Íslendingaþættir Tímans - 29.09.1979, Side 3
Sigrún Bjarnadóttir
1 dag, laugardaginn 18. ágiist, 1979,
veröur jarösungin frá Skálholtskirkju, frú
SigrUn Bjarnadóttir, húsfreyja viö Geysi i
Haukadal i Biskupstungum, en hún lést i
Borgarspitalanum i Reykjavik föstu-
daginn 10. ágUst s.l. eftir stutta s júkdóms-
legu.
Meö Sigrúnu er horfin á braut, ástkær
eiginkona, móöir amma og dáö húsmóöir
á einu umsvifamesta heimili þessa lands.
SigrUn Bjarnadóttir var fædd aö Bóli I
Biskupstungum 7. nóvember 1903, annaö
tveggja barna hjónanna Bjarna
Guömundssonar,bónda þar og konu hans,
Mariu Eiriksdóttur, en bróöir SigrUnar er
hinn landskunni hljóöfæraleikarioghótel-
eigandi Eirikur Bjarnason i Hverageröi.
Sigrún ólst upp i fööurgaröi aö Bóli I
Biskupstungum, um skólagöngu aö loknu
skyldunámi varekki aö ræöa, en hún naut
þess þó á unga aldri aö taka þátt i hUs-
stjórnarnámskeiöum, og tvo vetur starf-
aöi hún á heimili Siguröar Fjeldsted i
Reykjavik, en á þeim árum þótti þaö ekki
svo litill skóli aö komast til þénustu á stór-
heimilum i höfuöborginni oger ekki aö efa
aösú leiösögn og reynsla hefur komiö sér
vel fyrir Sigrúnu siöar á lifsleiöinni.
Ung aö árum gekk SigrUn aö eiga eftir-
lifandi eiginmann sinn, Sigurö Greipsson,
bónda og fyrrverandi skólastjóra i
Haukadal.
SigrUn á Bóli þótti glæsilegastur kven-
kostur þar um slóöir á þeim tfma svo
rómaö var, og siöar átti þessi unga og
glæsilega kona eftir aö sanna ótrúlega
hæfileika sina og þrek til starfa á heimili
sem um margt hefur veriö einstætt I sinni
röö hérlendis.
Allt til dauöadags stóö SigrUn viö hliö
eiginmanns sins sem hin trausta hægri
hönd i umsvifamiklum hótel- og veitinga-
rekstri á þessum fjölfarnasta feröa-
mannastaö tslands, og sem um áratuga-
skeiö var einnig skólasetur meöan
lþróttaskólinn i Haukadal starfaöi.
Þeir eru nú ófáir skólasveinar, starfs-
fólk, vinir og aörir gestir þeirra Hauka-
dalshjóna, sem minnast SigrUnar meö
einlægri viröingu og þökk, og er undirrit-
aöur einn i þeirra hópi.
Ég átti þvi láni aö fagna I æsku aö
dvelja all-mikiö á heimili þeirra hjóna,
fyrst i skóla Siguröar, og sföan sem
starfsmaöur þeirra, og hefi ég alla tfö
siöan átt þau sem trausta vini og litiö á
þau sem mikiö velgeröarfólk I minn garö.
Nú þegar Sigrún er öll, vil ég minnast
hennar meö miklum hljihug og þakka
þessari ástkæru húsmóöur fyrir alla þá
umhyggju og alúö sem hún hefur látiö
vinum og vandalausum I té I svo rlkum
mæli á annasamri starfsævi.
Allir, sem til þekktu, vissu aö SigrUn
heitin bjó yfir ótrúlegu þreki til vinnu, og
þótt aldrei sæist hún hamast viö störf,
voru afköstin næsta ótrúleg, svo skipulega
vann hún sln verk.
Þessisivinnandihúsmóöir og hótelstýra
geröi llka nokkrar kröfur til annarra um
hæfni og afköst viö störf, en allt var þaö
meö slikri ljúfmennsku gert, aö menn
nutu þess og tóku þaö til greina, og oft var
Berta C.
Andresen
fædd 29.10. 1916.
dáin 16.8. 1979.
Loksins fékkstu likn og friö,
llfiö var þér slfellt böl.
Löng og ströng var lausnar biö
likamans frá sárri kvöl.
Litil varstu, ljúf og bliö,
létt á fæti, glöö og kát.
En snemma hófst þitt hjartastrlö
harmþrungin viö móöur lát.
. i
Ung varstu sett á sjúkrahús,
sjúkdóm kynntist harla fljótt.
Hugrökk þangaö fórstu fús,
fékkst i bili heilsu og þrótt.
Ætiö varst þú viömótsþýö,
vandann taldir einkamál.
Duldir hjarta og hugarstriö,
helsjúk bæöi á lifi og sál.
Komin ertu I drottins dýrö,
dyggöa þinna færö þar laun.
Alsæl þar um eilifö býrö,
eftir sára llfsins raun.
Móöursystir minnist þin,
marga þakkar gleöi stund
kvæöi þetta er kveöjan min.
Nú komin ertu á drottins fund.
Siguröur Hjálmarsson.
Islendingaþættir
3