Íslendingaþættir Tímans - 08.12.1982, Qupperneq 13
iTffg
Helga Sigurðardóttir
f*dd 28. 2. 1912
dáin 23. 10. 1982
s L^gardaginn 23. október lést í Landakots-
hú f' 3 Reykiavík Helga Jórunn Sigurðardóttir,
a ,reyia> Barmahlíð 6, Reykjavík eftir langvar-
í! °8 erfið veikindi.
Var fædd að Riftúni í Ölfusi 28. febrúar
hió ’ 6"eka 1 röðinni af þrettán börnum þeirra
mun‘J Sigurðar Bjarnasonar og Pálínu Guð-
þes SC*°ttur’ sem *en8‘ bjuggu í Riftúni. Fimm
tjj Sara systkina dóu á unga aldri, en átta komust
hfi H°rðins °8 etr’ ara' ^ t’eim eru fl°8ur a
í . elga ólst upp hjá foreldrum sínum í Riftúni
(j Um systkinahópi og naut hún þar almennrar
búsr^ræðsiu Þeirra tlma °8 hjálpaði til við
Mu °ín tra Því bún hafði aldur og getu til.
op u- nun 1,313 baft hina mestu ánægju af sauðfé
8Th‘rðingu þess.
ReykjaWkur fluttist Helga úr foreldrahús-
ffjó'ti. ®ar ilun var sautÍan ara gömul. Tók hún
Sjnme®a að nema kjólasaum hjá Vilborgu systur
Þar öðlaðist meistararéttindi í þeirri iðngrein.
Hel S^stur ral(u um tíma saumastofu saman og
mejga Vatln að saumaskap árum saman og raunar
hen °8 minna fram undir efri ár. Vandvirkni
kon f Var við brugðið og leituðu gjarnan sömu
fjfj. nar til hennar aftur og aftur, þegar vandaða
að s;antaði °8 það jafnvel löngu eftir að hún hætt
Unda saumaskap, sem hliðarstarf við anna-
sörn hei
■milisstörf.
og ‘nI8> júní 1936 gengu þau í hjónaband Helga
óiund ‘r 'fancli eiginmaður hennar Guðjón Guð-
h’kis' SS°n' rektstrarstjóri hjá Rafmagnsveitu
2() j pS' Byrsta heimili þeirra var að Fjölnisvegi
Barm e .íav|k> en lengst af var heimili þeirra að
°g baanlíð 6. Er það einkar hlýlegt og skemmlegt
skap r^‘tni góðum umgengnisháttum og myndar-
fars.,'| ‘‘lónaband þeirra Helgu og Guðjóns var
gagng_ °8 einkenndist, trúi ég, öðru fremur af
‘ngu V*mu trúnaðartrausti °8 gagnkvæmri virð-
eignn ®a °8 Guðjón áttu barnaláni að fagna og
foreijUSt itmm i,ðrn’ sem ðli eru farin úr
tpöhnrailUsum og hafa stofnað heimili með
freyi m sínum. Börnin eru: Erla Hafrún, fiug-
forsti - 07. 1938, gift Agli Egilssyni,
gift j^!a’ 'kuður Svala, húsmóðir, f. 2. 12. 1942,
Balrj, Unari Guðjónssyni, sýslumanni, Hrafnkell
Guöj/’ tramkvæmdastjóri, f. 9.05.1946, kvæntur
fóStr.aU®u fónsdóttur, húsmóður, Helga Sigríður,
raft*k ' 8ift Thomasi Kaaber,
f. 7 jjj1 °8 Guðrún Sóley, við nám í námsráðgjöf,
við fram f953, gift Þorsteini Hilmarssyni, sem er
Heiarn*'aiðsnam 1 heimspeki.
og SVq lllð varð aðal starfsvettvangur Helgu eins
og siðmargra annara eiginkvenna og mæðra fyrr
elju ar' kfún rækti húsmóðurstörfin af fádæma
Ve|ferð jnyndarskap og umhyggja hennar fyrir
bama C!8lnmanns, barria, tengdabarna og barna-
lertgj -la °g raunar allra vandamanna - verður
(S|___‘. nninnum höfð. Hún hafði einstakt
endin
9aþættir
starfsþrek og var hamhleypa til allra þeirra verka,
sem hún tók sér fyrir hendur. Ekki var óalgengt
að Helga legði drjúgan hluta næturinnar við
annasaman dag á stóru heimili, til þess að leggja
hönd á einhverja flík, sem hún var að sauma á
börnin eða aðra. Fyrirhyggja og reglusemi voru
ríkir þættir í gerð hennar. Hún leitaðist ávallt við
að vera raunsæ og gekk að hverjum hlut eins og
hann var í raun og veru, en hvorki vanmat hann
eða miklaði fyrir sér, hvað þá að hún sveipaði
hann draumórahulu. Pannig gekk hún að hverju
verki, eins og það lá fyrir og kostaði kapps um að
Ijúka því, án þess þó að kasta nokkurn tíma til
þess höndunum.
Helga var hljóðlát kona og alvörugefin, en
kunni þó á góðri stund að gleðjast með vinum
sínum og hafði mikla ánægju af. Hún tranaði sér
hvergi fram, en væri til hennar leitað var hún
boðin og búin að rétta hjálparhönd. Sú hönd var
örugg og styrk og lagði sig alla fram við að leysa
viðkomandi mál á sem bestan hátt. Þessa nutum
við, ég og mín fjölskylda, í ríkum mæli alla tíð
og það var ósjaldan, sem létt var undir með okkur
við gæslu barnanna, á meðan þau voru lítil og
ósjálfbjarga, og nám og störf okkar foreldranna
gerðu okkur ókleift að vera öllum stundum með
þeim. Hið saman á reyndar við um önnur börn
og barnabörn hennar, enda voru þau öll mjög
hænd að ömmu sinni og sakna hennar sárt. Eigi
var heldur sjaldan, að sest var að matarborði í
Barmahlíðinni, hvort sem um var að ræða
gestaboð ellegar hversdags og má segja að heimili
þeirra hjóna hafi verið manns annað heimili allt
frá fyrstu kynnum.
Helga fór marga veiðiferðina með bónda
sínum, einkum hin síðari ár og tók „bakteríuna”
eins og það er kallað. Kom þar fram, eins og í
öllum öðrum athöfnum hennar, þessi mikli áhugi
og dugnaður og kvartaði hún helst yfir því hve
seint á ævinni hún fór að stunda laxveiðar. Seigla
Helgu kom vel í ljós í fyrrasumar, en þá virtist
sem hún hefði fengið nokkra heilsu á ný, þótt sá
bati yrði ekki langvarandi, þá fór hún í síðustu
veiðiferðina með eiginmanninum í ána, sem þau
höfðu dvalið við á hvcrju sumri í fjölda ára.
Einnig rættist sá draumur hennar að fara með
manni sínum hringferð um landið og gista í tjaldi,
en slíkur ferðamáti hafði ætíð verið henni að
skapi. Þau hjónin voru einstaklega lánssöm með
veður í þessari ferð, sól og blíöa næstum hvern
dag. Loks má nefna, að í fyrrahaust fóru þau hjón
til Svíþjóðar til þess að heimsækja dóttur sína,
sem þá dvaldi í Lundi við nám. Hafði Helga mikla
ánægju af þessum síðustu ferðalögum sínum.
Mér er enn í minni sú mynd, sem ég fékk af
Helgu tengdamóður minni við fyrstu kynni fyrir
einum tuttugu árum síðan. Það var að kvöldi, sem
ég kom í Barmahlíðina þeirra erinda, að
sjálfsögðu, að finna dótturina, Auði, nú konu
mína. Ég hringdi dyrabjöllunni og í dyrasímanum
sagði konurödd mér að gera svo vel að koma inn
fyrir. Er inn var komið leit ég upp stigann og á
stigaskörinni stóð kona, sem mér fannst, í svip,
ógnar stór. Þetta var Helga. Þótt í Ijós kæmi að
Helga var rétt meðalmanneskja á hæð, hefur mér
ætíð fundist þessi fyrsta mynd mín af henni
táknræn, því að hún var stór kona að allri gerð.
Mest var stærð hennar í hinum erfiðu og
langvarandi veikindum hennar. Hún veiktist
fyrsta alvarlega í ágústbyrjun 1980.
Hún gekk undir þrjár meiriháttar skurðaðgerðir
og var oft sárþjáð. Hún tók veikindum sínum eins
og öllu öðrú af sama raunsæinu og æðruleysinu
og felldi aldrei tár af hvarmi. Hún vissi að hverju
stefndi og kveið ekki endalokunum. Hún var
sérstaklega þakklát læknum og hjúkrunarfólki
Landakotsspítala fyrir frábæra umönnun.
Ég vil að leiðarlokum færa minni kæru
tengdamóður alúðarþakkir fyrir allt það Sem hún
var mér. Við aðstandendur hennar söknum
hennar mjög, en þær góðu minningar, sem við
eigum um hana og vitneskjan um, að hún dó,
þegar dauðinn var henni ábati, verður okkur
nokkur huggun.
Blessuð sé minning hennar.
Runar Guðjónsson
t
Hún Helga er látin og er sárt saknað. En þegar
ekkert er eftir hér á jörðu annað en vanlíðan, þá
er gott að sofna, og við sem eftir erum yljum
okkur við minningamar sem ekki verða frá okkur
teknar. Ég held mér sé óhætt að fullyrða að hún
var hamingjusöm í sínu lífi. Hún var heppin með
maka sinn og barnalán. Gctur maður vart hugsað
sér betra, fimm börn allt myndarfólk og öll
farsællega gift. Barnabörnin voru Helgu mjög
kær. Oft man ég hvað hún varglöðer hún saumaði
13