Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 09.06.1979, Qupperneq 8

Íslendingaþættir Tímans - 09.06.1979, Qupperneq 8
Halldóra K. Þórðardóttir f. 14.11. 1911, d. 27.3. 1979. Kveðja Þinn lifsins dagur liöinn jörðu á og lokast þreyttar brár i hinsta sinni. En minning vakir vinahópnum hjá og vitnar um hin góöu og traustu kynni Þú stóðst sem hetja i stórri dagsins önn, en störfin leystir rik af ást og mildi. Og þú varst móðir mikilhæf og sönn, sem mikið gaf og öllu fórna vildi. nemendur i nótnalestri og orgelleik. Páll lék lika á orgel, meöal annars i kirkjum, þó ekki væri hann fastráöinn til þess starfs svo ég viti meö vissu. En nú um sinn hefur ömundur, sonur Páls og Bergljótar og nemandi Helga, verið kirkjuorganisti á Hofi. 1 heimahúsum heldur hann lika pianó og er jafnan treyst á undirleik hans við margvisleg tækifæri. Þegar visir menn tala um músikhneigð fólks þykjast þeir ávallt geta bent á hvaö an hún sé komin. Ekki get ég upplýst hvaða leiö músikin kom til þessara frænda, en hún viröist hafa ratað og það eitt er nóg. Annað mál er, aö þaö var ekki alveg einstakt hér um slóðir fyrir svo sem hálfri öld, að fleiri en einn á heimili læsi nótur ogléki á hljóöfæri. Sannast sagna er þaðað stofuorgel var á þeim tima langt- um algengara fyrirbæri f hibýlum manna hér I sveit, en t.a.m. stóll sem þvi nafni gæti kallast. Astæöan til þess að kynni tókust milli Bergljótar og minnar fjölskyldu var frændsemi hennar og konu minnar. Þá frændsemi rækti Bergljótfyrir sitt leyti af svo einstakri tryggð og hjartahlýju að ekki gleymist. Og svo langdræg var henn ar frændrækni, að hún náði hæglega til þess ættliöarins sem fjarskyldastur var og lægstur i lofti i minni fjölskyldu, aö ógleymdum þeim sem ails var óskyldur. Eftirá finn ég með nokkru samviskubiti, að góðvild hennar og gjafir heföum viö aidrei þakkaö sem skyldi. Og nú er það of seint. Eins og segir hér að framan flutti Bergljót frá Eyrarteigi i Skriðdal aö Gný- stöðum. Sú jörð er innst við heiði i Hraunfellsdal (Sunnudal), sem er Þverdalur suður úr Hofsárdal. Nú eru Gnýstaðir og flestir bæir i Hraunfellsdal 8 komnir i' eyöi. A Gnýstöðum var við tölu- verða samgönguerfiðleika að etja, eink- um vegna þess aö ár voru óbrúaöar, en sérlega illar yfirferðar, og efég man rétt, ein svo nærgöngul, að niður hennar fyllti jafnvel baðstofuna þegar verst lét. Þegar svo var ástatt og i bóndinn kannski fjarstaddur vegna fja.geymslu eða að- drátta, mættiímyndasér, að húsfreyjunni hafi oröið hugsað til æskustöðvanna, sem eru mitt i friðsælu héraði. Þorbrandsstaðir eru aftur á móti farsæl jörð og vel i sveit sett, þó þar væri að visu, á þeirri tíð, við vissa samgönguerfið- leika að etja. Enda þykist ég viss um, aö þar hafi þessi fjölskylda búiö viö meira öryggi og frelsi en áöur. A Þorbrandsstöð- um byggöu þau Páll og Bergljót gott ibúðarhús, sem reyndarnægði til tvibýlis, þegar Sigurlaug dóttir þeirra og maður hennar stofnaði heimili. Nú fyrst auðnaðist Bergljótu að flytja I húsnæði af þeirri gerð, sem þoldi að vera lamið hreggi, ánþessað birta þess og ylur dvlnaöi. Breytingin sem fylgdi þvi, að flytja úr torfhúsum i upphituð nútimahús, var mikil fyrir alla sem hlut áttu að máli, en án alls efa langmest fyrir húsmóöur- ina. A henni hvDdi, öörum fremur, að finna úrræði til að gera heimilisfólkinu vistina eins bærilega og kostur var á. Þá gat lika verið ærið áhyggjuefni, hvernig firra mætti fábrotna en Hfsnaupsynlega búshluti skemmdum og nægir, i þessu sambandi, að nefna sjálfan skaövaldinn, þaklekann. Eftir aö I Þorbrandsstaði kom, átti Bergljót greiðari leið til samskipta viö nágrannana og kunni hún þvl áreiöanlega Viö þökkum kynnin góö um gengin ár. og gestrisni og hlýhug hverju sinni. Þú þekktir vina bæði bros og tár og baráttu og sigra á ævi þinni. Við biðjum Guð að blessa og hugga nú börnin þín, er söknuð bera i hjarta, og kveðjum þig i kærleik, von og trú, með kærri þökk og geymum minning bjarta. Vinir vel. Þvi þó hún væri hlédræg, var hún samt félagslynd I besta lagi, sem áreiðan- lega orsakaðist fremur af fórnarlund en framagirni. í kvenfélagi sveitarinnar var hún virkur félagi til dauöadags. Víst er, að Páll og Bergljót voru vinnusöm I besta lagi, fóru frábærlega vel meö allt sem þau höfðu undir höndum, dautt og lifandi.og lifðu eftir því lögmáli að sóun væri löstur. Snyrtimennska var þeim ásköpuö, en kunnu aftur á móti ekki að berast á. Samt bjuggu þau við fremur þröngan fjárhag. Sjálfsagt þekkja flestir nú á tlmum mörg dæmi, þess úr samtiðinni, að meö þvi að láta gjörsamlega vaða á súðum af fyllsta kæruleysi, i fjárhagsefnum, sýnist vera hætt að tryggja sér ósmáa umbun i kaupbæti.En þá hlýtur manni að renna til rifja, að hugsa til fólks af kynslóð þeirra Þorbrandsstaðahjóna, sem eins og þau, haföi það fyrst ogfremst aö markmiði, aö standa í skilum með það sem óhjákvæmilega þurfti að taka að láni, en uppskar kröpp kjör. Alla tið, siðan Bergljót og fólk hennar flutti frá Þorbrandsstöðum, var hún á heimilum dætra sinna til skiptis. Undir þaösiðastadvaldihúnþó mest á Akureyri sökum meðferöar á sjúkrahúsi, sem hún þurfti á að halda öðru hvoru. Nokkrum sinnum heimsótti Bergljót okkur I Ljósaland, okkur til mikillar ánægju. í sumar leið kom hún i siöasta sinn. Ég haföi þá hugboö um aö sjúkdóm- ur hennar yröi ekki stöðvaöur og efa ekki aðhún vissi það. Samt sá ég henni I engu brugöiö. Þvert á móti man ég að ég undraöist hve hún bar aldurinn enn vel. Hafihún þökk fyrir komuna þá og alla tíö. Helgi Þórðarson. íslendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.