBa. Þeim átökum fylgdu oft nistandi likamlegar kvalir og ekki siður andleg áreynsla. Þá sýndi hann hetjukraft sinn gegn örlagarikri þrekraun. \fiö erum mörg, sem söknum séra Jóhannesar Pálmasonar, sem fyrir aldur fram féll til moldar eftir langt og strangt helstriö. En minningin um góöan dreng lifir björt og heiB. ADalheiöur eiginkonahans, sem reynd- isthonum traustog styrk þegarhann átti i baráttu sinni viö veikindin, og börnin þeirra, hafa vissulega mikiö misst, en þeim var mikiB gefiö meösamverustund- unum meö honum og minningunum, sem veröá þeim ævarandi eign. Hann gaf öör- um ástvinum sinum ogvinum einnig mik- iö. Guö blessi fjölskylduna hans, aöra ást- vini og vini og gefi þeim huggun I harmi Þessa biöjum viö hjónin innilega. Vertu sæll, vinur ég sakna þin. „Haföu þökk fyrir allt og allt”. „Þótt vér hljótum hér aö kveöja, hjartans vini kærstu þrátt, indæl von sú oss má gleöja aftur heilsum vér þeim brátt”. Jón Kr. tsfeld. Halldór i Strandarhjáleigu var fjölhæf- ur snillingur i verkum. Hann var þekkt- asti kirkjusmiBur Rangæinga um og eftir miöja 19. öld. Standa enn tvær kirkjur hans, Krosskirkja byggö 1850 og Keldna- kirkja byggö 1875. Nokkurn stað verka hans I trésmiöi og koparsmiBi sér i Skóga- safni. Guöbjörg kona hans var aö sama hætti vel verki farin sem húsmóöir og saman áttu þau hjón heimili, sem i þann tiö var sveitarprýði. Bókfýsi var mikil hjá þeim hjónum og börnum þeirra. Frá heimilinu eru enn varðveittar góöar bæk- ur, innbundnar af einum besta bókbind- ara landsins á 19. öld, GuBmundi Péturs- syni á Minnahofi. Varpa þær ljósi á menningarleg viöhorf húsráöenda. Halldórog Guöbjörg veittu börnum sín- um gott uppeldi til munns og handa i heimahúsum, enda vart i aöra staöi þá aö leita menningar I sveitum landsins. Strandarhjáleigusystkinin uröu alls 13 en 8 þeirra dóu á barns- eöa unglingsaldri. Fimm systur komust til aldurs og góös þroska. Ein þeirra, Hallbera Júliana ólst til mestra muna upp hjá afa sinum og ömmu i Teigi, GuBmundi Tómassyni og Hallberu Magnúsdóttur. Hún var fædd 1860 og var hálfu ári betur en 100 ára, er hún dó 1960. Eftir frásögn hennar skráöi ég ýmsan fróðleik um ættmenn hennar og Teigsheimiliö gamla, er birtist I bók minni „Frá horfinni öld" áriö 1964. Hár aldur hefur veriö kynfylgja i móöurætt Þorbjargar, móöir hennar varð 92 ára, Þórunn systir hennar komst yfir nirætt og formóöir þeirra, Hallbera Þórarinsdóttir, 3

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.