Íslendingaþættir Tímans - 09.06.1980, Page 3
Hjörtur Sturlaugsson
Þaö var kuldagrár aprildagur. Hriðar-
lagandi og giilpur til hafs. Hafi'sjakar
voru á reki út á HUnaflóa og stefndu til
iands. Vögguóu sér á digurri haföldunni,
sem varvakin einhvers staöar langt norö-
Ur i Dumbshafi þar, sem konungar vatna
°g vinda háöu einvigi i trylltum leik.
Strandafjöllin stóöu fannbarin og úrg
hafisþokan huldi gneypta núpa þeirra.
Brimgnýr frá ystu skerjum heyröist til
lnr>stu dala.
Þaö var ekkert vorhljóö i náttúrunni
enda kannske ekki von, þvi meir en
Seilingarfjarlægö var til sumarmála
^nnan dag 7. april 1905.
En þaö var aö fæöast litill drengur á
emum bæ þarna viö einn fjöröinn. Nánar
j1* tekiö i Snartartungu i Bitru. Þetta var
nann Hjörtur i Fagrahvammi. Og ef rétt
er reiknaö þá viröist Utkoman úr dæminu
vpra sú, aö hann sé 75 ára i dag. En þvl
eiga nú margir bágt meö aö trúa þegar á
a*lt er litiö.
En hvaö um þaö.
Eoreldrar Hjartar voru Guöbjörg Jóns-
dóttir, og Sturlaugur Einarsson, sem
lengi bjuggu myndarbúi á þessari kosta-
ÍÖrö. Heiöurshjón og vel þekkt i sinu
öóraöi. Þarna ólst Hjörtur upp og átti sln
öernsku og æsku ár þangaö til ungfullorö-
lnn fluttist hann burt. Þá meö konu og
^Veggja barna faöir. Alla tiö hefur Hjörtur
unnaÖ þessari fæöingar og fóstursveit
sinni og héraöi heitum huga og veriö
öenni góöur sonur, og boriö hróöur hennar
meö sér alla tiö hvert sem hann hefur
iariö. Enda á þessi sveit og héraö mildari
svip en hér aö framan er brugöiö upp. En
ar>dstæöur miklar. Hregg i hriöar haröar,
en angan úr grænkandi jörö, kannski
hvergi meiri og gróöur stendur þar djúp-
um rótum i rauöri mold.
Ungur aö árum fór Hjörtur aö taka til
hendi viö bústörfin og hefur alla tiö haft
yndi af þeirri iöju. Hann er frábær
skepnuhiröir og snyrtimenni i allri um-
Sengni. Engan veit ég honum snjallari aö
halda fé i góöum holdum á mikilli beit.
Uann veit alltaf nákvæmlega hvað mikiö
í>arf aö gefa. Hann heföi sómt sér vel i
niikilli beitarjörö. Meö vaxandi þroska
lór hann aö sinna ýmsum málum fyrir
sveit sina og héraö. Ekki gat fariö hjá þvi
a& jafn ágætur maöur, væri látinn sitja
l>já þegar kallaö var til starfa á félagsleg-
um vettvangi. A þvl sviöi hefur hann ekki
'étiö deigan siga. Frá unglingsárum og
111 dagsins I dag hefur hann staöiö i
lýlkingarbrjósti margra félagssamtaka
°g hafa þau mál verið þar i góöum hönd-
'slendingaþættir
um og vel leyst, enda haft mikla tiltrú
samferöamanna sinna.
Hjörtur var stofnandi og stjórniarmaöur
U.F.M. I Bitru og skrifaði mikiö i' félags-
blaö þess. Einn af aöalhvatamönnum og
stofnandi Kaupf. Óspakseyrar. Hann
hefurverið formaöm Búnaöarfélags
Eyrarhrepps I 33 ár. Stéttarfundarmaöur
um 6 ár. Foröagæslumaöur i Hálsahreppi
og Eyrarhreppi i mörg ár og trúnaöar-
maöur Búnaöarfélags íslands i 10 ár.
Hann átti sæti i hreppsnefnd Eyrarhrepps
i átta ár.
Hann hefur setiö aöalfundi Búnaöar-
sambands Vestfjaröa i 36 ár fyrir öll
búnaöarfélögin sem hann hefur veriö f og
endurskoöandi reikninga sambandsins i
mörg ár og er enn. A aöalfundi Búnaöar-
sambands Vestfjaröa 1977 sem haldinn
var i örlygshöfn i Rauöasandshreppi var
Hjörtur á ferðalagi vestur i Kanada þegar
fundurinn var haldinn. Sagöi þá einn
fundarmanna viö mig, aö þaö væri skrltiö,
aö vera á Búnaöarsambandsfundi sem
Hjörtur væri ekki meö. Og á þeim fundi,
þegar viö höfum lokið störfum I þeirri
nefnd, sem hann haföi lengi setiö meö
okkur, fórum viö út á Látrabjarg, þvi það
ku vera vestasti tangi Evrópu, og ekki
vera hægt aö komast nær Kanada og vera
staddur 1 þeirri álfu. Minntumst viö þar
Hjartar á kyrru vorkvöldi undir hnfgandi
sól.
Hjörtur er samvinnu- og félagsmála-
maöur af lifi og sál og hefur fórnaö þeim
málum ómældum tima úr sinni æfi. Snjall
maöur I ræöustól, og kann aö haga oröum
sinum svo, aö eftir sé tekiö. Fylgir áhuga-
málum sinum eftir af festu, þó sanngjarn,
drengurhinn besti, hlýr og heill. Ungur aö
árum fór Hjörtur I unglingaskólann á
Hvitárbakka og seinna i bændaskólann á
Hvanneyri. Rómar hann mjög þá dvöl
sem hann atti þar i hópi góöra félaga, af-
bragös kennara og skólastjóra, sem hann
sem aörir minnast ætiö meö viröingu og
þökk. Þar meö var lffsstarf hans ráöiö.
Hefur hann æ sföan helgaö sig bústörfum.
Hann hóf búskap i Snartartungu móti föö-
ur slnum og bróöur. Hann yfirgaf
fæöingarsveit sina 1933 og fluttist þá aö
Hanhóli i Bolungarvik. Sú jörö var þá I
eyöi, og byggöi Hjörtur upp öll hús frá
grunni og ræktaöi mikiö. Þaöan fluttist
fjölskyldan aö Hafrafelli I Skutulsfiröi og
var þar eitt ár, fluttist þá útfyrir hálsinn
aö Fagrahvammi. Hófst þar enn upp-
byggingarstarf og hafa öll hús þar risiö af
grunni i búskapartiö Hjartar. Fagri-
hvammur gat ekki státaö af viölendum
tööuvöllum, ekki gátu þeir heillaö Hjört
aösetjast þar aö. Þaö heföi kannski mátt
segja eins og stendur I visunni: „Þar
reisti hann sér bæ á þeim blásna mel, svo
byggðinni lá viö aö hlæja”.
En hann fann til meö óræktinni. Hún
hrópaöi á hug hans og hendur. Hann
hlýddi kallinu, gekk til starfa meö hug
ræktunarmannsins. Stakk spaöa i mel og
óræktarmó, bylti og breytti I græna jörö.
Arangurinn lét ekki á sér standa. Þaö er
óhætt aö segja aö rúmlega tvö strá vaxi
þar sem áöur óx eitt, eöa kannski réttara
sagt ekkert.
Hjörtur hlaut mikinn manndóm I
vöggugjöf. Hann hefur veriö hamingju-
maöur I lifi sinu, þrátt fyrir allt, þótt
stundum hafi hann fengiö ágjöf á lifsins
siglingu, sem er oröin nokkuö löng, og
stundum brotsjó. Hann hefur átt tvær
konur, afbragðsmanneskjur báöar tvær.
1930 giftist Hjörtur Arndisi Jónasdóttur
frá Reykhólum. Meö henni eignaðist hann
fjögur börn. Hún stóö viö hliö hans I bliöu
og striöu, sem ekki mun hafa veriö neinn
dans á rósum fremur en hjá öörum á
þeim árum. Hann missti hana mjög um
aldur fram eftir sautján ára sambúö.
Ariö 1950giftist Hjörtur I annað sinn, þá
Guörúnu Guömundsdóttur frá Brekku, og
hafa þau búiö i Fagrahvammi i' rúm
þrjátiu ár. Hafa þau eignast þrjú börn.
Guörún átti þrjá sonu frá fyrra hjóna-
bandi. Barnahópurinn frá Fagrahvammi
sem þar hefur alist upp er þvi stór og vel
samstilltur. Mikið afbragösfólk, sem axl
aö hefur sinn hlut af skyldum þjóðfélags-
ins og farnast vel. Auk sinna barna og
stjúpbarna hafa þau Fagrahvammshjón
aliö upp fjögur systkini frá ungum aldrj,
til manndómsára, auk fjölda barna sem
vart veröur komiö tölu á, sem dvaliö hafa
þar, nokkur misseri og ár. Einhvern tlm-
ann hefur nú vinnudagurinn veriö þar
langur, ekki sfst hjá húsmóöurinni.
Viö Fagrahvamm liggja vegir til allra
átta. Og ég held, aö krossgötumar hjá
mörgum séu nákvæmlega þar á eldhús-
gólfinu. Þaö gefur þvi’ auga leiö, aö marg-
irdoka viöáöur en braut er valin.Þaö er I
bókstaflegri merkingu reistur skáli um
þjóöbraut þvera. En merkilegt nokkuö.
Þareraldrei þröngt, alltaf nóg pláss fyrir
alla, sem þurfa aö fá gistingu eöa koma
inn og taka af sér gust. Oft viröist eldhús-
borðiö hafa þá náttúru aö stækka, eftir þvl
hvaömargir þurfa aömatasti þaöog þaö
skiptiö. Oft veitir ekki af hlaöinu þar þó
rúmt sé, fyrir alla þá bila, sem erindi eiga
3