Íslendingaþættir Tímans - 24.01.1981, Page 5
Olöf Gunnlaugsdóttir
f. 2. ágúst 1912
d. 25. desember 1979
Aðfaranótt 25. desember sl. andaðist að
heimili sinu Miðkoti við Dalvik Ólöf
Gunnlaugsdóttir. Þó nokkuð sé um iiðið
langar mig til að minnast hennar með
nokkrum fátæklegum orðum.
Óla, eins og hún var alltaf kölluð var
dóttir hjónanna Sigriðar Þorsteinsdóttur
°g Gunnlaugs Skarphéðinssonar sem
hjugguum árabilá Arskógsströnd. Þaðan
kom óla til Dalvikur i linuvinnu. Það
sumar kynntust þau Páll elsti bróðir
uiinn og hún.
Bg sem unglingur man vel þegar hún
kom sem brúður bróður mins inná heimili
°kkar, þar sem fyrir voru börn og gamal-
^enni. En strax tók Óla að sér aldraða
°mmu okkar og annaðist hana til dauða-
dags með fágætum sóma. Alltaf var það
Qla sem ég leitaði til þegar ég fávís ung
stúlka byrjaði minn búskap. Sú kona
kunni ráð við öllum vanda.
Heimaðsækja varhúnætiðkát og indæl
Púttheilsuleysiog oft mikil veikindi þjáðu
|jana. Sjónina missti hún á öðru auga á
hesta aldri út af veikindum i höfði og
PUrfti þá að vera á sjúkrahúsum oft lang-
dvölum. 1 veikindum hennar reyndist Páll
uenni sannur og góður eiginmaður.
Tvo drengi eignuðust þau hjón. Jón
Héðinn sem kvæntur er Sesselju Guð-
mundsdóttu r og eiga þau sex börn og Haf-
stein Braga sem kvæntur erFillipíu Jóns-
uóttur. Þau eiga þrjú börn.
Mikið og stöðugt ástriki var á milli
heimilanna og barnabörnin fóru aldrei á
^is Við umhyggju ömmu sinnar.
Eftir að óla giftist bróður minum var
”Un heimavinnandi húsmóðir og þar sem
ann var sjómaður kom það i hennar hlut
ao hugsa um heimili og börn eins og hlut-
^k'Pti sjómannskvenna jafnan er. Ef hún
tti fristund naut hún þess að gri'pa i
ekludótið sitt. Þeir sem til þekktu vissu
um myndarskap hennar i þvi sem öðru.
par fóru saman listrænir hæfileikar og
smekkvisi svo mikil að einstakt má telj-
fst- Heimilið bar merki um hagleik
eS8ja þeirra hjóna.
'ginkonu hans, dætrum og fjölskyldum
fe'rra samúð okkar, minnumst viö Ragn-
rs hins hógværa og góða vinar og þökk-
111 honum hans tryggu vináttu .
Blessuð sé minning hans
ólafur T. Viihjálmsson
ls|endingaþættir
Margir eru þeir sem sakna góðrar konu
en mestur er þó söknuður eiginmanns
sem misst hefur svo mikið. Ég og fjöí-
skylda min senda honum, sonum, barna-
börnum og tengdadætrum kveðjur og bið
þeim öllum guðsblessunar.
Vertu sæl elsku Óla og þakka þér fyrir
allt og allt. Ég veit að þd átt góða heim-
komu þegar yfir móöuna miklu kemur.
Mágkona
Hnigin að láði, sól er sest
hún sefur — en vakir þó.
Það ljós sem reyndist börnum best
nú blundar i friði og ró.
Vina/ég kveð þig með kærri þökk
min kveðja mun fylgja þér.
Þakklæti mitt er þúsundfalt,
þökk fyrir allt og allt.
svo það virðist mál til komið aö þau hjónin
taki sér fri frá störfum saman stundar-
korn. Syni eiga þau tvo, Kristján lækni og
Gunnlaug flugvirkja. Barnabömin eru
orðin niu.
Að Alfhólsvegi 123 i Kópavogi eiga þau
fallegt heimili i nýju húsi. Þaðan úr
gluggum sér viða vegu út á Flóann yfir
höfuðborgarsvæðið til Esjunnar og Akra-
fjalls. — 1 fjarlægðinni ljómar Aðalvíkin
bakvið fjöllin og æskustöðvarnar heima i
Hnifsdal.
Kæri vinur — megi sú heillastjarna sem
lýst hefur lffsfer il þinn enn um sinn lýsa
þér fram á veginn. Ég þakka allar sam-
verustundirnar ogsegi aðlokum sama og
áður sagði einn af þinum mörgu vinum:
„Það er ekki aðalatriðiö hvora leiðina
haldið er, þegar ferðin stóra er fyrir
stafni, heldurhittað lenda á sömu leið og
Baldvin Þ. Kristjánsson”.
Stefán Jasonarson
Baldvin Þ. Kristjánsson, hann er einn
mesti félagshyggjumaður Islands á þess-
ari öld. Hefur átt mikinn þátt i stofnun
þriggja landssamtaka auk fjölda annarra
félagsstarfa.
Baldvin fæddist 9. april 1910, á prest-
setrinu Stað I Aöalvik, sonur merkishjón-
anna Halldóru Finnbjarnardóttur og
Kristjáns Egilssonar.
Þegar Baldvin var á barnsaldri fórst
faöir hans I fiskiróöri frá Hnifsdal, þvi
þangað höfðu foreldrar hans flutt.
o
Frá áttunda aldursári ólst Baldvin upp
hjá hjónunum Guðbjörgu Pálsdóttur og
Asgeiri Guðbjartssyni útgerðarmanni.
Baldvin stundaöi sjómennsku og algenga
vinnu frá fermingaraldri. Sautján ára fór
hann til náms á Núpsskóla og var þar
veturna 1927-1929. Frá Núpsskóla fór
Baldvin i Samvinnuskólann .
Ekki lét hann þar staöar numið á sinni
mennta- og þroskabraut, heldur fór á
Samvinnu lýðháskólann á Jakopsbergi i
Sviþjóð, meö námsstyrk Sænska sam-
vinnusambandsins 1937-1938. Siðan átti,
hann námsdvöl i hinum kunna Samvinnu-
skóla Svia, „Vargard”.
Þessi haldgóöa menntun varð honum
dýrmætt vegarnesi til hins þýðingarmikla
lifsstarfs, er varð hlutskipti hans. Eftir aö
hafa notið framangreindrar menntunar
hóf Baldvin störf hjá samvinnufélagi Is-
firðinga, siðan hjá sfldarútvegsnefnd frá
stofnun hennar 1935. Var gjaldkeri og
aðalbókari til ársins 1944, einnig tók hann
að sér ritstjórn á blaði sildarverkunar-
manna er nefndist „Sildin”.
Baldvin starfaöi sem erindreki Lands-
sambands islenskra útvegsmanna, beitti
sér fyrir stofnun útvegsmannafélaga i
flestum útgerðarstööum landsins og
aflaði fjárframlaga frá þeim félögum til
innkaupadeildar L.Í.Ú.
Hann tók mikinn þátt I félagsmálum á
Isafirði, og Siglufiröi meöan hann dvald-
ist þar, einkum verkalýðs og kaupfélags-
máium. Um skeiö varhann varaformaöur
Kaupfélags Siglfiröinga og fulltrúi þess á
aðalfundum S.t.S.
5
Baldvin P. Kristjánsson