Íslendingaþættir Tímans - 09.06.1980, Page 2

Íslendingaþættir Tímans - 09.06.1980, Page 2
1920 og var þar tvo vetur undir áhrifum Halldórs Vilhjálmssonar skdlastjóra, hins mikla eldhuga og áhugamanns um fram- farir i islenskum landbUnaöi. Gunnar var næmur og mótaöist mikiö af skoöunum Halldórs og þeim brennandi áhuga er -hann bari brjósti um félagsmál og alhliöa umbætur landbúnaðarins. Aö námi loknu fór Gunnar noröur aftur og vann aö búi fööur slns um skeiö, en móöir hans dó á meöan hann var á Hvanneyri. Þd var þaö sumariö 1926 aö noröur I Eyjaf jörö komu nokkrar stúlkur I kaupa- vinnu sem oftar. 1 þeim hópi var glæsileg kona Hildur Vigfúsdóttir Hjaltalin frá Brokey á Breiöafiröi. Hún réöist aö Litla-Hamri. Ekki leiö á löngu aö þau Gunnar felldu hugi saman og giftu þau sig voriö 1927 og hófu þá búskap aö Litla-Hamri I sambýli viö Guömund bróöur Gunnars. Þar bjuggu þau I þrjú ár. Heldur var þröngt um þau þarna, þvi ekki var þá komin sú mikla ræktun er siö- ar varö. Þaö varö þvi úr aö þau hættu búskapn- um og fluttu til Reykjavikur voriö 1930 og vann Gunnar verkamannavinnu þar rúm- lega tvö dr. En I sept. 1932 fluttu þau til Stykkishólms. Þá var kaupfélag Stykkishólms nýbúiö aö reisa frystihús, bæöi til aö frysta kjöt og fisk. Þar var veriö aö ryöja nýjar brautir I úrbótum atvinnumála I miöri kreppunni, þegar litiö vaí um fjármuni og mjög lftiö um atvinnutækifæri vlöa I.landinu. Mönnum sem stjórnuöu kaupfélaginu var mikiö i mun aö þessi nýbreytni tækist vel. Gunnar var ráöinn verkstjóri frysti- hússins og aðstoðarmaöur kaupfélags- stjórans viö stjórn þess sem frystihús- stjtíri. Gunnar þekkti vel til samvinnumála úr Eyjafiröinum og haföi mikla trú á aö meö samtökum mætti margan vanda leysa. Þaö var því vel valiö að ráöa hann f þetta starf. Hann átti afar gott meö aö umgangast fólk. Hann var myndarlegur aö vallarsýn og höföinglegur og vakti traust hvers manns. Hann lagöi sig fram um aö leysa hvers manns vanda og geröi gott úr öllu broshýr og lipur. Frystihúsiö varö mikil lyftistöng i' at- vinnuli'fi Stykkishólms og hjálpaöi mikið um lausn atvinnuvandamála þar I krepp- unni. , En Gunnar sýndi uppruna sinn og fé- lagshyggju á fleiri sviöum. Á fyrstu árum hans i Stykkishólmi reyndi ftílk I þéttbýlinu aö afla sér búvara meö þvl aö framleiöa þaö sjálft, en til þess aö þaö gæti tekist þurfti aö rækta tún og afla heyja handa búfénu. Þd gekkst Gunnar fyrir þvl ásamt Magnúsi Friðrikssyni frá Staöarfelli o.fl. áhugamönnum I Stykkishtílmi aö stofna Ræktunarfélag Stykkishólms. Ræktunarfélagiö varö fjölmennt I upp- hafi. Þaö fékk land til ræktunar rétt ofan viö plássiö I mikilli forarmýri á milli klappardsa. Þarna var framkvæmd all- mikil ræktun. Gunnar tók aö sér for- mennsku félagsins og haföi alla forystu um framkvæmdirnar. Félagsmenn söfnuöust saman I mýrina og grtífu skuröi meö skóflum, mannhæöa- djúpa og var þaö erfitt verk og seinunniö. Mýrin var svo blaut, aö skuröirnir vildu siga saman og þurfti þvi aö endurgrafa sumt af landinu aftur. En meö mikilli elju og dugnaöi tókst aö þurrka landiö og rækta þaö og bæta úr brýnni þörf þorpsins I þessu efni. Gunnar sýndi mikla hæfileika til félags- legrar forystu viö þetta verk, jafnframt dugnaöi, elju og þrautseigju. Þetta leiddi til þess aö þegar aldur færöist yfir Magnús Friöriksson frá Staö- arfelli, er var formaöur búnaöarsam- bands héraösins I nær 30 ár frá 1915 til 1944 aö hann hætti, þá var Gunnar kosinn for- maöur i staö Magnúsar. Formennskuna haföi hann um 24 ára skeiö. Jafnframtvar hann ráðunautur I 21 ár. Um þaö leyti, sem Gunnar tók viö for- mennskubúnaöarsambandsins runnu upp nýír timar I landbúnaöinum. Þaö voru nánast byltingatlmar. Horfiö var frá aldagömlum búskapar- háttum og vinnulagi. Hafin var stórfelld ræktun, uppbygging nýrra húsa og vélar keyptar til ræktunarframkvæmda og bú- starfa. Ræktunarsamband Snæfellinga var stofnaö 1946 og var Gunnar jafnframt for- maöur þess og framkvæmdastjóri. Hann varö þvl forystuafliö I þeim miklu breytingum er I hörid fóru. Þd nýttust honum vel þeir eöliskostir er honum voru gefnir — góöar gáfur, bjart- sýni, þrautseigja og dugnaöur. Hann hvatti menn til átaka og leitaðist viöaöhjálpa hverjum bónda svo sem hon- um var fært meö ráöum og dáö til aö koma dfram umbótum. Hann átti traust allra og var sérlega sýnt um aö koma til aðstoöar þar sem þörf var d hverju sinni. Þaö voru lika margir sem leituöu til hans meö vandamál sln. Hann haföi sérstaka samúö meö þeim sem minna máttu sln og leitaöi allra leiöa til aö greiöa götu þeirra. Ekki var þó svo aö ekki kæmi oft til á- taka d fundum um þau málefni er Gunnar fór meö. En hann var einstaklega laginn aö leiöa fundina svo aö menn uröu aö lok- um sammála um úrlausnir. Þar naut hann sinna góöu skapsmuna, rólyndis og glaölyndis, sem geröi þaö aö verkum, aö þó menn væru I baráttuskapi, þá uröu menn á eitt sáttir þegar Gunnar rakti sitt viöhorf til málanna. Gunnar varö þvi vinsæll meöal bænda á Snæfellsnesi. Og þegar hann hætti störf- um þar sumarið 1968 var hann kvaddur af fjölmörgum bændum og húsfreyjum þeirra meö söknuöi og þakklæti og var leystur út meö gjöfum. Ég held aö Gunnar hafi veriö hamingu- maöur. Hann fékk sem ævistarf aö vinna aö ræktunarmálum og umbótum I félags- málum sveitanna sem hann helgaöi krafti slna. Þar naut hann vel hæfileika sínna og var mikið ágengt. Hann var llka hamingjuríkur I einkalífi- Kona hans Hildur var honum mjög góöur lifsförunautur. Hún var uppalin á eina mesta menningarheimili Breiðafjaröar- eyja, þar sem Islensk þjóðmenning hefur náö eina mestum þroska um aldir. Hildur bjó manni sínum mjög gott heimili. Þaö sem skyggöi á var heilsubrestur síöari æviárin. Þau eignuöust þrú myndarbörn. Þau eru: Vigfús löggiltur endurskoöandi- Vinnur I rikisendurskoöun, óskar Hreinn, forstjtíri Osta- og smjörsölunnar, kvæntur Unni Agnarsdóttur frá Akureyri, og Anna er yngst. Hún vinnur á skrifstofu hjá1 S.l.S. Anna hélt heimili meö foreldrum sinum, eftir aö þau fluttu til Reykjavikur, aö Laugateig 17, og veitti þeim aöstoö I sjúkleika þeirra siöustu árin og á hún sér- stakar þakkir fyrir þaö starf. Ég átti þvl láni aö fagna aö vinna marg- visleg félagsstörf meö Gunnari Jónatans- syni um tugi ára. Ég á margar góöar minningar frá þvl samstarfi, minningar um stranga baráttu og gleði yfir unnum sigrum. Ég læröi margt af Gunnari og á honum margt aö þakka. Aö leiöarlokum hlýt ég aö minnast þessa samstarfs meö sérstöku þakklæti- Ég veit hann á góðu aö mæta þegar hann hefur voryrkjuna í framtlöarlandinu, til þess hefur hann unnið vel á langri starfs- ævi. Snæfellskar byggöir blessa minningú hans. Ég og kona mln sendum Hildi og börnum hennar innilegar samúöar- kveöjur. Gunnar Guöbjartsson- íslendingaþaettif

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.