Íslendingaþættir Tímans - 29.09.1979, Blaðsíða 5

Íslendingaþættir Tímans - 29.09.1979, Blaðsíða 5
Kolbrún Hermannsdóttir húsfreyja 3. september var til moldar borin frá Fossvogskapellu Soffia Kolbrún Her- mannsdótíuv húsfreyja i Skaftahliö 29, Reykjavfk. Kolbrúneöa Kollaeins og hún var venjulega kölli* af sínum nánustu, var dóttir hjónanna Unu Jónsdóttur og Hermanns Björnssonar á Signýjarstööum á Grimsstaöaholti, en þaö hús er nú Hjaröarhagi 33 Reykjavik. Þar fæddist Kolbrún 12. mars 1931, 3. i aldursröö 4 systra er upp komust, og þar ólst hún upp uns hún stofnaöi sitt eigiö heimili er hún giftist áriö 1952 Gisla Oskari Sesillusar- syni lögregluþjóni, slöar bifreiöarstjóra og ökukennara, þau hófu búskap I Stór- holti. En fljótlega réöust þau I byggingu eigin húss aö Skaftahliö 29 og áttu þar bæöi heima til dauöadags.en mann sinn missti Kolbrún áriö 1975 eftir langvarandi veikindastríö. Þeim hjónum varö tveggja barna auöiö, þau eru 1. Garöar, kvæntur Kolbrúnu Högnadóttur, og eiga þau 2 börn, Gisla Orn 6 ára og Rakel 2 ára. Þau búa I Noregi þar sem Garöarer viö nám I landafræöi. 2. Guölaug fædd áriö 1962, dvelur hún enn á æskuheimili slnu og stundar nám I M.H. Hefur hún haldiö heimili ásamt móöur sinni til þessa dags. Þannig eru I sem fæstum oröum helstu drættir 1 lifshlaupi Kolbrúnar Hermanns- dóttur. Segja fremur lltiö um manneskj- una sjálfa, og þó. Kolbrún var glæsileg konasemeftirvartekiöhvarsem hún fór, hún bar meö sér festu og traust ásamt glaöværöog umburöarlyndi. Hún æöraö- ist ekki þótt i móti blési, heldur óx i átök- um viö örlög sln. Hún ávann sér vináttu og tryggö sins samstarfsfólks, sem glöggt kom I ljós hjá starfsfólki Fasteignamats um I Skagafiröi. Voru foreldrar hans Jón Sigmundsson bóndi á Hraunum, Illuga- stööum I Austur-Fljótum og vlöar, og Sig- riöur Guömundsdóttir kona hans. Jón er látinn fyrir allmörgum árum, slitinn eftir langt og strangt ævistarf. Sigriöur er enn á lífi, 84 ára, og á heima á Siglufiröi. Ég man þessi ágætu hjón vel siöan ég var I Fljótum sem barn, einn vetur, og löngu siöar sem skólastjóri á Sólgöröum, aö ó- gleymdum þremur sumrum sem ég var þar i vegavinnu. Viö Snorri unnum þá saman. Hann var mikill unnandi kveö- skapar. Bar orösins list oft á góma er viö vorum starfsfélagar og slöar er ég var svo heppinn aö hitta hannundir stýri i strætis- vagninum, er hann ók. Snorri var glaö- sinna maður, en ekki á ytra boröi svo mjög. Hans gleði bjó meira I hugarheimi hans en aö hún birtist I löngu máli. Snorri rlkisins, enþar vann hún siöustu árin svo lengi sem kraftar entust. fædd 4. febrúar 1967 dáin 26.ágúst 1979. Drottinn gaf og drottinn tók. A hverjum degi stöndum viö agndofa er var læröur múrari og stundaöi þá iön lengi. En eins og áður sagöi ók hann bif- reiöum allmörg siöustu árin sem hann lifði, sem mun hafa stafaö af þvi, aö hann þoldi ekki múrverkiö. Ariö 1950 kvæntist Snorri eftirlifandi konu sinni, Guörúnu Ingvarsdóttur, ætt- aöri af Suöurnesjum, en alinni upp I Reykjavik. Þeim varö fimm barna auðiö: þriggja sona og tveggja dætra. Er yngsta barniö nú I2ára aö aldri, er þaö kveður ástkæran fööur. Húsnæöi reistu þau sér i Kópavogi, aö Holtageröi 6. Snorri var mesti dugnaöarmaöur, eins og hann á ætt til. Hann skilaöi góðu ævistarfi. Ég kveö kæran æskuvin þar sem hann er. Og aö- standendum hans vottast innileg samúö. Megi minningin um hann lýsa þeim lengi á leiöinni fram undan. Auöunn Bragi Sveinsson. Dauöinn er I eöli sinu aöeins vegamót, leiöir skiljast og viö vitum ei hvert leiöin liggur. Þar er sama óvissan hvort viö lif- um eöa deyjum. Viö vitum aldrei hvaö morgundagurinn ber i skauti sinu. Þaö einasem viö vitum meö vissu er aö líf og dauöi fylgjast aö. Sjaldnast erum viö þó tilbúin aö trúa eöa sætta okkur viö aö nánir vinir eöa vandamenn kveöja þetta llf I blóma aldurs sins. Þó var þaö svo aö dauði Kolbrúnar kom engum sem til þekkti á óvart. Hún haföi nú um rúmlega tveggja ára skeiö háö hetjulega baráttu fyrir lifi sínu. A timabili virtist von um sigur, en i sumar var sýnt aö hverju dró. Sjálf tókhún örlögum sinum af frábærum dugnaöi, æðrulaus og sterk. Hún lést I Landspitalanum i Reykjavik aö kvöldi þess 27. ágúst siöastliöins. Kæra mágkona,ég kveö þig nú fullviss um þaö aö lifiö heldur áfram þó leiðir skiljist og biö guö aö blessa þig og þlna. Magnús Finnbogason. váleg tiöindi spyrjast af atburðum líðandi stundar. Fregnir af slysum sem valda örkuml eöa dauöa munu þó ganga hvaö næst hjarta þeirra er næstir standa, enda gera þau ekki boö á undan sér. Ein slik frétt barst okkur að kvöldi sunnudagsins 26. ágúst s.l. Heiða Rtla i Vaiiholti var dáin. Þaö vakna ótal spurningar þegar ung- Aðalheiður Erla Gunnarsdóttir islendingaþættir 5

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.