Íslendingaþættir Tímans - 09.06.1979, Síða 13
Guðrún Sigurðardóttir
F. 10/10 1882
D. 9.5 1979
Og
Karl Jónsson frá Gunnfriðarstöðum
F. 1884
D. 1950 /
Guörún mun hafa verið fædd aö Hamri i
Svinavatnshreppi. Foreldrar hennar
Siguröur Guðmundsson og Guöný Guö-
mundsdóttir ógift vinnuhjú, aö mig minn-
ir, hafa heyrt hjá Arna A. Þorkelssyni
Geitaskaröi, siöar hreppstjóra, sem þar
hafði fyrir nokkrum árum tekiö viö bús-
forráöum meö ekkju Bjarna sýslumanns
Magnússonar, Hildi Bjarnadóttur
Thorarensen skálds og amtmanns. Munu
vinnuhjúin hafa veriö ung aö árum, félítil
og reynslusnauö en vinnuharka ekki meiri
en svo, aö þau gátu gripiö til þessara
framkvæmda svona í fritímum sínum.
Varö framvinda málanna sú, aö litlu
dótturinni var komiö i fóstur aö Vatna-
hverfitil hjónanna Halldóru Runólfsdótt-
ur og Eggerts Eggertssonar hreppstjóra
og framhaldiö af börnum þeirra er þar
tóku viö búi: Þorsteini, Ingibjörgu og
Guðbjörgu. Voru þau ógift og barnlaus.
Varö kært meö þeim og fósturdótturinni,
sem m.a. sannast á þvi, aö þegar árin liöu
og Guörúnu ogmanni hennar fæddist sjö-
unda barniö, Ingibjörg , þá tóku Vatna-
hverfissystkini hana einnig til fósturs.
Þegar Guörún haföi þroska til vann hún
fyrst heimilinu og svo eitthvað hjá vanda-
lausum, sem ekki varö þó lengi, þvl rúm-
lega tvltug fastnaöi hún sér eiginmann, er
varö llfsfórunautur hennar meöan bæöi
liföu. Sá var Karl elsti sonur hjónanna aö
Gunnfríöarstööum I Svlnavatnshreppi,
Jóns Hróbjartssonar smiðs og bónda og
önnu dóttur Einars Andréssonar, skálds
og gáfumanns er kenndur var viö Bólu I
Blönduhlið. Höföu þau búiö aö Gunn-
frlöarstööum frá 1889.
Ungu hjónin, Guörúnog Karl, hófu fljót-
lega búskap þar, aö nokkru I sambýli viö
eldri hjónin, foreldra Karls, en fluttu
þaöan 1921 aö Mosfelli í Svlnavatnshreppi
og bjuggu þar I fimm ár. Vorið 1926 flytja
þau austur yfir Blöndu inn I Engihltöar-
hrepp aö Kirkjuskaröi á Laxárdal, búa
þar I fimm ár,síöanaö Refstööum á sama
dal.sem þau dvelja þrjú ár.
A Refstööum hendir aö sumri til þaö
mikla tjón, aö Ibúöarhúsiö brennur til
kaldra kola. Skeöi þaö aö nóttu. Var hrein
mildi aö vart varö viö eldinn, svo fólkiö
Islendingaþættir
bjargaöist. Má nærri geta hver umsvif og
röskun hefir hlotist af slíku gagnvart bú-
skapnum og heimilishaldinu.
Er ekki óliklegt aö þetta hafi aö nokkru
valdið þvi aö dvöl þeirra varö ekki lengri
aö Refstöðum, sem áður getur.
Nú færa þau sig ofan i góösveitina
Langadalinn, aö Holtastaöakoti. Trúlega
fundiö þar sem bæöi voru komin yfir
fimmtugt og þrek og kjarkur farinn aö
dvlna, aö sllkt hentaöi þeim betur. 1
Holtastaöakoti dvelja þau viö búskap I tólf
ár eöa til 1946 aö þau bregöa búi og flytja I
húsmennsku aö Björnólfsstööum. Var
Karl þá mjög farinn að heilsu og lítt eöa
ekki fær til vinnu. Enda skammt til enda-
dægurs.hann andaöist 1950 sextíu og sex
ára aö aldri. Eftirlifandi kona hans þá
sextiu og átta ára.
Skyldi nokkur heföi viljað veöja á þaö
þá aö hún ætti eftir ólifaða nærri þrjá tugi
ára? Ég efa þaö stórlega þó slik veömál
heföuveriö í tlsku. Heföi þar um komið til
álita hversu miklu dagsverki þessi aldna
kona þá var búin að skila.
Af þessum óvenjulanga eftirmála lífs-
sögunnar dvaldi Guörúnnokkuö hjá dótt-
ur sinni Onnu á Blönduósi og svo aftur I
húsmennsku á Björnólfsstööum. En tæp
sextán slöustu árin á Héraöshælinu á
Blönduósi. Lengstaf á ellideildinni, þar
sem gjarnan var „heitt á könnunni” er
vandamenn og vinir litu inn til hennar I
einbýliö.
Þau hjónin Guörún og Karl, eignuöust
tlu börn.eru þau öll á llfi nema ein dætr-
anna. Er þessi stóri hópur myndar- og
manndómsfólk, sem ber foreldrunum
fagurt vitni um erfðir, hamingju og
uppeldi.
Börnin eru eftir aldursröö: Halldóra,
ekkja búsett I R.vlk. Anna ekkja búsett á
Blönduósi. Katrin dáin. Jón skrifst.m. bú-
settur á Blönduósi. Herdls ekkja, búsett I
R.vik. Björn, verkstjóri vegag. Eyjarkoti.
Ingibjörgbúsett á BI.ósi. Guöni giftur bfl-
stjóri, Þorlákshöfn.Pálmi, giftur bilstjóri
Akureyri, Július giftur bflstjóri Blöndu-
ósi.
Þegar þaö varö hljóöbært 1 sveitinni
minni Engihliðarhreppnum á afllöandi
vetri 1926, aö þessi óvenjulega stóra fjöl-
skylda myndi flytja aö Kirkjuskarði,þóttu
þaö allmikil og umtalsverö tiöindi. Ekki
þó sllk sem oft áöur fyrr, aö amast væri
viö fátæku barnafólki, af ótta viö aukin
sveitarþyngsli. Sveitungarnir hugöu gott
til aö kynnast nánar væntanlegum inn-
flytjendum er gott orö fór af og sem
sannaöisl viö náriari kynni aö var meö
réttu. Hér var ekki á ferö neitt tvlrætt
flóttafólk, heldur gott og mannvænlegt al-
þýöufólk sem ánægjulegt var aö eiga
kynni og samstarf viö. Nokkra sérstööu
höföum viö Hvammsfjölskyldan hér um,
vissum fyrir hvers myndi aö vænta um
þetta fólk. Þar kom til nágrenniö milli
Hvamms og Gunnfriöarstaöa, þar sem
heita mátti örstutt milli bæjanna, Gunn-
frlöarstaöa vestan Blöndu, gengt
Hvammi austan hennar. Blanda aö vlsu
meira torleiöi en venjuleg landamerki, þó
kallfæri mætti heita milli bæja. Aö vetrin-
um þegar Blanda var Isilögö, sem oft var,
lengri eöa skemmri tima, þá naut ná-
grenniö sin og var líka notaö einkum þó af
yngra fólkinu til skautaiökana og fleira
13