Íslendingaþættir Tímans - 11.08.1979, Blaðsíða 6

Íslendingaþættir Tímans - 11.08.1979, Blaðsíða 6
Hjðrdís Bára Karlsdóttir F. 29. aprll 1919 D. 25. aprfl 1979 Minning: Ei hræöir mig dimma, né dauBans ljár, dýrleg er upprisan bjarta, hér þó aö mæti harmur sár, heilög er tril i hjarta. Þó glitri i augum gullin tár ég gleöst.. Horfiö myrkriö svarta. Ég krýp i auömýkt viö krossinn þinn Kristur, sem lífiö gefur. Veit aö þú ert minn vinurinn, sem vist neinn ei yfirgefur. Leiöir sjálfur til lífsins inn.... leiöir og fyrirgefur. Þó vinirnir kveöji, einn og einn og eigi sé björt vor aö ganga. Veit ég aö alltaf vakir einn á vegi,.. um daga langa. Hjálp aö veita hann ei seinn. Hjálpræöis þung er ganga. Bára var fædd á vormorgni austur á Noröfiröi. Systkinin voru þrjú. Þau voru mjög ung er fööur þeirra missti viö. Sig- finnur var tekinn i fóstur, en systurnar voru hjá móöur sinni Vigdlsi Hjartar- dóttur, sem fljótlega fluttist til Vestmannaeyja, eftir lát manns sins. 1 Eyjum kynntist Vigdls Pétri Guöbjarts- syni og giftist honum. Þau hjónin, Vigdis og Pétur, eignuöust eina dóttur, en misstu hanaunga. Þau ólu uppdreng, Ottó Laug- dal. Ég fluttist til Eyja, meö foreldrum minum áriö 1931. Kynni okkar Báru byrj- uöu þannig, aö viö gættum barna i sama húsi.Þær systurnar Bára , Kristin og ég vorum álikumaldri. Bára fædd 1919....Ég 1920....StIna 1921. — Viö gengum i sama barnaskóla, vorum I sama ungmennafél- agi, sóttum sömu kirkju. Viö Bára skiröumst báöar i Aöventusöfnuðinn. Sungum saman I kirkjukórnum og vorum saman I systrafélaginu, „Alfa”... Siöar var Bára i stjórn þess. Bára giftist Þorsteini Guöjónssyni, áriö 1940, hann var frá Seljalandi I Eyjum. Maöurinn minn og Steini ólust upp saman, þvi feöur þeirra byggöu sama húsiö, Seljaland og bjuggu sinn I hvorum enda þess. Timinn llöur, Hjóliö snýst. Bára missti manninn sinn fyrir rúmi ári siöan. Viö hjónin minnumst þin Bára og hans Steina, mannsins þins, meö hlýhug og þökk.Fyrirláárumhöföuöþiösonminn, I veikindum minum.slikt gieymist seint, og veröur aldrei aö fullu metiö, né þakkaö....Heimiliöþeirra BáruogSteina var hlýtt og þaö var gott aö koma, þar rikti einlægnin innan veggja.... Gosiö kom og skilaöi Eyjaskeggjum I land, og tætti i sundur heimili okkar. Þið, systurnar sneruö aftur til Eyja. Bára bjó allan sinn búskap I Eyjum nema gos timann. Eftir aö hún varö ekkja fluttist hún tfl Reykjavikur en undi aldrei þar. Ég kom i april slðastliönum til Reykja- vlkur, tU aö kveöja bróöur minn. Ég hugö- ist heimsækja þig, en þá varstu komin á sjúkrahús, meö sama dauðamein og hann. Bróöir minn dó 16. april. Þú þann 25... rúm vika á mUli ykkar, sem voruö mér jafn kær bæöi. Hann bróðirinn minn ljúfi og mildi... Þú systirin min besta, i orðsins fyllstu merkingu, þótt ekki værum viö skyldar aö ætterni, en viö vorum og erum systur, á leiöum andans. Viö erum horfnar hvor annarri að sýn, en ekki aö vináttu.... Vináttan er guös ættar. Vináttuböndin getur enginn slitiö. Dauöinn ekki heldur. Ég hvarf heim á dvalarheimili mitt, eftir jaröarför bróöur mlns, þar geymdi rúmið mig fram yfir jaröarför þina. Hér koma minningar oröin fátækleg og koma seint. Minningarnar streyma fram en festast iUa á biaöiö, þær veröa mér samt leiöarljós á göngu minni, vina min. Égþakka. Ég þakka þér björtu brosin þin og bernskunnar fögru kynni, þau veröa ljós á vegum min og verma mig hverju sinni... I brjósti mér geymast, Bára mln. Ég ber þau i sálu minni. 1 hjartanu ég á hlýjan reit, hugurinn þetta dylur.... Þar ertu blóm, og bænin veit hve birtan þln myrkriö hylur. Minningin vakir mild og heit. Þá minningu hjartaö skilur. Ég sendi einkasyni Báru, systur hennar, bróöur og öllum vandamönnum mlnar innilegustu samúöarkveöjur ásamt vers- inu. „Aldrei mæst I slðasta sinni sannir Jésú vinir fá. Hrellda sál þaö haf i minni harma-kveöju stundum á.” Vertu sæl vinkona. Viö sjáumst aftur... „Far þú I friöi. Friöur guös þig blessi. Haföu þökk fyrir allt og allt.” Borgfjörö Jón Bjarnason F. 3. des. 1967 D. 17. júni 1979 Skammt er milli gleöi og sorgar, þaö sannast hér sem oftar, þó aö maöur finni þaö best, þegar þaö snertir mann sjálfan. Viö hjónin vorum stödd hjá vinafólki á Fáskrúösfiröi I góöu yfirlæti ogallir voru hressir og kátir, þegar siminn hringdi og þá var veriö aö tilkynna okkur þá harma- fregn, að hann Nonni, elsku dóttursonur okkar, væri dáinn. Ég ætla ekki aö reyna aö lýsa því, hve mikiö þetta fékk á okkur öll. Þaövar svoótrúlegt, -hann, sem alltaf var svo hress og sikátur og brosandi. Tveimur dögum áður kvöddum viö hann hér I Grindavik, en þau systkinin voru búin aö vera hér hjá okkur skyldfólki sinu I þr jár vikur. Þaö voru sannkallaöir sólskinsdagar fyrir afa og ömmu, eins og alltaf er, þegar eitthvaö af barnabörn- unum koma i heimsókn. Nonni var aöeins 11 ára, fæddur 3. desember 1967 og dáinn 17. júnl 1979. Foreldrar hans voru Bjarni Jónsson og Elin Sigurðardóttir og einkasystir hans Geröur. Þetta er allt svo ótrúlegt, aö hann sé dáinn, sem var alltaf svo hraustur og varö alltaf aö hafa eitthvað aö gera. Þeir frændurnir settu niöur kartöflur, fengu útsæöi hjá okkur, smiöuöu skýli fyrir frænkur slnar til aö leika sér i. Hann var sistarfandi, og ailtaf viöbúinn ef hann þurfti aö sendast fyrir einhvern eöa annaö slikt sem hann gat hjálpaö til meö. En svo alltí einu eröilu lokiö, og eftir er tómiö eitt. Sárastur er harmurinn hjá for- eldrum hans og einkasystur. Biö ég góöan guö að styrkja þau i þeirra miklu sorg. Viö sem eftir lifum, eigum svo ljúfar minningar um yndislegan og góöan dreng. Nú leita þær minningar I hugann og viö munum aldrei gleyma þeim. Elsku vinurinn, þakka þér fyrir allt og allt. Viö hittumst öll fyrir handan móöuna miklu. Afiogamma 6 islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.