Íslendingaþættir Tímans - 08.12.1982, Page 9
Anna Sigurbjörg
Gunnarsdóttir
húsfreyja að Egilsá
^na á Egilsá var til moldar borin hinn 5. júní
' 1 2 * * * * 7 8 9 nýjum heimagrafreit milli blómanna sinna
°8 hjánna að viðstöddu fjölmenni í veðurblíðu
®'ns 0g hún gerist mest á landi hér. Það var löng
1 alestin, sem seig í áttina að Egilsá, og allir áttu
nta erindi, að kveðja Önnu hinstu kveðju þar.
Ij . hafði þetta fólk vafalaust notið gestrisni
'ntilisins á Egilsá, en mismunandi oft og lengi.
8mn samt eins oft og ég. Þess vegna er mér
rum skyldara að senda Ónnu nokkur þakkarorð
u að leiðarlokum.
Pegar Anna lést var liðin hálf öld frá því hún
arð húsfreyja að Egilsá og hóf þar búskap með
anni sínum Guðmundi L. Friðfinnssyni, sem þar
ar borinn og barnfæddur og tók við búi af föður
‘num. Nú er Guðmundur fyrst og fremst þekktur
m rithöfundur, enda þótt hann hafi löngum
eriö giidur bóndi í sinni sveit.
Anna var fædd í Keflavík í Hegranesi 1. apríl
ið 1904, dóttir hjónanna Gunnars Ólafssonar og
Þeirra hjónaband og samstarf þeirra var einstak-
gott allt frá upphafi til enda.
au eignuðust mörg vel gefin og myndarleg
j°rn- Þau eru:
Guðbjartur, bóndi í Miklaholti II, kvæntur
2 Elínu Rósu Valgeirsdóttur frá Miklaholti.
“jarni, bóndi á Stakkhamri, kvæntur Ástu
2 ^iarnadóttur frá Bjarnarhöfn.
**rafnkell, smiður í Stykkishólmi, kvæntur
^ Jóhönnu Jónasdóttur.
Guðrún, gift Stefáni J. Sigurðssyni, trésmið
j ih-m. í Ólafsvík.
g’ ^uður, gift Smára Lúðvíkssyni, trésmið, Rifi.
0fbjörg, gift Kristni J. Friðþjófssyni, skip-
7 ^ióra, Rifí.
agndís, gift Sigurþóri Hjörleifssyni, verk-
8 ^Jóra, Stykkishólmi.
briðrik, rafvirki, kvæntur Þuríði Einarsdóttur
9 há Jarðlaugsstöðum.
helga, fóstra, gift Friðriki Guðmundssyni,
Verslunarm. Reykjavík.
sa^*e^ ^ristjönu er fallin merkiskona, sem margt
þ^ihafólk mun minnast með virðingu og
>.ir’ sem áttu daglega samskipti við hana um
ávet' • Þaiti<a henni létta lund og hreinskiftni,
g'ui, dugnað og liguprð I daglegri umgengni.
8 og kona mín vottum börnum hennar,
Við” • °rnum °8 barnabörnum innilega samúð.
að u VltUm Kristjönu hefur orðið að ósk sinni
nitta Alexander á ströndinni hinumegin í birtu
morgunsins.
Gunnar Guðbjartsson
•slencH
ngaþættir
Sigurlaugar Magnúsdóttur, sem bjuggu þar
mestallan sinn búskap. Hún var ein úr hópi 14
systkina, en á þeim árum var ekki heigium hent
að ala upp hóp barna, þótt minni væri, og koma
þeim til manns. Þetta tókst þeim Keflavíkurhjón-
um vel, eftir því sem ég best veit, og þarf ekki
frekar vitnanna við, að Ánna var af dugandi fólki
komin. Rík af guðstrú og ábyrgðartilfinningu
lagði hún út í lífið frá foreldrahúsum og reyndist
henni hvortveggja varanlegt veganesti.
Anna giftist Guðmundi árið 1932 og gerðist þá
húsfreyja á Egilsá.
Ég mun hafa séð Önnu í fyrsta sinn, er þau
ungu hjónin riðu góðviðrisdag einn fram í
Fögruhlíð í Austurdal, en þar eru skógarleifar
nokkrar. Úr þessari ferð komu þau með fáeinar
birkihríslur, teknar með rótum, og gróðursettu,
er heim kom. Urðu þessar plöntur einskonar vísir
að þeirri fögru hlíð, sem nú er á þessum stað, en
á Egilsá er líklega mesta skógrækt í einkaeign í
öllum Skagafirði. Um það mætti skrifa Iangt mál
en verður ekki gert hér. í skógræktinni voru þau
hjónin samhent sem og öðru, en blómaræktin
bæði úti og inni kom í hlut Önnu og var alla tíð
snar þáttur í hennar húsmóðurstarfi. Hef ég engri
manneskju kynnst, sem þótti vænna um blómin
sín, en Önnu á Egilsá. Eigi að síður naut hún þess
þó að gefa blóm, og var það einn þátturinn í
gjafmildi hennar.
Ekkert hafði ég kynnst heimilinu á Egilsá fyrir
tíð Önnu þar og lítil urðu kynni mín af því fyrstu
árin. Ég fór þó nokkrum sinnum í göngur á
Egilsdal, og einhverjar fyrstu minningar mínar
um Önnu eru, hversu vel hún tók á móti okkur,
þegar við komum af Dalnum. Þá er mér einnig
minnisstætt frá fyrri árum, eftir að dæturnar uxu
úr grasi, hyersu samstillt öll fjölskyldan var við
móttökurnar, þegar gesti bar að garði.
Sumardvalarheimili fyrir börn var starfrækt á
Egilsá um alllangt skeið. Fyrstu árin voru börnin
fá, en síðar var byggt mikið hús í þessu skyni, og
heimilið varð stórt í sniðum um árabil.
Kynni mín af heimilinu á Egilsá urðu bæði mikil
og náin, er ég tók að mér vikulegar póstferðir
þangað á barnaheimilisárunum, sem ég hef haft
óslitið síðan, nema hvað ferðirnar eru nú orðnar
þrisvar í viku. Margs á ég að minnast frá þessum
óteljandi póstferðum, en það var hrein undan-
tekning, ef ég kom ekki í bæinn og þáði beina hjá
Önnu, enda var gestrisni og gjafmildi henni í blóð
borin, og var henni skapraun að, ef ekki var þegið.
Það eru orðnar ófáar gjafirnar, sem ég hef farið
með frá henni öll þessi ár bæði til sjálfs mín og
annarra. Þó að Anna ætti þarna frumkvæðið, svo
nð eiei vrði um villst. þurfti hún þó ekki að fara
á bakvið bónda sinn í þessum efnum fremur en
öðrum.
Annað höfuðeinkenni Önnu var hennar góða
skap. Ég held að sólskinsskap sé rétta orðið. Ég
minnist ekki að hafa séð hana reiða öll þessi ár.
Eigi að síður hafði hún ákveðnar skoðanir á
mönnum og málefnum. Röddin var mild og hlý,
oft með blæ léttleika og gamansemi, sem hvort
tveggja var ríkur þáttur í fari hennar. Hún var
hrifnæm og gladdist inniiega. Minnist ég einnar
komu minnar að Egilsá sérstaklega, en , þá var
sólin að senda fyrstu geisla sína yfir hálsinn fyrir
ofan bæinn að loknu skammdeginu. Er mér í
fersku minni gleði húsfreyjunnar, er hún bar fram
sólarkaffið. Mér fannst Anna á Egilsá geta geymt
frá sumri til vetrar, ekki einungis björg í búi,
heldur einnig hin andlegu áhrif frá sumri og sól.
Til þess hafði hún að vísu hjálparmeðal, sem voru
vinirnir hennar blómin, sem sum hver skörtuðu
sínu fegursta á ólíklegustu árstímum.
Ekki er hægt að skrifa um Önnu á Egilsá, án
þess að minnast á meðferð hennar á móðurmálinu
bæði í mæltu og rituðu máli. Hún gerði strangar
kröfur til sjálfrar sín um orðaval og framsetningu
alla. Hún greip oft til sjaldgæfra orða, jafnvel
hátíðlegra, svo að stundum jaðraði við málskrúð.
Hún skrifaði óvenju fagra rithönd- og hafði svo
sterkt sjónminni, að hún mátti heita óskeikul í
stafsetningu. Það kom mjög í hlut hennar að
hreinskrifa ritverk bónda síns, þar til ritvélin leysti
hana af hólmi í því efni. Hún var flugnæm á
bundið mál og kunni mikinn fjölda vísna og
kvæða. Sönghneigð var hún og lagviss og tók
jafnan undir með kórnum í kirkjunni á Silfra-
stöðum.
Anna var með fríðustu konum og birtust
mannkostir hennar bæði í svip og viðmóti öllu.
Anna missti heilsuna snögglega, er hún fékk
heilablæðingu og lamaðist. Náði hún nokkrum
bata og var nýlega komin heim, er hún fékk annað
áfall meira. Var banalega hennar löng og erfið og
9