Íslendingaþættir Tímans - 21.06.1980, Blaðsíða 7

Íslendingaþættir Tímans - 21.06.1980, Blaðsíða 7
Sólveig Bjarnadóttir Fædd 10. ágúst 1905. Dáin 24. júll 1979. A siðast liðnu sumri lést á Landsspital- onum i Reykjavik Sólveig Bjarnadóttir fædd og uppalin að Vatnshorni f Skorra- dal. Foreldrar hennar voru Sigriðar Jóns dóttir frá Brennu i Lundarreykjadal og Bjarni Björnsson Eyvindssonar bónda i ^atnshorni Sólveig var einkabarn en fóstursystur dtti hún senRSteinunn heitir. Ung fór Sól- yeig áAlþýbuskólanum að Laugum i Þing eyjarsýslu og fyrir norðan kynntist hún eiginmanni sinum Höskuldi Einarssyni. Höskuldur lifir nú konu sina eftir hálfrar a*dar sambúð. Sólveig og Höskuldur hófu búskap I ^ingeyjarsýslu og hugðust búa af rausn °g sprengja af sér þau höft sem lífiö hefur 'agt á kotbóndann um aldir. Sá draumur Várð kreppunni aö bráð og suður i Vatns- dorn flutti Sólveig með manni sinum og tveimur elstu börnunu'm. Sveini Skorra f*ddum 1930 og Sigriði fæddri 1933. Sig- fiður var þá mánaðar gömul. t vitund minni eru þau þá flóttafólk sins tima. ^rfluttu þau i gamla torfbaðstofu. í þvi 8amla húsi frá tið afa Sólv^igar og nú v®ri kallað hreysi fæddist þriðja barn Peirra Kristjana 1936. 1937 var byggt i Vatnshorni steinhús Sem stendur enn. 1 þvi húsi fæddust Einar 1939 og Bjarni 1942 yngstir i sinum syst- ^ina hópi. Þessi fjölskylda Sólveigar voru næstu nágrannar minir og fjölskyldu ynr tekið við forsjá búsins, með systrum s num: Jónu og Kristinu, ágætiskonum, feins og hann, létu sér mjög annt um ertis Fa SÍna' SIiian hafa Þau systkin búiö u félagsbúi i Meiri-Tungu. Þar risu ^mörgum árum góðar byggingar yfir , °g fénað. Þau systkin sýndust sam- hent i besta lagi. fals Ör^Urvarð oddviti Holtahrepps þegar fel,lr Þans lét af þvi starfi, og var það si- frt .Sihan lil æfiloka. Það eins og annað honum vel úr hendi. ab er fornt lögmál, að gamlir falli, en laJpr °8 fræknir fylli þeirra rúm. Flestir ra á ungum aldri, að sætta sig við það. noklahnar idlk góðra förunauta, og sviður ir . uö 1 sofa. Einkum þegar góðir dreng- deyja niðjalausir. þökír kve6ium Þórð i Meiri-Tungu og um kærlega fyrir góða samfylgd! Helgi Hannesson. ÍSle minnar á barns- og unglingsárum mínum. Að heiman fór ég i fyrsta sinn til Sólveigar og Höskuldar og þá til barnaskólanáms og frá þeim langaði mig ekki heim. Félags- skapurinn við þessa nágranna mina varð mitt annað líf og systurnar uröu minar fyrstu vinkonur. Sólveig gaf okkur krökk- unum sætt kakó á morgnana i kuldanum og Höskuldur glettist við okkur og viö elt- um hann allt sem við gátum i fjósið og i fjárhúsin og heyhlöðurnar. Barnaskóla kennarinn með allt sitt púss var aukaatr- iði fyrir mig. Inntak lifsins var nægjusemi og friður. Þessi köldu vetrardagar urðu i vitundinni bjartir og hlýir þvi gleðin rikti I sálinni og góður félagsskapur er manns- ins yndi. Nú finnst mér að við alda gamla lifshætti og endalaust strit hafi Sólveig verið i hópi þeirra sem verið hafa útverðir I islenskri byggð, menningu og tungu. Kona sem hljóðlát og stillt gætti sins heima án kröfu um nokkuð annað en að börn hennar yrðu menn. Hún kenndi börn- um sinum að tala, lesa, hugsa og vinna. Hennar helgidómur var þeirra llf og ham- ingja. t húsi þvi er hún bjó lengst, kynti eld og matreiddi fékk ég seinna sumardvalar stað meö börn min ung. Fjalirnar fyrir framan eldavélina eru slitnar eftir fætur hennar og eldurinn er hennar^talandi til min sinu máli. Túlkandi til min hennar lifi og reynslu. Oft, oft siðastliðið sumar sótti hug minn heim hennar baratta við slit og ólæknandi sjúkdóm. Ég sakna þess sárt að geta ekki einu sinni enn tekið simann og heyrt hennar rólegu rödd. Með söknuði tók ég þvi blað og blýant til að friða minn eigin hug og senda henni i þeirri tjáningu kveðju. Kveðju með þökk fyrir þá gleði og þann þroska sem hún veitti mér. Og ég hugsa eins og Stefán G. Stefánsson,er hann hugsaði til sins æsku vinar og orti ,,Að jafn góð og göfug sál og þin getur aldrei, áldrei týnst né glatast”. Þuriður Jónsdóttir. Minning 0 Margréti frá 6 ára aldri til 14 ára og átti þvi láni að fagna að kynnast þessu ágæta fólkiog eignaðist það aö vinum, tel ég það alltaf með minni meiri gæfu. Sigurjón var álitinn hraustur maður á yngri árum og eftirsóttur i vinnu en nokkuö slitnaöi hann fljótt enda aldrei af sér dregið hvort sem unnið var fyrir sjálfan sig eða aðra. Mér er minnisstætt ér einu sinni var stórbóndi Ur Austur-sýslunni I heimsókn. Sigurjón sagði við hann að þegar hann lyki við að rækta upp spildu nokkra sem hann tilgreindi, þá myndi hann snúa sér að ræktun melanna neðan viö bæinn, ég var staddur nálægt og heyrði þennan mæta mann tuldra i barm sér: „melana, það er ekki hægt”, en siöar er viö geng- um heim virtist hann hafa hugsað máliö nokkuö betur og sagöi stundar hátt: „melana, það er þá ekki hægt ef hann Sigurjón getur það ekki.” Þær eru margar minningarnar, sem koma I hug á kveðjustundu, fiestum mun veröa minnisstæð hjálpsemi viö þá sem minna máttu sin eða höfðu orðiö fyrir áföllum, einstök ræktarsemi viö vini, kunningja og venslafólk svo ekki sé minnst á rausnar og myndarskap, en i þvi voru þau hjón samhent svo sem I öðru. Það var ekki stórt húsrýmið á Urriöaá þvi uppbygging jarðarinnar var i fyrirrúmi, en hjartarúmið var stórt og margir munu minnast ánægjulegrar dvalar um lengri eöa skemmri tima á þessu rausnarheim- ili. Af tUninu á Urriöaá mátti ef vel viðraöi sjá Strandafjöllin I fjarska kannske var það táknrænt að það skyldi verða hlutskipti fööurlausa drengsins Ur nyrstu byggð Strandasýslu að byggja upp þessa jörö I ystu sjónmörkum frá sfnum fæðingarstaö. Sigurjón var gæfumaður i sinu einkalifi, þau hjón voru samhuga um flest, hamingjan færöi þeim soninn Sig- valda bUfræðing, sem hefur ásamt konu sinni reist sér bU á föðurleifð sinni og heldur upp merki fööur sins. Elsku Magga, ég þakka þér og Sigurjóni fyrir þann tima er ég fékk að njóta sam- vista við ykkur og bið góðan Guö að styrkja þig um alla framtið. Pétur Sigurðsson. ndingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.