Íslendingaþættir Tímans - 24.01.1981, Síða 6
Baldvin var líka formaöur Norræna
félagsins, einnig formaður fulltrúaráðs
Alþýðuflokksfélagsins. Hann var i kjöri til
alþingis i Borgarfjarðarsýslu 1946, fyrir
Alþýöuflokkinn.
Baldvin var framkvæmdastjóri viö
uppbyggingu Bifrastar, áöur en Sam-
vinnuskólinn tók til starfa. Seinna tók
hann aö sér framkvæmdastjórn hraö-
frystihúss S.Í.S. á Kirkjusandi.
Erindreki
Sambandsins
Baldvin var erindreki sambands
islenskra samvinnufélaga 1946-1953, ferð-
aðist um land allt, flutti erindi á vegum
S.l.S. og sambands félaganna. Sum árin
allt aö 100. Sýndi kvikmyndír viöa þar
sem þær höföu aldrei áöur sést. Viöa var
þá ekkert rafmagn, en hann hafði meö sér
eigin rafmótor, sem hann flutti ýmist á
árabátum eöa hestbaki, lang oftast einn á
ferö, sem bllstjóri, ræöumaöur og kvik-
myndasýningamaöur.
Safnaöi þá allmiklu fé i framkvæmda-
sjóö S.l.S. sem var undanfari skipadeild-
ar Sambandsins.
Útbreiðslustjóri
Samvinnutrygginga
Baldvin haföi veriö lánaöur til kynning-
ar á Samvinnutryggingum sumariö 1948,
og feröaðist þá um landiö ásamt Jónasi
Jóhannessyni, tryggingarmanni, og tóku
þeir miklar tryggingar á sjálfum fundun-
um. Félagsmálafulltrúi Samvinnutrygg-
inga 1964, og er þaö ennþá. Hefur flutt er-
indi i félögum, skólum og klúbbum um
tryggingarhugsjón þeirra og skipulag.
Stofnaði Gjallarhorniö, málgagn fyrir
Samvinnutryggingarmenn 1961, og
ritstýrt þvi siöan, sá einnig um timaritiö
Samvinnutryggingu til 1966.
Hann var elsti hvatamaöur aö stofnun
Klúbbanna Oruggur akstur á vegum
Samvinnutrygginga, samtais 33ja, i öllum
lögsagnarumdæmum landsins, á árunum
1965-1968. Hann hefur mætt á flestum
fundum klúbbanna i þrettán ár og flutt
fræösiu- og hvatningarerindi. Veitt þeim
forstööu alla tiö og i sambandi viö klúbba-
starfsemina, átt sæti i Umferöarráöi 1972-
1975, og framkvæmdanefnd þess sama
tima.
Þá hefur Baldvin veriö formaöur eöa
ritari ýmissa bindindis- verkalýös- og
stjórnmálasamtaka, bæöi á Isafiröi og
Siglufiröi, einnig fyrsti ritstjóri „Hlyns”
starfsmannablaös S.l.S. Hefur ritaö
margar greinar I blöö og timarit, einkum
„Samvinnuna”. Var um tima
framk væmdastjóri Barnahjálpar
Sameinuöu þjóöanna, landssöfnunar
hennar hér, þeirrar fyrstu og mestu.
Formaöur hinnar viötæku landsnefndar
þá var Þorsteinn Scheving Thorsteinsson,
einnig formaöur Rauöa krossins, og fékk
heiöurspening S.Þ. fyrir framlag Islend-
inga.
6
Viðurkenningarvottur
Baldvin var sæmdur Gullmerki Sam-
vinnutrygginga 1969 fyrir ómentanleg
félagsmálastörf.
Sæmdur Silfurbfl Samvinnutrygginga
fyrir framlag til aukins umferöaröryggis.
Sæmdur fyrsta og hingaö til eina heiöurs-
skildi F.S.S.A. fyrir frábær störf aö fél-
agsmálum samvinnumanna.
Þýöingar úr erlendum málum, svo sem
bækur eftir hinn heimskunna ameriska
prédikara og rithöfund Norman Vincent
Peale. Dr. Phii.
Baldvin er hörkugreindur og hrein-
skiptinn drengskaparmaöur, hraö-
mælskur, og eins og sagt var til forna,
höföingjadjarfur. Hann fylgir hverju máli
meö fullri einurö, er hann telur rétt vera,
móti hverjum sem er. Oft ólgar skapiö
innra, er hann mælir fram meitlaöár
setningar, því málefni til framdráttar, er
hann berst fyrir.
Fyrirhálfriöld bar fundum okkar Bald-
vins saman á Isafirði. Ég var þá skip-
stjóri á isfirskum vélbát, en hann skrif-
stofustarfsmaður hjá Samvinnufélagi Is-
firðinga.
Þaö sem sérstaklega vakti eftirtekt
mina, var hinn leiftrandi áhugi, er neist-
aöi frá augum hans og öllum hreyfingum.
Hann vildi hvers manns vanda leysa meö
ráöum og eigin framkvæmdum. Siöan lá
leiö okkar saman á Siglufiröi, nokkrum
árum siöar, þar sem ég fékkst þá viö
útgerö, og hvenær sem var, gátum viö
leitaö til hans sem góös vinar.
Landssamband íslenskra útvegs '
manna.
Næstu kynni voru þegar Baldvin réöst
sem erindreki L.I.Ú. Ég minnist sérstak-
lega hinnar þróttmiklu mælsku á aðal-
fundum, er hann skýröi frá umræöum og
undirtektum útvegsmanna viös vegar um
landiö. Þaö var ekki undarlegt, þótt
útvegsmenn brygöust fljótt og vel viö svo
snjöllum málflutningi. Meö stofnun L.l.O.
var mikiö heillaspor stigiö i þágu útgerö-
ar lands og þjóöar. Þaö hefur staöið og
mun standa á þeim trausta grundvelli, er
i byrjun var lagöur, og átti Baldvin ásamt
mörgum öörum mikinn þátt i aö móta.
Þaö hefur veriö gæfa L.I.tl. aö til forustu
hafa valist hinir ágætustu menn á hverj-
um tfma.
Samvinnutryggingar.
Fyrir framkvæmd Vilhjálms Þór og
Erlendar Einarssonar hófust þáttaskil i
tryggingarmálum hér á landi meö stofn-
un Samvinnutrygginga, þvi á þeim 33
árum frá stofnun til þessa dags, hafa
Samvinnutryggingar meö endurgreiöslu
tekjuafgangs og ókeypis tryggingum
endurgreitt á fjóröa milljaröa Isl kr. miö-
aö viö núverandi verðgildi krónunnar.
Baldvin Þ. má þvi ásamt öörum vel viö
una árangur þess mikla starfs, er hann
hefur innt af höndum um áratugi i þágu
Samvinnutrygginga. Margar hinna
<1
snjöllu ræöa hans eru mér minnisstæöar,
en ein þó örum fremur, er hann hélt i hófi
eftir aöalfund Samvinnutrygginga á Isa-
firöi 1963.
Það var nokkuö liöið á hófiö þegar Bald-
vin tók til más. Hann fór á kostum ræðu-
mennskunnar, er hann lýsti útgeröar-
mönnum, valdsmönnum, bændahöföingj-
um, skáidum og listamönnum, sjómönn-
um, verkamönnum, er dvalist höfðu viös-
vegar um Isafjaröardjúp og Vestfiröi
alla.
Hann rakti ættir þeirra og óðöl með
leifturhraöa.
Sú ræöusnilli mun flestum hafa oröiö
minnisstæö.
Brautryöjandastarf Baldvins Þ. Krist-
jánssonar um stofnun klúbbanna
öruggur akstur mun e.t.v. lengst halda
nafni hans á lofti, þvi það er björgunar-
starf frá slysum og nauöum.
Enginn er dómbær um hversu mörgum
hefur veriö foröaö frá slysum, limlest-
ingu, dauöa og sárum sorgum, og enginn
getur giskaö á hvar þau þungu slysahögg
heföu aö afstýra, vegna þeirrar starfs-
semi. Þeir menn, sem lagt hafa á sig
mikla fyrirhöfn, fjárframlög og fórnar-
vilja, eiga þakkir alþjóöar.
Baldvin er mjög vel ritfær maöur og
hefur tileinkaö sér þann ritstil, er ber
glöggvan keim islenskra fornsagna.
Hann kvæntist ungur hinni ágætustu
konu, Gróu Asmundsdóttur frá Akranesi.
Hún hefur mótaö meö honum þeirra hlý'
lega og friösæla heimili á Alfhólsvegi 123 I
Kópavogi. Oft oröiö að tileinka sér það
hlutskipti sjómannskonunnar aö sjá uni
alla starfsemi heimilisins og uppeldi
barnanna, þegar heimilisfaöirinn var
langdvölum vegna sinna félagsstarfa-
Gróa er vel gefin dugnaöarkona. Þau hjón
eiga tvo myndarsyni, Kristjánskurölækn-
ir og sérfræöing i kvensjúkdómum og f*B;
ingarhjálp, nú starfandi á viökomandi
deild Landspitalans, og Gunnlaug flug'
virkja hjá Flugleiöum. Þá hafa þau ali&
upp aö mestu sonarson sinn Asmund
Gunnlaugsson, sem eins og faöir hans er
nýorðinn flugvirki. Barnabörnin eru niu-
Kæri vinur, Baldvin! Um leiö og
þakka öll góöu kynnin á langri ævileiö,
óska ég þér og fjölskyldu þinni heilla og
blessunar á ókomnum timum.
Þó halla taki af degi sjötugs manns get'
uröu glaðst þá litur yfir farinn veg, Þv*
félagsstörf móta vinsemd, friö og einingu
milli margra. Friður, vinsemd og eininí
er sá grundvöllur, er kærleikurinn byggis
á, en kærleikann flytjum viö meö okkur tiJ
nýrra lifssviöa.
Karvel ögmundssoU,
Ég tek núpennan þó forsendur nái ekk>
yfirbreittsvæöii æfistarfi okkar Baldvins
Þ. Kristjánssonar. Þó eru eflaust 30 dr
slöan ég mælti manninn máli og þó a
Islendingaþættii'