Íslendingaþættir Tímans - 09.06.1980, Page 4
Ástvaldur Helgi Ásgeirsson
Fæddur 13. júnl 1908
Dáinn 8. mal 1980.
16. mal s.l. var til moldar borinn bróöir
okkar Astvaldur Helgi Asgeirsson og var
hann sá sjötti af systkinunum sem kveður
þennanheim. Hann heföi oröiö 72 ára 13.
jilnl n.k. ef honum heföi enst aldur til.
Foreldrar hans, hjónin Þórunn Þor-
steinsdóttir og Asgeir Asmundsson, eign-
uöust fimm syni og fimm dætur og var
Helgi næstelstur.
Starfsdagurinn var oröinn langur þar
sem hann byrjaöi ungur drengur aö vinna
fyrir sér. Eins og annars staöar hefur
komiö fram þá vann hann um árabil viö
heildverzlun Jóhanns ólafssonar eöa þar
til hann stofnaöi sitt eigiö fyrirtæki ásamt
Astu konu sinni.
Helgi var góöum gáfum gæddur, hjálp-
fiis og drengur hinn besti, enda öllum
hjartfólginn erhonum kynntust. Hann var
ljóðelskur, haföi yndi af góöri tónlist sem
og annarri list.
Viö systkini hans minnumst margra
ánægjustunda sem viö áttum saman og þá
einkum feröalaga um Borgarfjörö, Þjórs-
árdal, Þingvelli og fleiri staöi, en Helgi
var náttilruunnandi mikill. ógleymanleg-
ar eru berjaferöirnar meö börnum okkar,
sem litlu frændsystkinin glöddust svo
mikið yfir. En þvl miöur lögöust þessar
feröir smátt og smátt niöur vegna veik-
inda Helga, sem stóöu yfirmörg hin sföari
ár.
Bróöir okkar átti þvl láni aö fagna aö
eignast elskulega og hugprUöa eiginkonu,
Astu AgUstsdóttur, sem bjó honum og
dætrum þeirra fagurt heimili i orös fvllstu
merkingu. Viö erum þakklát fyrir aö hafa
fengiö aö kynnast þeirri manndóms- og
viröingarveröu konu.
Viö biöjum algóöan guö aö styrkja hana
og styðja. Guö blessi minningu vors látna
bróöur, styöji og styrki börn, tengdabörn,
barnabörn aöra ættingja og vini.
Systurnar
8. þessa mánaöar lést á Borgarspltalan-
um, Astvaldur Helgi Asgeirsson eftir
langvarandi veikindi.
Helgi eins og hann var alltaf kallaður
var fæddur i Reykjavlk 13,júni 1908. For-
eldrar hans voru hjónin Þórunn Þor-
steinsdóttir og Asgeir Asmundsson. Þór-
unn var dóttir Margrétar Nlelsdóttur og
Þorsteins Þorsteinssonar frá Kletti •
Hafnarfiröi viö Reykjavlkurveg, og As
geir varsonur Kristlnar .Magnúsdóttur og
Asmundar Einarssonar hins kunna sjó-
sóknara, sem lengi bjuggu á Stóra Seli I
Reykjavik.
Helgi var næst elstur 11 systkina, af
þeim systkinum eru nú fimm á lifi,þau eru
Asmundur, Gunnar, Laufey, Borghildur
og Guörún sem búsett er I Noregi.
Helgi ólst upp I foreldrahúsum. Ungur
aö árum byrjaöi hann aö vinna hjá F.C-
Muller, slöar hjá Heildverslun Jóhanns
Ólafssonar & c/oog vann þar I mörg ár.
Helgi vann viö verzlunarviöskipti alla
ævi. Hann var talinn mjög hagsýnn og
áreiöanlegur I viöskiptum. Áriö 1929 gift'
istHelgi Þorsteinu Helgadóttur,en Steina
eins og hún var kölluö var dóttir Kristínar
sem var systir Þórunnar móöur Helga-
Þau hjónin eignuöust fjögur börn, Krist-
þór, Birgi, Valdimar og Kristlnu Sigríöi-
Þau Helgi og Steina slitu slöar samvist-
um. Slöar giftist hann Astu Agústsdóttur
og eignuöust þau tvær dætur, Ásthildi og
Bryndlsi. Vil ég þakka Astu fyrir þá um-
hyggju sem hún hefur veitt fööur mlnum •
veikindum hans.
Kristþór Borg Helgason-
Eiríkur Guðmundsson
þarígarð, og oft másjá bilum skákað út á
tún.
Fagrahvammshjón eru mikið ágætis-
fólk I orösins fyllstu merkingu. Hjálpsöm,
greiövikin, vinmörg og virt af öllum sem
til þekkja. Þar liöur öllum vel, sem þar
dvelja, og koma. Þar fer margur bitinn og
sopinn I gest og gangandi og ekki taliö
eftir. Þau eru glööust allra á góöri stund
— líka vinir þegar syrtir i álinn. Þangaö
munu margir hugir leita nú, þegar hús-
bóndinn stendur viö þennan áfanga æfi
sinnar. Margur viljaö rétta honum hönd.
Þakka fyrir ágæt kynni og góöa fyrir-
greiöslu á marga lund.
Disir þær, sem vöktu viö vöggu Hjartar
á ungum vordögum noröur í Bitru hafa
ekki skiliö við hann. Hamingjusól hans er
enn I hádegisstað.
Kristján Guömundsson,
Brekku.
Framhald af 16 siðu.
holts, búsett I KCpavogi, Jóhanna Sigriöur
húsfreyja, gift Páli Helgasyni kennara,
búsettá Siglufiröi, Bergur múrari, kvænt-
ur Onnu Hjálmarsdóttur, búsett á Norö-
firöi, Guöný húsfreyja, gift Svafari Jóns-
syni trésmiö, búsett I Reykjavlk, Asa,
hefur veriö sjúklingur og er öryrki, býr I
heimahúsum, Kristín sjúkraliöi, gift
Gunnari Geir Bjarnasyni, sjómanni, bú-
sett I Reykjavlk.
Starfsdagurinn hjá Eirlki Guömunds-
syni varö stundum nokkuö langur. Hann
þurfti aö leggja hart aö sér til þess aö sjá
þessari stóru fjölskyldu farboröa. Hann
var eftirsóttur smiöur, og haföi sjaldan
friö á matmálstlmum, þvi vinir og
vandalausirþurftuaöláta lagfæra hjá sér
þetta og hitt. Frændaliö Eirlks sem naut
góös af verkhyggni hans og hjálpfýs|’
hugsar nú til hans meö þakklæti og hlýJ'
um hug.
„Hvílir nú sú hönd, er hvlldar unni sjald-
an sér
um slna daga.
Skörungmenni! Skóla né arfs þurftir Þú
né þáöir:
ÞU varst sjálfum nógur’.’
(Matth. Jochumsson)
Kveöja frá frændkonu-
4
islendingaþætti1'