Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 13.06.1974, Qupperneq 39

Heimilistíminn - 13.06.1974, Qupperneq 39
HÍ&GIÐ ERU ÞÆR EINS? — Á þessum aldri þurfa þau mikið af fersku lofti. t fljótu bragði virðast þessar teikningar eins, en þó hefur sex atriðum veriö breytt á neðri myndinni. Lausn i næsta blaði. Gunni litli fór út i apótek og bað um megrunarpillur. — Eru þær handa mömmu þinni? spurði stúlkan. — Nei, þær eru handa kaninunum min- um. Pabbi ætlar aö slátra þeim, þegar þær eru nógu feitar. Tveir trar, Paddy og Sean, voru I London i fyrsta sinn. A veitingastað stóð stór krukka af sinnepi á borðinu. Paddy fékkk sér eina matskeið, og andartaki siðar tóku tárin að streyma niður kinnar hans. — Af hverju ertu að gráta? spurði Sean. — Ég mundi allt I einu eftir þvi, að I dag eru 40 ár siðan frændi minn var skotinn. Sean fékk sér lika sinnep og allt fór á sömu leiö, en þegar Paddy spurði um ástæðuna fyrir tárunum, svaraði hann: — Ég er að gráta yfir þvi, að þú varst ekki skotinn um leið og frændi þinn. Þarna eru nokkrir veiðimenn að eltast við ýmis dýr. Þið sjáiö likiega strax, að verkfærin, sem þeir eru með, eru ekki beint hentug. Nú skaltu hjálpa þeim að hafa skipti, svo veiðarnar gangi betur.

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.