Íslendingaþættir Tímans - 09.06.1979, Qupperneq 2
mold sömu fósturjaröar.
Ólafxu voru gefnir margir góóir kostir I
vöggugjöf bæði likamleg hreysti og and-
legt atgervi. Hiin var vir&uleg kona i allri
framgöngu svo engum duldist a& þar fór
meira en meöal manneskja. HUn vakti á
sinum yngri árum veröskuldaöa athygli
og kom mér þá i hug ummæli gamallar
konu frá Tannastööum undir Ingólfsfjalli.
Er hiin rifjaöi upp sinar æskuminningar
þá minntist hxin Ólafiu ungrar stiilku I
Kotstrandarkirkju fyrir það hvaö hún
bauö af sér ferskan æskuþokka og hinn
smekklegi klæöaburöur kom henni enn
fyrir sjónir eftir öll þessi umliðnu ár.
Þannig var Ólafia allt sitt lif, smekkleg
kona, þóttefnin væru ekki alltaf mikil á
veraldar vlsu. Hún var i eöli sinu lista
saumakona og saumaði mikiö á sínu
heimili. Var orð á þvi haft hvaö börn
hennar voru jafnan snyrtilega til fara I
skólanum. Alltfór vel úr höndum ólafiu,
þótt oft væri saumað tvisvar lir sömu flik-
inni. Þessi snyrtimennska og dugnaöur
hefur gengiö i arf til margra hennar niöja
en hún var kona sem geröi mestar kröfur
til sjálfrar sinog var heimilinustjórnað af
fastmótaöri reglusemi af hennar hendi.
Ólafi'a lést 25. jiini 1964 eftir nær 47 ára
farsælt hjónaband. Lengst af bjuggu þau
hjón i litlu húsi sem Gestsstaðir heita, en
áöur i Byggöarholti, en þaö hús byggöi
Guöjón. Gestsstaðir standa um þaö bil I
miðjum kaupsta&num og teygir túniö sig
niöur aö götunni gegnt barnaskólanum.
Til beggja handa streyma lækir ofan úr
fjallinu meö ljúfan kliö syngjandi inn i
hugljúfa morgna og róandi kvöldljóð hins
deyjandi dags. Guöjón lagði mikla vinnu i
aö rækta upp túniö sitt, sem var hin mesta
staöarprýöi og einn af gróskublettum
bæjarins.
Visa vinnuátti Guöjón i mörg ár vio ai-
greiöslu skipaútgeröarinnar hjá Jóni
Daviðssyni verslunarstjóra á Tanganum
og siöar Þorvaldi syni hans. Oft kom
vinnulúinn maöur heim aö kvöldi eftir
dagsstritið ogbeiö skipakomu næturinnar
og áframhaldandi vinnu.
1 átta ár var hann utanbúðarmaður hjá
kaupfélaginu og kjötmatsmaöur á Fá-
skrúösfirði um áraraöir enda átti enginn
betra saltkjöt en Guöjón á Gestsstööum.
Sem fyrr getur drýgöi Guöjón ætiö tekj-
ur sinar meö myndarlegu fjárbúi. Oft
fékk hannfallegar kindur af fjaili á haust-
in. Enhannvildilika vera heybirgur, þeg-
ar harðnaði á dalnum og ekki minnkaði
stabbinn eftir aö ungu mennirnir komu til
sögunnar meö véltæknina. Eftir þaö var
Guöjón bara heiðursfélagi viö hey-
skapinn. Þar unnu þessar tvær kynslóöir
hliö viö hliö og var þaö Guöjóni mikill
ánægjuauki ersúþriöjafylgdi fast á eftir
þvi Guöjón var afar barngóöur maöur.
Þrálátur sjúkdómur ásótti hann oft svo
hann var tilneyddur að leggjast inn á
sjúkrahús. Þetta gekk yfir i týlgjum og
alltaf vildi Guöjón heim i bæinn sinn á ný.
En nú var allt breytt. HUsiö bergmála&i
ekki lengur af glööum barnaröddum og
konan löngu dáin. En heima vildi Guöjón
vera, þar sem hver hlutur var á sinum
staö, rétt eins og i tíö ólafíu. Þannig vildi
Guöjón hafa það. Hann bar ætiö mikla
virðingu fyrir konu sinni og stóö helgan
vöröum minningu hennar meö varðveislu
hússins f föstu formi. Guöjón var svo lán-
samur aö fá aö eyöa ævikvöldinu viö
sólarlagiö heima á Búöum meöan stætt
var. ÞrjU yngstu börnin öll búsett á staön-
um, geröuhonum þaö kleift. Baldvin var
hans stoö og stytta öll elliárin og vakti viö
hvert hans fótmál. Arnfriöur, Reynir,
makar þeirra og börn voru öll reiðubúin
aö veita honum alla þá aðstoö og þjónustu
er hann þarfnaðist. 011 búa þau á myndar-
heimilum í grennd viö Gestsstaöi svo
gamli maöurinn sat jafnan daglega til
borös hjá þeim þegarekki hamlaði veöur,
þvi fótavist haföi hann oftast fram undir
andlátiö.
Guöjón dvaldist síöasta misserið á
sjúkrahúsinu i Neskaupstaö þar sem hann
þurfti aö vera undir læknishendi og
fylgdist þá Baldvin jafnan náiö meö liöan
hans. A sumardaginn fyrsta fór hann
ásamt Arnfriöi i hinstu heimsóknina og
var þá sýnt aö hverju stefndi. Ráö og
rænu hafði hann aö visu og gladdist viö
komu þeirra. En svo kom sumariö einnig
til hans þaö breiddi Ut sinn likandi faöm.
Gott fyrir þreyttan mann aö fá hægan
blundogsofna inn i dýrö vorsins, þannig
endaöi lif þessa gamla manns.
„Þar biöa vinir i varpa sem von er á
gesti”.
Viö samgleöjumst Guöjóni meö endur-
fundi viö látna ástvini og sendum þakkir
aö leiöarlokum. Guö blessi minningu
þessara mætu hjóna, sem lokið hafa lifs-
göngu sinni á vorri jörö. Útför Guöjóns
var gerð frá Bú&akirkju hinn 3. mai sl. Aö
lokinni jaröarför komu saman á heimili
Arnfriðar, börn hins látna og aðrir vanda-
menn til sameiginlegrar kaffidrykkju.
Voru mörg þeirra komin um langan veg
til aö fylgja gamla manninum siöasta
spölinn og lita aftur æskustöövarnar
þennan kalda vordag.
Þeim hjónum Guðjóni og Ólafíu varö 12
barna auðiö en tvö börn átti Ólafia fyrir
meö Stefáni unnusta slnum áður en leiöir
þeirra skildu. Kristin er elst barna Ólafiu
hún er gift Tómasi Einarssyni kennara I
Reykjavik. Kristin á eina dóttur barna.
Siguröur albróðir Kristinar. Hans kona
var Ragna Vilhjálmsdóttir og áttu þau
eina dóttur barna. Siguröur lést á feröa-
lagi erlendis 1967. Hann var þekktur sem
verkalýösleiötogi i Vestmannaeyjum á
sinum tima og átti sitt heimili þar. Sem
fyrr segir voru börn þeirra Guöjóns og
Ólafiu tólf, átta synir og fjórar dætur.
Tveir sonanna eru látnir. Baldur Marinó,
sem dó 6 ára 1932, og elsti sonurinn Sig-
björn sem lést af slysförum 1947. Hann
var bóndi aö Vattarnesi við Reyöarfjörö.
Hann var giftur Kristinu Jónsdóttur
ætta&ri Ur Berufjaröarhreppi nú búsett á
Seltjarnarnesi og eignuðust þau þrjár
dætur og einn son.Jón Arsæll fyrrum Ut-
geröarmaöur, giftur Jóninu Guöbjörgu
Brunnan. Þau búa á Höfn I Hornafiröi og
eiga fjóra syni. Lilja, húsmóöir, gift
Siguröi Þóröarsyni Utgeröarmanni og at-
vinnurekenda i Vestmannaeyjum og eiga
þau fjórar dætur og einn son. Þorleifur
Bragi teppalagningamaöur Reykjavik.
Hanner giftur Ursulu von Balszun frá Lu-
beck i Þýskalandi. Þorleifur á einn upp-
kominn son frá fyrra hjónabandi. Heið-
veig húsmóöir i Hafnarfiröi. HUn er gift
Brynjólfi Þóröarsyni bifreiöarstjóra,
þekktum dugna&armanni þar um slóöir
og eiga þau sex dætur og einn son. Unnur
húsmóöir einnig búsett i Hafnarfirði hún
er gift Steini Tryggvasyni bilamálara og
eiga þau þrjá syni og þrjár dætur. Friö-
finnur, verkstjóri hjá Hafskip h/f. Hans
kona er Lára Hannesdóttir, ættuö Ur
Keflavik og er þeirra heimili 1 Brei&holt-
inu. Friöfinnur á átta börn frá fyrra
hjónabandi, tvær dætur og sex syni. Axel
er giftur Jóhönnu Daviösdóttur og eiga
þau þrjá syni. Þau eru búsett á Hellis-
sandi, Arnfrlður yngsta systirin er búsett
á FáskrUösfirði. Hún er þekkt fyrir
félagsmálastörf þar á staönum. Hennar
ma&ur er Geir Helgason sem einnig er
FáskrUösfiröingur. Börn Arnfriðar eru
fimm dætur og einn sonur. Reynir bif-
reiöarstjóri einnig bUSettur á FáskrUðs-
firöi giftur Láru Hjartardóttur frá Arna-
geröi og eiga þau fimm syni og eina dótt-
ur. Siöast en ekki sist ver&ur nafn Bald-
vins næst yngsta sonarins samofiö lifi
gamla mannsins allt fram 1 andlátiö.
Þetta er engan veginn tæmandi skrá
yfirafkomendur Guöjóns Bjarnasonar og
Ólafiu konuhans.Barnabörnunum fjölgar
ár frá ári. Þaö er lögmál llfsins aö ein
kynslóð taki viö af annarri þvi þótt ein
kveöji I dag, heilsar önnur á morgun.
Reykjavik 6. mai 1979
Tengdadóttir
islendingaþættir