Íslendingaþættir Tímans - 29.09.1979, Page 7
Stefán Júlíus
Sveinsson
Fæddur 2.október 1973
dáinn 2.ágúst 1979.
Kveöja £rá afa.
Núkalt er I veöriogkulnuö er glöö,
er kveöjum viö elskaöan dreng.
Fyrst rödd hans er þögnuö viö horfum
nú hljóö
á hörpunnar þegjandi streng.
Hve gagnslaust aö spyrja:”Hvi fór hann
svo fljótt,
hinn fjörmikli, hugljúfi sveinn?”
Hann brosti viö framtiö, er skipti um
skjótt,
hans skjöldur var fagur og hreinn.
Ég barnstiö hans þakka, þótt beri ég
harm.
Ég bliöu hans naut litla stund.
1 barninu fann ég Guös eilifa arm,
sem einn græöir blóöuga und.
Hann minnti á laufmeiö, sem breioir
sln blóm
gegn birtu, þá komiö er vor.
Éggeyma mun ávallt hans glaöværa róm
og gáskafull bernskumnar spor.
Ég lita vil þangaö sem ljómar nú heiö
hans lifssól á himinsins strönd.
1 friöarins bústaö hans Frelsarinn
beiö
meö framrétta blessunar hixid. j St
Þeir sem skrifa minningar-
eða afmælisgreinar
í íslendingaþætti, eru
eindregið hvattir til þess
að skila vélrituðum
handritum, ef mögulegt er.
islendingaþættir
7