Íslendingaþættir Tímans - 21.06.1980, Qupperneq 4
Guðrún Magnúsdóttir
Siðbúin kveðja til tengdamóð-
ur minnar, Guðrúnar Magnús-
dóttur
GuörilnMagnúsdóttirfæddistþ. 13. nóv.
1896 aö Vatnshorni i Þiöriksvalladal i
Steingrfmsfiröi, Hún var dóttir hjónanna
Magnúsar Júliusar Jónssonar og Ingi-
bjargar Magnúsdóttur. ólst hún upp i
Vatnshorni ásamt systkinum sinum til 16
ára aldurs. Eftirlifandi systur hennar
þrjár Ragnheiöur, Sveinina og Ingunn
búa allar i Kópavogi og var ætiö mikiö
samband milli þeirra systranna. Bræö-
; urnir tveir Jón sem búsettur var á Flat-
eyri og Magnús búsettur á Bildudal eru
báöir látnir.
Ariö 1912 fluttist fjölskyldan aö Feigs-
dal I Arnarfiröi. A þessum tima haföi fólk
ekki blla til flutninga almennt og flutti þvl
fjölskyldan alla slna búslóö meö skipi frá
Hólmavlk, og ekki var óalgengt aö fólk
flytti á hestum yfir Tröllatunguheiöi ef
um minni flutninga var aö ræöa. Fólk
getur Imyndaö sér erfiöleikana viö þaö aö
flytja meö stóra fjölskyldu viö erfiö skil-
yröi fyrst á hestum og siöan meö skipi.
Guörún var þá aöeins 16 ára gömul og
næstelst af slnum systkinum og hefur þaö
þvl mætt talsvert á elstu börnunum.
Fljótlega eftir þetta réöi hún sig I vist til
Vestmannaeyja og slöan kaupakonu aö
Fossi I Hrunamannahreppi. Og þar
kynntist hún eftirlifandi manni sínum,
Jósef Jónassyni sem var bróöir húsbónd-
ans þar.
Trúlofuöust þau og fluttu aö Granda I
Arnarfiröi en giftu sig áriö 1927 I Feigsdal
I sömu sveit. En prestur var sr. Böövar
Bjarnason á Hrafnseyri viö Arnarfjörö,
sá hinn sami og faöir minn heitir eftir.
A Granda bjuggu þau Jósef og Guörún I
21 ár en fluttust þá aö Hóli I sömu sveit,
þ.e. I Bakkadal I Arnarfiröi. Þau hjónin
eignuöust 6 böm, en þaö elsta dó fljótlega
eftir fæöingu, en hin fimm komust öll til
fulloröinsára.
Elsturþeirra er Magnús Júllus plötu- og
ketilsmiöur i Garöabæ, þá Gisli málara-
meistari I Reykjavlk, þá Ingibjörg og
Benjamín sem bæöi eru látin. Yngst er
Ragnheiöur sem er gift og búsett I
Tálknafiröi.
Guörún tengdamamma eöa Gunna eins
og hún var oftast kölluö var ein sú besta
og einlægasta kona sem ég hef kynnst.
Aldrei hallaöi hún á nokkurn mann og
trúöi I rauninni aldrei neinu illu á neinn.
Guörún var heittrúuö kona og treysti þvl
aö Jesús héldi verndarhendi sinni yfir öllu
fólki. Þaö er fágætt nú á dögum aö fólk
trúi I hjartans einlægni, því aö flestir hafa
of mikiö aö gera I llfsins brauöstriti til aö
hafa tíma yfirleitt. En Guörún haföi þaö,
Hún helgaöi sig heimilinu og allt hennar
llf og starf byggöist á þvl aö ala upp sln
böm og hlúa aö heimilinu. Hún vildi helst
vera heima, þar undi hún sér best.
Hún var bæöi fórnfús og góö og æöraöist
aldrei þó eitthvaö bjátaöi á. Hjónaband
þeirra Gunnu og Jóa var alveg sérstak-
lega gott og mótaöist heimiliö af þvl.
Núna slöustu árin bjuggu þau á Bildu-
dal keyptu lltiö hús þar sem heitir Vina-
mót og stendur viö Dalbraut.
Tengdapabba sendi ég innilegustu sam-
úöarkveöjur, en hann er mikiö einn eftir
aö Guörún er farin og hefur þvl mikiö
misst.
Valborg Böövarsdóttir.
Benedikt Sveinsson
húsasmiðameistari
Fæddur 24. maí 1904
Dáinn 17. aprfl 1980.
Vinarkveðja
Fátt mun vera unglingum meiri þörf og
nauösyn, en aö eignast á æskuskeiöi leiö-
beinanda, sem er i senn bæöi félagi þeirra
og vinur.
Þvi koma mér nú I hug þessi sannindi,
er ég frétti lát vinar mins og kennara
Benedikts Sveinssonar húsasmiöa-
meistara.
Ég kynntist Benedikt er ég sem ung-
lingur hóf iönnám hjá honum áriö 1950.
Haföi hann þá umsvif mikil I byggingar-
iönaöi bæöi hér I Reykjavik og austur viö
Sog. Haföi hann jafnan margt manna i
sinni þjónustu, naut trausts þeirra og um-
gekkst þá sem jafningja og félaga.
Benedikt var austfirskur aö ættum
fæddur á Skjöldólfsstööum i Breiödal 24.
maí 1904, einn af 5 börnum Sveins Bene-
diktssonar síöar hreppstjóra Búðahrepps
og konu hans Kristborgar Brynjólfsdóttur
sem þar bjuggu.
Hann fór ungur til Reykjavíkur til náms
ihúsasmiöi oglauk þvi námi áriö 1929, fór
siöan aftur til Fáskrúösfjaröar og setti
þar á stofn trésmlöaverkstæði, sem þótti
til mikillar fyrirmyndar. Naut hann strax
álits, sem góöur fagmaöur, og stjórnandi-
Voru umsvif hans taisverö á þeim tlmum-
Til marks um áræöni Benedikts sýnir aö
á þessum timum er atvinnuleysi var, fór
hann aftur suður, kynnti sér skipasmiöar
Islendingaþaettir