Íslendingaþættir Tímans - 08.12.1982, Blaðsíða 12
Theodór
mótasmiður
Fæddur 2.06. 1910
Dáinn 19.101982
í dag kveðjum við í hinsta sinn, Theodór
Bergstein Theodórsson mótasmíð.
Pað var síðla dags, miðvikudaginn 19. október,
að sorgin kvaddi dyra að Kaplaskjólsvegi 56.
Theodór liafði verið með hressasta móti þá um
morguninn, en kallið kom skyndilega síðdegis.
Alltaf er það svo, að kall dauðans kemur
óþægilega við okkur og okkur fannst það koma
óvænt, þrátt fyrir það að Theodór hafði lengi átt
við erfiðan sjúkdóma að stríða. Með Theodóri er
genginn einn af þeim mönnum, sem hægt var að
segja um að væri sérstakt prúðmenni. Hann var
sannur, traustur og einstaklega hjálpfús maður.
Einnig var honum hæglát kímnigáfa meðfædd.
Theodór fæddist á Blávöllum á Stokkseyri 2.
júní 1910. Foreldrar hans voru hjónin Steinunn
Þórðardóttir og Theodór Jónsson. Þau voru
Árnesingar að ætt. Faðir hans var sjómaður og
stundaði sjóinn á bátum frá Stokkseyri og síðar á
togurum frá Reykjavík. Theodór var næstelstur
fimm systkina og var hann eini sonur þeirra hjóna.
Þrjár systur hans lifa bróður sinn en ein systir dó
hjónin í bíltúr með Fanneyju út í Örfirisey og
víða um vesturhluta borgarinnar. Okkur var oft
tíðrætt um þær miklu breytingar, sem á hafa orðið
gegnum árin. En Fanney var í sælum draumi;
„hérna var það... þarna oghérna...". Það va_reins
og henni fyndist ströndin og landið, já, jafnvel
steinarnir segja: „Manstu - manstu...?“ Svona
geta æskustöðvarnar átt mikið í manni. þótt
komið sé fram á elliár og ævidögunum hafi verið
eytt langt, langt ái burtu. Sjálfsagt er þaðrétt, sem
skáldið segir:
„hjartað er hundið á slöðvunum þeim".
Við hjónin erum nú þakklát fyrir þennan hlýja
og bjarta sólskinsdag, sem okkur grunaði ekki þá,
að yrði sá síðasti, sem við ættum með henni.
Tveim dögum áður en Fanney andaðist,
fengum við hjónin að líta inn til hennar á
gjörgæsluna. Hún var þá hress og kát að vanda,
og við vonuðum öll, að það versta væri yfirstaðið.
Við kvöddum, og hlýja brosið hennar fylgdi okkur
út úr dyrunum og þannig munum við geyma það
í minningunni.
Að endingu þökkum við hjónin Fanneyju
Iátinni vináttu og tryggð, sem aldrei bar skugga á
í meira en hálfrar aldar samfylgd. Ástvinum
hennar öllum vottum við innilega samúð, fyrst og
frcmst Sölva, sem nú háaldraður og sjóndapur sér
á bak tryggum og ástríkum ævifélaga og ástvini
eftir langan og farsælan dag í gleði og sorg. Megi
harmurinn verða honum sem léttbærastur í
aftanskini Ijúfra endurminninga frá liðnum ham-
ingjudögum.
Gróa Ásmundsdóttir.
12
B. Theodórs son
ung. Eiri systranna býr í Svíþjóð. Fjölskyldan bjó
á Stokkseyri þar til Theodór var 8 ára, en þá flutti
hún búferlum að Nesi- og síðar að Bollagörðum
á Seltjarnarnesi. Að síðustu lá leiðin til
Reykjavíkur. Efnahagur fjölskyldunnar var ekki
góður og varð Theodór að leita sér vinnu ungur
að árum, t.d. vann hann sem sendill hjá
prentsmiðjunni Akta. Tvítugur missti hann föður
sinn og varð hann þá fyrirvinna heimilisins og
það sem námsmaður.
Árið 1928 hóf hann nám í mótasmíði hjá
vélsmiðjunni Hamri. Var hann með þeim fyrstu
er lærðu þá iðn hér á landi. Við þessa iðn vann
hann síðan hátt í 50 ár, fyrst hjá Hamri og síðan
hjá Járnsteypunni h.f., eða þar til hann varð að
hætta sökum veikinda. Það eru því ófáir steyptir
málmhlutir, sem Theodór hefur smíðað mót af í
tré. Víða blasa þessir hlutir við okkur s.s.
vegskilti, grafreitarplötur og brunahanar svo
eitthvað sé nefnt. Mestrar nákvæmni í mótasmíði
var krafist, þegar steypa þurfti ýmsa vélahluti.
Hann þótti með afbrigðum vandvirkur smiður
og kom það ekki einvörðungu fram við smíði á
mótum af hlutum til málmsteypu, heldur einnig
við alla smíði sem hann fékkst við.
Iðulega smíðaði Theodór leikföng fyrir börnin
meðan þau voru lítil og eins ef smíða þurfti hlut
til heimilisins. Það kom sér einnig einstaklega
vel fyrir elstu börnin, er þau stofnuðu sfn heimili,
að geta leitað til „pabba“ um smíði og fá góð ráð
með eitt og annað. 29. febrúar 1936gekk Theodór
að eiga eftirlifandi konu sína, Aðalheiði Unu
Sigurbjörnsdóttur, en hún á ættir að rekja vestur
í Barðastrandarsýs'u í móðurætt og Árnessýslu í
föðurætt. Oft er búið að skemmta sér við það,
þegar þau áttuðu sig á því að giftingardagurinn
var hlaupársdagur.
Árið 1946 höfðu þau hjónin reist séreinbýlishús
við Kaplaskjólsveg, eitt af „sænsku húsunum“ svo
kölluðu. Byggingafélagvarstofnaðum innflutning
og smíði þessara einingahúsa og var Theodór
valinn til verkstjórnar við þær framkvæmdir.
Þau hjónin eignuðust sex börn, sem öll eru
uppkomin, en þau eru: Gyða húsmóðir, Gýtf'
rennismiður, Hulda skrifstofustúlka, Sigurbjörn
rennismiður, Theodór landfræðingur og Steinaf
Engilbert nemi í Tækniskóla íslands. ÖIl erU
börnin gift eða í sambúð nema yngsti sonurinn-
Barnabörnin eru orðin tíu.
Theodór og Una litu jafnan á börnin senj
sérstaka blessunargjöf og hafði það mótandi áhrif
á allt heimilistíf þeirra. Þar ríkti jafnan góðnr
andi, enda voru þau hjónin samhent við ajh
heimilishald. Það ríkti ávallt mikil gleðí a
Kaplaskjólsveginum þegar barnabörnin kornu >
heimsókn og alltaf var afi brosandi og tilbúinn »ð
létta þeim stundirnar, enda var hann einstakleg3
barngóður.
Eftir að sjúkdómurinn hafði náð þeim tökum a
Theodór, að hann varð að leggja niður vinnu, vaf
hann af og til rúmliggjandi og mikið til síðaSta
árið. Öll árin eða þar til í sumar annaðist Una
hann siálf heima af einstakri natni og dugnaði og
erum við mörg sem undrumst þrek hennar. Þetta
finnst mér lýsa betur en allt annað hvern hug ÞaU
báru hvort til annars.
Þegar ég kem inn í fjölskylduna sem tengdasonur
þeirra hjóna, fékk ég að kynnast þeim mannkost'
um sem bjuggu með Thoodóri, að hann var alltm
boðinn og búinn að rétta hjálparhönd og gefa g°u
ráð. Þeir eru reyndar orðnir margir sem nutu þesS
að geta hringt í hann, ef eitthvað þurfti að lagfera-
Mér finnst það lýsa manninum í hnotskurn
þegar ég hugsa til sumarbústaðarins sem han»
byggði í Selásnum og hvernig þau hjónin breýttu
óræktarmel í mikinn gróðurreit. Allt var unnið a
slíkri vandvirkni og hagsýni. Mikla jarðvegsflutn'
inga þurfti til að geta komið tii gróðri og var a>
unnið á höndum. Nú er þar risin mynóar
íbúðarbyggð. Theodór var mjög söngelskur
maður og góður tenór. Hann söng með Karlak°r
Iðnaðarmanna alla tíð og einnig í Söngsveitinn>
Fílharmoníu. Lengst af söng hann í kirkjukj°r
Nessóknar eða yfir 20 ár. í kirkjukórnum rík*1
ávallt góður félagsandi og var það eins
sérstakur klúbbur. f Neskirkju og víðar
messur söng Theodór þeim drottni lof sem ge^uf
líf og tekur það aftur og við trúum því að nú nj°
Theodór blessunar hans. Meðan Theodór gat’
naut hann þess að hlusta á útvarpsmessur og t0
hann þá jafnan undir sönginn. ,
Nú, þegar við hofumst í augu við þá staðreyn
að Theodór er ekki lengur á meðal okkar, er e s
í huga okkar þakklæti. Þakklæti til lians sem ga
okkur svo mikið af sér og var okkur slíkur að vl
finnum að í skarð hans kemur enginn annar.
Það er gott að geta beðið Guð um blessun °t
styrk, þegar við sjáum á eftir góðum vini.
Ég bið Guð að blessa Unu sem svo mikið he
misst og blessa okkur allar góðar minningat o
h"" lslendingaÞ®Ú>r
Og
við