Íslendingaþættir Tímans - 28.04.1979, Page 7

Íslendingaþættir Tímans - 28.04.1979, Page 7
Gunnfríður Agata Ebenezerdóttir Fædd 23.2. 1896 Dáin 25.1. 1979 „Þar sem góíiir menn fara, þar eru Guðs vegir” (Bj. Björnsson) Mig langar að setja á blaö nokkur orð i minningu þessarar nýldtnu vinkonu minnar. Gunnfriður var fædd i Reykjavik, þar sem hún átti heima alla ævi,lengst af i húsinuá Lindargötu 10, sem faðir hennar byggöi. Faðir hennar Ebenezer Helgason var af kunnum breiöfirskum ættum. Var hann sjómaður lengst af,í hvivetna traust- ur dugnaöarmaður. Hann var fæddur 13.3.18541 Ólafsvik fluttisttil Reykjavikur 1882, dáinn 15.7.1938. Kona hans móðir Gunnfriðar var Ingibjörg Gunnarsdóttir, fædd á Gullberaseli i Lundarreykjadal 12.7.1857, dáin 2.6.1938. Að henni stóðu góðar borgfirskar ættir. Foreldrar Gunn- frlðar giftust 1.10.1892 og eignuðust þau I hjónabandinu 4 dætur og 1 son.en ein systirin,Sveindis aö nafni dó ung. Hinar eru Sigurlina ekkja MagnUsar Jónssonar prentara á Lambhól i Reykjavlk, sem var leita til hans ef mikið lá viö. Hann var skjótur til úrræöa og tilbúinn að liðsinna granna slnum ef það stóö i hans valdi. Ég veitekkiannaðenaðallar hansferðir hafi heppnast vel, þó að stundum væri svart I álinn. Áriö 1939 kvæntist Eyjólfur aftur, seinni kona hans var Ingiriðu Guömunds- dóttir frá Leiðólfsstööum i Laxardal. Þau skildu eftir 18 ára sambúð. Börn þeirra eru Steinn, bifvélavirki á Borðeyri, kvæntur Auði Skúladóttur og Sigriður gift Freysteini Jóhannssyni blaöamanni. Afkomendur Eyjólfs munu nú vera 96 talsins. Eins ogáöurer aövikið,var hagur hans frekar þröngur framan af búskapar- árum hans, en lagaðist þegar frá leiö, einkum eftir að börnin komust upp. Ekki er hægt að segja að Eyjólfur væri framtakssamur i búskap slnum eða hag- sýnn bóndi. Starfiö snerist mikið um hest- ana og þeir voru oft margir, svo og tamn- ingarnar. Hestarnir eru hálft llf hesta- mannsins og er ekki um að fást, þó okkur hinum finnist kannski að tímanum væri betur varið á annan hátt. ísléndingaþættir kunnur maöur og Sigrlöur húsfreyja á Akranesi,en seinni maður hennar er Magnús Asmundarson, Akranesi. Eftir- minnilegt var að koma á hið gestrisna Þegar árin færöust yfir, lét Eyjólfur af búskap og seldi jörðina i hendur sonar slns Ingva og konu hans Helgu. 1 skjóli þeirra hefur hanndvalisttil þessa og notiö frábærrar umhyggju þeirra hjóna og barna þeirra. Einkum er hlutur Helgu stór I þessu efni og eigum viö, sem teljum til f jölskyldu Eyjólfs, henni stóra skuld aö gjalda, sem sennilega veröur aldrei greidd. Æviferill Eyjólfs hefur veriö litríkur, hann er aö eðlisfari glaðsinna og hefur mörgum oröið gleðigjafi. Ég hygg aö mörgum sé svipaö fariö og mér, aö renna huganum til margra yndisstunda meö honum, einkum I sambandi viö feröalög og hross. Ég held aö Eyjólfur hafi veriö ham- ingjusamur maöur. Hann hefur náö mik- illi gleöi út úr Ufinu, og hefur I raun farn- ast vel, þótt hann eins og f jölmargir aörir hafi hlotiö þung áföll. Aö endingu óska ég Eyjólfi farsælla ellidaga og aö lifsfley hans komist heilt i höfn. Jón Kristjánsson myndarheimili þeirra á Akranesi. — Bróöirinn var Helgi Ebenezersson sjó- maður á Akranesi afburöa dugnaöar- maður.en bæöi hann og kona hans dóu á besta aldri og létu eftir sig eina dóttur, Ingunni Helgadóttur, þá um 2 ára. Gunn- frlður sótti þá telpuna og tók hana til sín ogólst hún sfðanupphjá henni og foreldr- umhennar, meöan þeirra naut viö. HUn er nú gift kona hér I Reykjavik en maöur hennar er Einar Halldórsson starfsmaður I lögreglu Reykjavikur og eiga þau 2 upp- komin börn, — Halldór og Helgu Agöthu, sem er gift Marteini Jakobssyni vélstjóra og eiga þau 2 syni. Einnig haföi Gunnfrlöur á heimilinu systurson sinn á menntaskólaárum hans. Harald Jóhannsson hagfræðing, þar sem móðir hans var búsett á Akranesi og veit ég að hann hefur margar góðar minning- ar um Gunnfrlöi móðursystur sína, fórn- fýsi hennar og vinarþel. Gunnfrlöurmenntaðistvel eftir þvl sem þá geröist. Lifsbaráttan var þá allströng fyrir flesta hér á landi og útheimti atorku og þrautseigju sem báöir foreldrar henn- ar höföu til aö berá-'óg raunar fjölskyldan öll og ættirnar sem aö henni stóðu, eins og Gunnfrlöur sjálf. HUn lauk burtfararprófi frá Kvennaskólanum I Reykjavik. Aö loknu þvl námi var hún nokkur ár viö verslunarstörf hér,en dvaldist siðan eitt ár I Kaupmannahöfn til frekara náms, þar sem hún læröi matreiöslu og ýmiss konar handavinnu og saumaskap. En hún var sérstaklega vel verki farin og hand- lagin og mátti segja aö allt léki I höndum hennar. Einnig náöi hún góöu valdi á danskr.i tungu.en auk þess var hún vel að sér i fensku. Eftir aö hún kom heim frá Danmörku,vann hún fyrst eitt ár hjá danska sendiráðinu I Reykjavlk.en slðan réösthúntilstarfa i Versluninni Edinborg þar sem leiöir okkar lágu saman. Tókst strax meö okkur góð vinátta sem hélst æ siöan. Hún var eldri og þroskaöri en ég og fann ég fljótt, aö hún var bæöi vinföst og trygglynd. Þaö gaf manni öryggistilfinningu og traust aö vera með henni og eiga þess kost aö læra margt af henni. Yfir minningu öggu, eins og viö kölluðum hana,svlfur alltaf einhver birta og hlýja, ævintýrablær æskunnar, þótt ár- in hafi liöiö. öll smámunasemi var henni fjarri,en hún átti nóg af hugsunarsemi og skemmtUegum höföingsskap. EftirUfandi vandamönnum Gunnfriöar sendi ég og fjölskylda min innilegar samúöarkveðjur. Guörún Jónsdóttir Bergmann . 7

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.