Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 29.09.1979, Qupperneq 4

Íslendingaþættir Tímans - 29.09.1979, Qupperneq 4
Jóhanna Þorvaldsdóttir Hjarðarhaga 28 Þegar ég llt til baka yfir liöinn áratug, hef ég mörgum kynnst, og langtum fleiri en fyrr á ævinni á jafn löngum tíma. Eru sumir aö vonum horfnir yfir móöuna miklu. Aö kveldi þriöjudagsins 7. ágúst s.l. andaöist frú Jóhanna Þorvaldsdóttir, Hjaröarhaga 28 hér i borg, i Borgar- spitalanum I Fossvogi. Hún haföi gengiö undir uppskurö viö innanmeinsemd fyrir nokkrum árum. Virtist þá sem komist heföi veriö fyrir meiniö, en á s.l. ári tók þaö sig upp og var Jóhanna þá á sjúkra- húsi um skeiö. Um skeiö þar á eftir dvaldi hún á heimili sfnu. En iokaáfanginn var á Borgarspitalanum og dvaldi hún þar á annan mánuö. Annars eru aöalatriöin í ævi Jóhönnu sál. á þessaleiö: Hún fæddist hinn 9. jan. 1926 aö Holti á Baröaströnd, dóttir hjón- anna Þorvalds Bjarnasonar og konu hans Ólafar Dagbjartsdóttur. Hún giftist Gunnari Sigurössyni kennara viö Austur- bæjarskólann 9. nóv. 1946. Eignuöust þau tvö börn: Sigurö Atla, bæjartæknifræöing á Seyöisfiröi, og Ragnheiöi Mariufóstru, sem er gift og á tvö börn. Kynni min og Jóhönnu hófust, er ég fluttist i fjölbýlishús i Reykjavik, en þar bjuggu þau Jóhanna og fjölskylda lengi. Hún var myndarkona bæöi i sjón og reynd. Há vexti, ljóshærö, og varöveitti fram undir þaö síöasta æskuyfirbragöiö, sem margir glata snemma, þvi miöur. í verkum sinum var Jóhanna myndar- leg. Á heimili hennar var hver hlutur á sinum staö. Get ég um þaö boriö af eigin reynd, þvf aö oft kom ég á heimili þeirra hjóna. Mér er ljúft aö minnast Jóhönnu Þor- valdsdóttur. Og nú sendi ég og fjölskylda mln samúöarkveöjur til nánustu aöstand- enda hennar. Hún skilur eftir sig góöar minningar. Hvili hún í friöi. Friöur Guös hanna blessi. Auðunn Bragi Sveinsson. Snorri Jónsson frá Hraunum Snorri Jónsson bifreiöarstjóri I Kópa- vogi andaöist snögglega fimmtudaginn 9. águst. Þennan dag lögöu þau hjónin i ferö austur fyrir fjall, þvi aö Snorri var I setst niöur aö loknum löngum og ströngum vinnudegi.ogþá málin rædd frá ýmsum hliöum, og þá sér I lagi hvaö mætti betur fara næst. Hin síöari ár gekk Sigrún ekki heil til skógar og hefur hún af og til oröiö aö taka sér hvild frá störfum vegna vanheilsu. Sigrún hefur þó alltaf komiö aftur svo skjótt sem vera mátti og þá umsvifalaust tekiö I stjórnvölinn meö manni sínum, þar til nú aö hún átti ekki afturkvæmt. Er nú skarö fyrir skildi hjá hinum aldna höföingja og vini mlnum Siguröi I Hauka- dal, sem þrátt fyrir háan aldur rekur enn viö Geysi umfangsmikla veitingasöiu og feröamannaþjónustu, ásamt talsveröum bús kap. En eins og áöur var aö vikiö hefur heimili þeirra Haukadalshjóna oröiö vett- vangur mikilla og góörakynna, sem ég vil nú, án umboös, leyfa mér aö þakka i dag, þegar Sigrúner kvödd hinstu kveönu og til sumarfrii frá störfum hjá Strætisvögnum Kópavogs, þar sem hann haföi starfað all- mörg ár. Þegar þau hjón voru nýkomin aö Hauk- moldar borin á föðurleifð eiginmanns sins i kirkjugaröinn inni i gamla Haukadal. Sérstakar þakkir frá okkur skóla- sveinum Haukadalsskóla fyrir einstaka umhyggju ogvelgjörning í okkar garð. Þá vil ég fyrir hönd ungmennafélags- hreyfingarinnar og þeirra fjölmörgu ung- mennafélaga, sem notiö hafa leiðsagnar ykkar og gestrisni, færa þakkir, og á það jafntviöum okkur Skarphéöinsmenn sem ungmennafélaga landsins alls, þvi ósjaldan hefur heimili ykkar veriö þing- og fundarstaöur okkar, og vettvangur mikilla og merkra atburöa i sögu hreyf- ingarinnar. Vini minum Sigurði Greipssyni, sonum hans fjölskyldum þeirra og öllu vensla- fólki votta ég samúð okkar allra, um leiö ogviömeösannrigleöi minnumst hennar, sem gerði garöinn frægari en flestir aörir og bar birtu og yl meö sér hvar sem hún fór. Hafsteinn Þorvaldsson. holtum I Hrunamannahreppi, veiktist Snorri snögglega og andaöist þar. Dauö- inn sækir alla heim aö lokum, og þar er ekki veriö aö spyrja um aldur eöa annaö sem okkur mönnunum finnst skipta máli. Snorri fæddist i mars 1927, svo aö hann varö réttra 52 ára. Hann ólst upp i Fljót- 4 Islendinqaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.