Íslendingaþættir Tímans - 08.12.1982, Síða 3
Jón Hjálmarsson
Villingadal
Fæddur 6. 10. 1912
Dáinn 22.10. 1982
Pöstudaginn 29. október var til moldar borinn
ra Hólakirkju í Saurbæjarhreppi Jón Hjálmars-
n> bóndi í Villingadal, en hann andaðist að
eim'li sínu þann 22. október s.l..
. feddist þann 6. október 1912 að Hólsgerði
^urbæjarhreppi sonur hjónanna Hjálmars
dakssonar og Ingibjargar Jónsdóttur, sem þar
Juggu. Börn þeirra hjóna, auk Jóns, eru
vi»r a*!ur bóndi í Villingadal, Angantýr kennari
1 Hrafnagilsskóla og Sigrún húsfreyja í Kára-
astungu. f>rjú börn átti Hjálmar af fyrra
P nauandi og eru þau Steinunn húsfreyja að
ykhólum á Barðaströnd, Hjörtur skólastjóri á
SQateyr' og Snjólaug, sem dó ung. Jón Hjálnjars-
att' því þrjú alsystkin og þrjú hálfsystkin, en
ar hfU ^aU bjónanna Hjálmars og Ingibjarg-
Þekkt fyrir dugnað og traustleika.
au hjónin Hjálmar og Ingibjörg fluttust með
t^rn Sln í Villingadal árið 1922, þegar Jón var
Pra 10 ára og átti hann því uppvaxtarár sín að
5"sgerði og í Vinningadal. Jón hóf síðar búfræði-
h ' Hjaltadal og lauk því 1935. Hann
ár'A Stokkahlöðum í Hrafnagilshreppi
í ý- °8 bjó þar til 1946, er hann tók við búi
, "hngadal af Angantý bróður sínum og konu
ns Torfhildi Jósepsdóttur, sem þá fluttu í
ti,0r,uten til foreldra Torfhildar. Jón bjó síðan allt
bú ,.au®ac)a8s 1 Villingadal, eða í 36 ár. Auk
fi "iu3Par'ns hafði Jón Hjálmarsson með höndum
fli'ti tl tetagsmálastörf, en til þeirra var hann
lega kallaður vegna mikilla mannkosta sinna.
. ann hlaut félagsmálaþjálfun í ungmennafélaginu
þejnni sveit eins og margir ungir menn aðrir á
rri tíð. Hann starfaði mikið innan samtaka
arh Var *en®' formaður Búnaðarfélags Saurbæj-
la rePPs, frumkvöðull að stofnun Ræktunarfé-
þesS aurbæjar- og Hrafnagilshreppa og formaður
(, arum saman, hann sat í stjórn búnaðarsam-
g.. s Eyjafjarðar og var mörg ár fulltrúi á þingi
stjórarsambands bænda. Hann átti sæti í sveita-
forfn ^aurt,®jarhrepps árum saman og var jafnan
r®kt Umac)ur 1 smn' heimabyggð. Hann var mikill
enda narma®ur °8 var annt um skógrækt, sat
Sa 1 stjórn Skógræktarfélags Eyfirðinga árum
kiö n *lann var m‘k'fl samvinnumaður og var
0„ rinn ' varastjórn Kaupfélags Eyfirðinga 1966
hönri3- ttórn Þes,s ^73. Þar lagði hann gjörfa
sa ðj a P'óginn allt til aðalfundar 1982, er hann
kvn' a^ Ser ve8na aldurs. Á þeim vettvangi
0g VQlst eg, sem þessar línur rita, Jóni mjög vel
la„ð.ru Þau kynni öll einstaklega ánægjuleg. Jón
hans ®0tt eitt (fl aflra mata °8 mótaðist afstaða
yfirv *atnafl at góðri dómgreind og rólegri
aði C8,Un' ^hugi hans fyr'r íslenskum landbún-
eyfj’ s ensku atvinnulífi og ást og virðing . fyrir
s 'um byggðum mótaði mjög viðhorf hans til
s,ehdingaþættir
mála. Hann átti til að bera mikla góðfýsi og velvild
til allra manna, sem einnig kom fram í öllu
viðhorfi hans. Það var sannarlega ánægjulegt að
starfa með Jóni Hjáimarssyni.
Ég veit að það var mikið gæfuspor í lífi Jóns
Hjálmarssonar er hann kvæntist eftirlifandi eigin-
konu sinni Sigurlínu Hólmfríði Sigfúsdóttur, en
þau giftust þann 24. maí 1943. Þau bjuggu fyrst
að Stokkahlöðum og sfðan í Villingadal, sem áður
er fram komið. Þeim hjónum varð þriggja barna
auðið og eru þau Ingibjörg, fædd 25. september
1943, kennari og nú bóndi í Villingadal, Gunnar,
fæddur 18. ágúst 1950, íþróttakennari og skóla-
stjóri að Sólgarði, og Guðrún, fædd 1. júlí 1960,
en hún hefur numið við Samvinnuskólann,
lýðskóla í Noregi, Bændaskólann að Hvanneyri
og er nú starfandi hér í heimabyggðum. Þorlákur
bróðir Jóns hefur búið með þeim hjónum í
Villingadal og er traustur hlekkur innan þeirrar
traustu fjölskyldu, sem þar býr af miklum
myndarskap. Við hjónin höfum átt því láni að
fagna að kynnast fjölskyldunni í Villingadal.
Dóttir okkar dvaldi hjá þeim í sveit og leiðir okkar
hafa oft legið í Villingadal auk sem við oftlega
höfum fengið heimsóknir þeirra hjónanna Jóns og
Hólmfríðar. Öll hafa þessi kynni verið mjög
ánægjuleg og við þökkum þau af alhug. Jafnframt
viljum við tjá Hólmfríði og fjölskyldunni allri, svo
og systkinum Jóns og fjölskyldum þeirra og
öðrum ættingjum, innilegustu samúð okkar. Við
biðjum öllu þessu góða fólki blessunar og guðs
huggunar í sárum söknuði.
Jón Hjálmarsson er horfinn yfir móðuna miklu
og margir munu þakka honum störf hans á hinum
ýmsu sviðum. Ég vil sérstakiega færa fram þakkir
fyrir heilladrjúg störf hans að samvinnumálum í
Eyjafirði og innan landssamtaka samvinnumanna,
en Jón var árum saman fulltrúi Kaupfélags
Eyfirðinga á aðalfundum Sambands íslenskra
samvinnufélaga. Ég flyt honum sérstakar kveðjur
og þakkir stjórnar Kaupfélags Eyfirðinga og
samvinnumanna allra í Eyjafirði. Guð blessi
minningu hans og veiti honum styrk á vegferðinni
handan móðunnar miklu.
Valur Arnþórsson, kaupfélagsstjóri.
t
Jón Hjálmarsson bóndi, Villingadal, Saur-
bæjarhreppi í Eyjafirði, andaðist á heimili sínu
fimmtudagsmorguninn 21. október síðast liðinn.
Andlát hans kom fólki að óvörum þar sem hann
hafði gengið til allra verka og hvergi hlíft sér. Þó
fór það svo að þennan fimmtudagsmorgunn var
hann kvaddur til annarrar og lengri ferðar en að
sinna daglegum skyldustörfum. Stundaglasið var
runnið út.
Svo vel þekkti ég vin minn og frænda að ég er
þess fullviss að honum var betur að skapi að falla
að velli mitt í önn dagsins en að eiga von á efiðri
glímu við elli kerlingu. Hana fær enginn sigrað.
Jón átti ættir að rekja til Skagafjarðar.
Foreldrar hans voru Ingibjörg Jónsdóttir, Guð-
mundssonar bónda í Villinganesi í Skagafirði og
Hjálmar Þorláksson sem síðast bjó í Skagafirði á
Þorljótsstöðum í Yesturdal. Þau fluttu til Eyja-
fjarðar og voru eitt ár í Villingadal. Fóru síðan
norður í Þingeyjarsýslu, fluttu svo aftur í
Eyjafjörðinn og þá að Hólsgerði í Saurbæjar-
hreppi og þar fæddist Jón.
Fyrstu tíu æviárin var hann í Hólsgerði, en svo
fluttist fjölskyldan aftur að Villingadal, sem er í
sömu sveit. Þar ólst hann upp ásamt þremur
systkinum sínum, þeim Þorláki, sem var þremur
árum eldri en Jón, Sigrúnu, sem nú er húsfreyja
í Kárdalstungu í Vatnsdal og Angantý Hjörvari
kennara í Hrafnagilsskóla.
Lífsbarátta fjölskyldunnar var erfið eins og hjá
mörgum í þá daga. Jón fór ekki varhiuta af þeirri
reynslu. Um fermingaraldur fór hann að heiman,
til að vinna fyrir sér. Skólagangan var ekki löng
en fróðleiksfýsn og mjög góðar gáfur bættu það
upp. Þegar Jón var tuttugu og tveggja ára fór hann
á bændaskólann á Hólum og lauk þar námi á
einum.' vetri. Eftir það var hann barnakennari í
Saurbæjarhreppi í einn eða tvo vetur.
Árið 1943, hinn 24. maí, gekk hann að eiga
Hólmfríði Sigfúsdóttur frá Draflastöðum í Sölva-
dal, hina ágætustu konu. Þau byrjuðu búskap á
Stokkahlöðum í Hrafnagilshreppi, en fluttu að
Villingadal árið 1946 og hafa búið þar síðan ásamt
Þorláki bróður Jóns. Bræðurnir höfðu samvinnu
um búreksturinn og var samkomulagið ætíð gott.
Þarna bjuggu þeir góðu búi. Jarðabætur og
byggingar bera því órækt vitni að vel var að verki
Framhald á næstu síðu
3