Íslendingaþættir Tímans - 21.06.1980, Blaðsíða 8
Sigurjón Sigvaldason
bóndi Urriðaá
Fæddur 18. september 1907.
Dáinn 18. aprll 1980.
bú studdist viö stjórnina hæfu
sem stendur sinn eilífa vörð
bú treystir á guö þinn og gæfu
gróanda i mannlifi og jörö.
bú jöröina byggöir og bættir
meö bjartsýni og karlmennskudug.
Fénaöar glaöur þú gættir
meö göfugum liknarhug.
Æskuna ljúflega leiddir
viö leiki og þjóönýt störf.
Alla til samhugar seyddir
sinntir hvers einstakri þörf.
Vinfastur alltaf varstu
virkur á gleöistund.
bungbæru þrautimar barstu
meö þolgæöi og hetjulund.
Margt er enn f mannanna deilum
sem mengar hiö jaröneska liö.
Ég óska þér hamingju heilum
viö heimkomu á göfugra sviö.
Júllus Jónsson,
Mosfelli.
Meö hjartans þökk fyrir bróöurlegan hlý-
hug sem þú sýndir mér frá barnæsku til
hinstu stundar.
Systurkveöja frá
Guörúnu Sigvaldadóttur
Mosfelli.
F. 18.9. 1907
bann 18. april siöast liöinn lést hinn
mikli athafnamaöur Sigurjón Sigvalda-
son bóndi aö Urriöaá i Miöfiröi. Meö sanni
má segja aö þar hafi maöur f eitt skipti
fyriröllhorfiöfrá starfi sinuþvi ekki man
égSigurjón frænda minn ööru visi en ötul-
anogsistarfandimann. Enþrátt fyrir allt
þaö annriki sem einu sveitaheimili fylgir,
þá voru móttökur og viöurgjörningur á
Urriöaá slikur aö ekki veröur meö oröum
lýst, enda þetta gestrisna heimili ekki af
ööru þekkt.
Ég man þegar ég sem smástelpa kom i
mina árvissu sumarheimsókn aö Urriöaá
ásamt foreldrum minum, þá þurfti
„barniö úr bænum” margs aö spyrja og
margtaö reyna. baö reyndist mér eins og
öörum börnum ómetanleg gleöi aö fá aö
taka þátt i störfum bóndans og Sigurjón
frændi var sannarlega fús til þess að leyfa
okkur aö fylgjast meö öllu því er fram fór
á bænum og traust sýndi hann okkur meö
smá embættisverkum, þótt ég i dag skilji
aðekkert höfum viö gagnið gert en án efa
tafið fyrir.
Mér er ljúft aö minnast heimsdkna
minna aö Urriöaá og ég veit aö margir
sem dvöldu þar sumarlangt eiga þaöan
hlýjar minningar og lærdómur gagnlegr-
ar vinnu er veganesti þeirra þaðan.
Fyrir hönd móöur minnar ínu og fjöl-
skyldu sendi ég Margréti konu Sigurjóns,
Sigvalda syni þeirra og fjölskyldu hans
okkar innilegustu samúöarkveöjur og
vonum aö góöar minningar létti sorg
þeirra.
Kæri frændi:
,,Far þú 1 friöi
friöur Guðs þig blessi,
haföu þökk fyrir allt og allt.
Gekkst þú meö Guöi
Guö þér nú fylgi,
hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt.”
Matta
f. 18.9. 1907.
d. 18.4. 1980.
Laugardaginn 26. april s.l. var til
moldar borinn Sigurjón Sigvaldason,
bóndi aö Urriöaá i V.Húnavatnssýslu.
Hann lést á sjúkrahúsinu á Hvamms-
tanga eftir stutta legu, en svo haföi virst
aö Sigurjón ætlaði aö yfirvinna þann sjúk-
dóm sem svo fáum hlifir en þá var hann
tekinn burtu af þeim er öllu ræður.
Lifssaga Sigurjóns var eins og maöur-
inn sjálfur stórbrotin,, saga dugnaöar og
eljusemi, saga framkvæmdamannsins og
bóndans en þó fyrst og fremst saga
óvenju góðs manns.
Sigurjón var fæddur 18. september 1907
I Stóru-Avlk, Arneshreppi Strandasýslu,
sonur hjónanna Sigurlinu Jónsdóttur og
Sigvalda Jónssonar bónda, var hann næst
elstur þeirra barna en þau eru Guðrún
húsfreyja aö Mosfelli I Svinadal A. Húna-
vatnssýslu öllna húsfreyja i Reykjavik og
Ina Jensen húsfrú I Reykjavik. Arið 1911
lést Sigvaldi faöir hans eftir stutta sjúk-
dómslegu og má fara nærri um á þeim
árum hver vandi ekkjunnar hefur verið
meö bamahópinn sinn. Baráttunni varö
aö halda áfram, það var ekki nútima-
barátta fyrir auknum lifsþægindum
heldur einföld barátta fyrir lifinu, barátta
fyrir brauöi og tilveru. baö þarf ekki aö
fara I grafgötur um aö þessi barátta hefur
sett sitt mark á drenginn unga sem svo
snemma varö aö gerast stoð og stytta
móðursinnar. Tveimur yngri systrunum
var komiö I fóstur á ágætustu heimilium
þar i sveit en Sigurlina var meö Guörúnu
og Sigurjón lengst af á Seljanesi hjá Guð-
jóni fööurbróöur Sigurjóns eöa þar til
leiöir lágu til A. Húnavatnssýslu en þá
mun Sigurjón hafa veriö um 8-9 ára
gamall. bessu duglega fólki vegnaöi vel
þar i sveit og minntist Sigurjón jafnan
þeirra ára meö gleöi, enda eignaðist hann
þar marga ágætustu vini og ekki sist að
telja, aö þar fann hann sinn lifsförunaut.
Hugur Sigurjóns mun snemma hafa
staöiötil búskapar og draumurinn var aö
sjálfsögöu sá aö eignast sina eigin jörö-
Fyrir efnalitinn ungan mann, þótt
afbragösduglegur væri, var ekki I HtiD
ráöist.
19. ágúst 1945 kvæntist Sigurjón sinni
ágætu konu, Margréti Jónasdóttur og hófu
þau sinn búskap á eigin jörö Urriöaá i V-
Húnavatnssýslu. Ég hef ' eftir kunnugum
aö ekki hafi verið almennt álit, aö þessi
jörö byði upp á mikla möguleika, en
Sigurjón og Magga voru á ööru máli og
þaö stórátak i uppbyggingu og ræktun er
veröugur minnisvaröi um framsýni og
dugnaö. Ég var I sveit hjá Sigurjóni og
i'ramhald á bls 7
íslendingaþaettif