Íslendingaþættir Tímans - 08.12.1982, Blaðsíða 7
Bræðraminning
Frímann Konráðsson
Nývarð Konráðsson
Haustið 1982 er orðið eitthvað Ijúfasta haust
við höfum lengi lifað hér á norðurhjara.
. yfrir haustdagar líða hjá hver öðrum fegurri hér
l?*1 m'lh fjallanna. Það glampar á vatnsflötinn í
lafsfjarðarvatni og fjöllin speglast í honum
Snævi þakin hið efra, en ekki svo mikið sem
SnJókorn hið neðra. Þegar tíðin er svo góð sem
raun ber vitni er mönnum létt í skapi, allir fara
Slnna ferða sem á sumardegi, Múlavegur fær og
gnir vetrarins sem svo oft mæta vegfarendum
vað óvæntast á þessum vegi virðast víðs fjarri.
n vitum við innst inni að þar leynast hættur á
"rn árstímum; þar getur hrunið grjót hvenær
em er eða snjóflóð fallið á jafnvel alauðan veg,
^arer vísast að fara að öllu með gát.
Við vorum á heimleið úr leikhúsferð til
"reyrar ásamt kennurum aðfaranótt laugar-
^ agsins 30. okt. Það var glatt á hjalla og mikið
ng'ð í rútunni. Við nálguðumst kaupstaðinn
Um- Skyndilega hljóðnaði allur söngur og við
^orðum fram fyrir bílinn. Blikkandi Ijós lögreglu-
g sjúkrabíls og annara bíla blöstu við okkur. Við
amum staðar og biðum í ofvæni frétta. Það hafði
°erst sem okkur grunaði og við óttumst alltaf að
okl ®erst u Þessum veg'- B'll með fimm félögum
ar hafði farið fram af. Síðar varð jjóst að tveir
a "aldrar okkar, þeir Frímann og Nývarð
onráðssynir höfðu látist af völdum slyssins. Við
°rum öll harmi slegin.
j, Vl’urabræöurnir Frímann og Nývarð
^r°?ra®ssynir fæddust í Ólafsfirði þann 18. ágúst
oe ir Syn,r Irjónunna Svönu Friðþjófsdóttur
p onráðs Gottliebssonar í Burstabrekku.
sv °*ust UPP me^ foreldrum sínum og
V-St^num, þeim Jóni, Gottlieb og Sigrúnu og
ust fljótt öllum algengum störfum til sveita.
Ir sóttu skóla í kaupstaðnum og áttu langt að
s*kja,
g • - en aldrei kom það fyrir að tvíburana í
ójJr^ak’rekku vantaði í skólann vegna veðurs eða
fr^ k'knu skyldunámi kusu þeir báðir að hverfa
vjn am’ a-m-k. um sinn en fóru að stunda ýmsa
af I u’enda engir kyrrsetumenn að eðlisfari; fullir
sPrótti og glaðværð, einlægir og góðir félagar.
ail e81® má að skíðafþróttin hafi átt hug þeirra
0 n'' 7 Því sviði voru þeir báðir afreksmenn líkt
mar fí>ræ®ur þeirra Jón og Gottlieb sem eru
skvlri a'^'r ^l^ndsmeistarar í skíðagöngu. Fjöl-
svið' er l^ndsþekkt fyrir afrek sín á þessu
í ag' “useta og aðstæður hafa eflaust átt sinn þátt
°8 þ'^ra afreksmönnum í skíðagöngu svo
fylgd'K - l’vafning föður þeirra sem gjarnan
Ai| a skíðamót og aðstoðaði þá bræður.
þejrra Jrá upphafi hefur verið mikil barátta á milli
hræðra á skíðamótum og var alltaf annar
S end«ngaþættir
hvor í fyrsta sætinu. Þá mátti bóka það að hinn
bróðirinn var ekki langt undan. Þeir bræður
kepptu fyrst 7 ára að aldri á Ólafsfjarðarmóti og
síðan þá hafa þeir unnið öll Ólafsfjarðarmót sem
þeir hafa tekið þátt í. Einnig unnu þeir bræður
allflest mót er þeir tóku þátt í utan Ólafsfjarðar.
Árið 1981 kepptu þeir aftur á Unglingameistara-
móti íslands og varð Frímann þar fslandsmeistari
en Nývarð lenti í 4. sæti, en svo vinna þeir
boðgönguna annað árið í röð. Þetta ár urðu þeir
bræður nær ósigrandi jafnt í Ólafsfirði sem annars
staðar. Árið 1982 tóku þeir sér hvíld frá
skíðaíþróttinni en Frímann hljóp þó í skarðið er
Þeir sem skrifa minningar-
eða afmælisgreinar í
íslendingaþœtti,
eru vinsamlegast beðnir
um að skila
vélrituðum handritum
7
boðsveit Ólafsfjarðar vinnur á Unglingameistara-
móti íslands. Báðir bræðurnir höfðu svo ætlað að
hefja æfingar í vetur.
Við kveðjum nú kæra félaga okkar og vini,
Frímann og Nývarð og þökkum þeim góða
samfylgd. Þeir munu lifa í hugum okkar meðan
okkur endist aldur.
Við sendum okkar innilegustu samúðarkveðjur
til foreldra þeirra og systkina sem svo mikið hafa
misst og biðjum algóðan Guð að létta þeim
Iífsgönguna.
Jafnaldrar