Íslendingaþættir Tímans - 07.07.1979, Blaðsíða 5
Magnús
Gíslason
dr. phil.
F. 25.6. 1917. D. 16.4. 1979.
sina og settust ungu hjónin aö i Skógum
Undir Eyjafjöllum, þar sem Magnús gerö-
ist skólastjóri viö hinn nýstofnaöa héraös-
skóla Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga.
Þaö var mikiö vandaverk aö móta hina
ungu menntastofnun i Skógum, en óhætt
uuin aö fullyröa aö þaö hafi Magnúsi tek-
ist svo vel, aö skólinn hafi þegar á fyrstu
érum hlotiö almannalof fyrir viturlega
stjórn, einstakan menningarbrag og
égætan námsárangur. Skólanum 1 Skóg-
um stjórnaöi Magnús fyrstu fimm árin, en
ðriö 1954 hvarf hann þaöan og geröist 4
uúmsstjóri gagnfræöaskólanna i Reykja-
vik. Skömmu siöar réöst hann jafnframt
framkvæmdastjóri Norræna félagsins,
enda haföi hann alla tiö mikinn og lifandi
^huga ánorrænni menningu og samstarfi
þessara frændþjóöa. Ariö 1966 uröu enn
þúttaskil i' lifi hans, þvi aö þá fluttist hann
nieö fjölskyldu sinni til Sviþjóöar, þar
sem hann geröist kennari og siöar skóla-
stjóriviönorræna lýöháskólann i Kungelv
viö Gautaborg. Bjó hann þar sem fræöari
°g stjórnandi viö sæmd og rausn til
dúnardægurs. Munu margir islenskir
uámsmenn og feröalangar minnast meö
sérstakri ánægju samfunda viö hann og
fjölskyldu hans, eftir aö þau settust aö i
Konungahellu.
Magnús Gislason var einstakur hæfi-
leikamaöur og hiö mesta göfugmenni.
Munu það ailir votta, sem eitthvaö til
hans þekktu. Leiöir okkar lágu ekki svo
mjög saman, en meö þvi aö ég geröist eft-
irmaður hans I Skógum, finnst mér að ég
hafi kynnst honum nokkuð, þótt á óbeinan
hátt sé, og standi viö hann i ómældri
þakkarskuld fyrir þann arf heiörikju og
úienningar, sem hann lét eftir sig á
menntasetrinu viö rætur Eyjafjallajök-
uls. Fyrir góö störf hans að mótun skóla-
halds i' Skógum og dyrmætt framlag hans
til mennta og menningar þar eystra leyfi
ég mér að færa honum að leiöarlokum
innilegustu þakkir. Þykist ég lika fullviss
að undir þau orö taki samkennarar hans,
óemendur, ráðamenn skólans og fjöl-
margir vinir frá þeim árum, er hann
dvaldist I Skógum.
Eftirlifandieiginkonuogbörnum þeirra
sendi ég einlægar samúöarkveðjur og biö
guöaö blessa minningu Magnúsar Gisla-
sonar.
Jón R. Hjálmarsson.
Einn af sægörpum Húsavikur hefur lát-
iö úr höfn f þá siglingu, sem okkur er öll-
um fyrirbúin fyrr eöa siöar. Þórhallur
Karlsson skipstjóri frá Túnsbergi er lát-
inn. Hann andaöist i sjúkrahúsi Húsavik-
ur 13. mai siöast liðinn.
Þórhallur var fæddur I Túnsbergi I
Húsavik 5. september 1908. Foreldrar
hans voru Karl Einarsson útvegsbóndi
og heiðursborgari Húsavikurbæjar, og
Anna Marla Arnadóttir kona hans. Þór-
hallur ólst upp ásamt tveimur systrum
eldri, Hansinu og Arnfriöi, á heimili for-
eldra sinna,sem rómað var fyrir reglu-
semi og myndarskap. Karl var aflasæll og
sá búi sínu vel borgið, börn þeirra hjóna
skorti þvi aldrei neitt i uppvextinum, en
snemma var þeim haldiö til vinnu.
Þegar á fermingaraldri hóf Þórhallur
sjómennsku, fyrst viö útgerö fööur sins,
en siðar á öörum Húsavi'kurbátum.
Þórhallur lauk fiskimannaprófi á Akur-
eyri 1936.
Árið 1931 stofnaði Þórhallur eigin út-
gerö i félagi viö Sigtrygg Jónasson og
fleiri. Það ár keyptu þeir félagar mótor-
bátinn Visi, sem þeir geröu út til ársins
1937. Ariö 1938 keyptu þeir stærri bát, sem
einnig hlaut nafnið Visir. Bátum þessum
var haldiö út frá Sandgeröi á vetrarver-
tiöum, en frá heimahöfn á sumrum meöal
annars til sildveiöa. Hlutafélagiö Visir,
sem stofnaö var um útgerö fyrsta bátsins,
Vísifélagiö, starfar enn og gerir nú út
stærsta vélbát Húsavikurflotans. Sá bátur
var sklrður Sigþór i höfuöiö á þeim félög-
um Þórhalli skipstjóra og Sigtryggi vél-
stjóra. Þórhallur var skipstjóri á bátum
útgerðarinnar til ársins 1959, er hann
veiktist á sumarvertiö og varö aö fara i
land. Lauk þá farsælli skipstjórnartfö
hans.
Þórhallur var traustur og aflasæll skip-
stjóri. Honum varö vel til háseta sakir
þess trausts sem til hans var borið. Skip-
stjórnhansvar farsæl og hann varö aldrei
fyrir slysum eöa óhöppum á sjó. Honum
og skipshöfn hanstókst eitt sinn aö bjarga
manni úr bráðum sjávarháska.
Þó aö Þórhallur fengi nokkurn bata á
sjúkleika sinum, eftir aö hann fór i land,
var heilsan alltaf tæp og oft lá hann þung-
ar legur.ýmistheimaeöa á sjúkrahúsum.
En hvert sinn er veikindaélunum létti var
hann fljótur aö taka hendi til verka I þágu
útgerðarinnar.Iöjulaus gat hann ekki set-
iö heföi hann einhverja starfsorku. Þau
eru vist orðin æöi mörg önglaþúsundin,
Þórhallur
Karlsson
skipstjóri
frá Túnsbergi
sem hann hnýtti á og netin, sem hann lag-
færöi fyrir Vísisútgeröina. Það mun tæp-
ast of mælt aö sjórinn hafi átt hug hans
allan þó heilsa hans siöast liöin tuttugu ár
leyföi honum ekki aö sækja sjóinn. Veiöi-
skap lagöi hann þó ekki alveg á hilluna,
þvi mörg undanfarin sumur hefur hann
átt góöar stundir á bökkum Laxár i Aðal-
dal meö sonum sinum og öörum vinum
meö veiöistöng i höndum.
1 niu sumur eftir aö Þórhallur varö aö
fara i land starfaöi hann fyrir sildarleit-
ina, fyrsta áriö á Seyöisfiröi, en siöan á
Raufarhöfn.
Hinn 21. október 1939 kvæntist Þórhall-
ur ágætri konu Hrefnu Bjarnadóttur frá
Stapadal i Arnarfiröi. Þeim hjónum varö
tveggja sona auöiö, sem báöir fetuöu I
spor fööur sins og eru velþekktir skip-
stjórar á fiskveiöiflotanum. Þeir eru:
Óskar Karl, búsettur i Keflavik, kvæntur
Elísabetu Mariu Jóhannsdóttur frá Akur-
eyri og Hörður búsettur á Húsavlk,
kvæntur Ólöfu Hallbjörgu Árnadóttur frá
Akureyri. Dóttur Hrefnu, Hjördisi Sævar
loftskeytakonu, sem starfar á norska
kaupskipaflotanum, reyndist Þórhallur
sem besti faöir i' þess orös fyllstu merk-
ingu.
Ariö 1945 byggöu þau Þórhallur og
Hrefna sér Ibúöarhús aö Asgarösvegi 5,
þar varsíöan heimili þeirra,hlýtt og bjart.
Þar var gott aö koma, gestum vel fagnaö
og veitt af rausn og vinsemd.
Þórhallur var glæsilegur maöur, þéttur
á velli og þéttur i lund. Honum fylgdi allt-
islendingaþættir
5